Segir Íslendinga besta í heimi í einvígum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. janúar 2023 07:00 Gísli Þorgeir Kristjánsson er einn þeirra sem getur tætt í sig varnir andstæðingana einn síns liðs. Hér er hann búinn að gera einmitt það gegn portúgal á EM í fyrra. Kolektiff Images/DeFodi Images via Getty Images Fábio Magalhães, leikmaður portúgalska handboltalandsliðsins, segir leikmenn íslenska liðsins vera besta í heimi þegar kemur að einvígum á handboltavellinum. Þetta segir Magalhães í samtali við portúgalska handknattleikssambandið, en eins og alþjóð veit mætast þjóðirnar í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta annað kvöld. Aðspurður um leikinn sagði Magalhães að íslenska liðið væri líklega það sterkasta í D-riðli. Hann bætir einnig við að portúgalska liðið hafi undirbúið sig vel og að hann telji liðið betra en fyrir ári síðan þegar Íslendingar unnu fjögurra marka sigur gegn Portúgölum á EM, 28-24. 🤾♂️ Speaking to @AndebolPortugal, Fábio Magalhães talked about 🇵🇹' opponents:"🇮🇸 might be the strongest in the group. They're the best in the 🌍 playing 1×1. They're aggressive defensively, good keepers, and pivots. We've been preparing and I think we're better than a year ago"— Leonardo Bordonhos (@Leo_bordonhos) January 10, 2023 „Ísland er líklega sterkasta liðið í riðlinum. Þeir eru bestir í heimi í einvígjum. Þeir eru aggressívir varnarlega, með góða markmenn og hornamenn. Við erum búnir að vera að undirbúa okkur og ég tel okkur vera betri en fyrir ári síðan,“ sagði Magalhães. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Þetta segir Magalhães í samtali við portúgalska handknattleikssambandið, en eins og alþjóð veit mætast þjóðirnar í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta annað kvöld. Aðspurður um leikinn sagði Magalhães að íslenska liðið væri líklega það sterkasta í D-riðli. Hann bætir einnig við að portúgalska liðið hafi undirbúið sig vel og að hann telji liðið betra en fyrir ári síðan þegar Íslendingar unnu fjögurra marka sigur gegn Portúgölum á EM, 28-24. 🤾♂️ Speaking to @AndebolPortugal, Fábio Magalhães talked about 🇵🇹' opponents:"🇮🇸 might be the strongest in the group. They're the best in the 🌍 playing 1×1. They're aggressive defensively, good keepers, and pivots. We've been preparing and I think we're better than a year ago"— Leonardo Bordonhos (@Leo_bordonhos) January 10, 2023 „Ísland er líklega sterkasta liðið í riðlinum. Þeir eru bestir í heimi í einvígjum. Þeir eru aggressívir varnarlega, með góða markmenn og hornamenn. Við erum búnir að vera að undirbúa okkur og ég tel okkur vera betri en fyrir ári síðan,“ sagði Magalhães.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira