Spáir Íslandi heimsmeistaratitlinum Smári Jökull Jónsson skrifar 12. janúar 2023 07:00 Brian Campion, einn af stjórnendum hlaðvarpsins, spáir Íslandi heimsmeistaratitlinum í handknattleik. Instagram (Un)informed Handball Hour Einn sérfræðinga handknattleikshlaðvarpsins (Un)informed Handball Hour spáir Íslandi sigri á heimsmeistaramótinu í handknattleik en mótið hófst í gær. Ísland hefur leik í dag þegar þeir mæta Portúgal. Það ríkir töluverð bjartsýni hjá Íslendingum fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem komið er af stað, en Frakkar lögðu Pólverja í gærkvöldi í opnunarleik mótsins. Sjaldan hefur Ísland haft á að skipa jafn sterku liði og í ár en margir af leikmönnum liðsins eru að leika með gríðarlega sterkum félagsliðum í evrópska handboltanum og hafa verið að spila vel í vetur. En það eru ekki bara Íslendingar sem spá Íslandi góðu gengi. Handknattleikshlaðvarpið (Un)informed Handball Hour fjallar um handbolta í vikulegum þætti og þeir fengu nokkra sérfræðinga til að spá fyrir um hverjir vinna til verðlauna á mótinu í Póllandi og Svíþjóð. Happy IHF World Championship day everyone!On the eve of the first game of the first game have a look at what the experts predicted and you can also see our predictions!Do you agree with the handball journalists? pic.twitter.com/XvvYdX2i5J— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) January 11, 2023 Hinn danski Rasmus Boysen, sem íslenskir handknattleiksáhugamenn þekkja vel til, spáir Evrópumeisturum Svía heimsmeistaratitlinum og að Danir og Frakkar vinni til silfur- og bronsverðlauna. Hinn norski Stig Nygard spáir Dönum sigri, Spánverjum silfurverðlaunum og Íslendingum bronsi. Brian Campion, einn stjórnenda hlaðvarpsins, gengur hins vegar svo langt að spá Íslandi sjálfum heimsmeistaratitlinum. Hann segir að Frakkar fái silfur og Svíar brons. Campion því að Ómar Ingi Magnússon verði valinn besti leikmaður mótsins. Chris O´Reilly, annar stjórnandi í þættinum, spáir því að Gísli Þorgeir Kristjánsson verði valinn bestur en Svíum gullinu. Ómar Ingi og Gísli Þorgeir leika báðir með Magdeburg og hafa spilað frábærlega í vetur. Það þarf því ekki að koma á óvart að þeim sé spáð góðu gengi á mótinu. HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira
Það ríkir töluverð bjartsýni hjá Íslendingum fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik sem komið er af stað, en Frakkar lögðu Pólverja í gærkvöldi í opnunarleik mótsins. Sjaldan hefur Ísland haft á að skipa jafn sterku liði og í ár en margir af leikmönnum liðsins eru að leika með gríðarlega sterkum félagsliðum í evrópska handboltanum og hafa verið að spila vel í vetur. En það eru ekki bara Íslendingar sem spá Íslandi góðu gengi. Handknattleikshlaðvarpið (Un)informed Handball Hour fjallar um handbolta í vikulegum þætti og þeir fengu nokkra sérfræðinga til að spá fyrir um hverjir vinna til verðlauna á mótinu í Póllandi og Svíþjóð. Happy IHF World Championship day everyone!On the eve of the first game of the first game have a look at what the experts predicted and you can also see our predictions!Do you agree with the handball journalists? pic.twitter.com/XvvYdX2i5J— (Un)informed Handball Hour (@HandballHour) January 11, 2023 Hinn danski Rasmus Boysen, sem íslenskir handknattleiksáhugamenn þekkja vel til, spáir Evrópumeisturum Svía heimsmeistaratitlinum og að Danir og Frakkar vinni til silfur- og bronsverðlauna. Hinn norski Stig Nygard spáir Dönum sigri, Spánverjum silfurverðlaunum og Íslendingum bronsi. Brian Campion, einn stjórnenda hlaðvarpsins, gengur hins vegar svo langt að spá Íslandi sjálfum heimsmeistaratitlinum. Hann segir að Frakkar fái silfur og Svíar brons. Campion því að Ómar Ingi Magnússon verði valinn besti leikmaður mótsins. Chris O´Reilly, annar stjórnandi í þættinum, spáir því að Gísli Þorgeir Kristjánsson verði valinn bestur en Svíum gullinu. Ómar Ingi og Gísli Þorgeir leika báðir með Magdeburg og hafa spilað frábærlega í vetur. Það þarf því ekki að koma á óvart að þeim sé spáð góðu gengi á mótinu.
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Sjá meira