Lokasóknin: Hvað voruð þið að gera? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2023 15:31 Leikmenn Indianapolis Colts töpuðu óvænt á móti Houston Texans um síðustu helgi. AP/Darron Cummings Lokasóknin á Stöð 2 Sport 2 fór í vikunni yfir síðustu umferð deildarkeppni NFL-deildarinnar á þessu tímabili en þar réð endanlega hvaða lið komust í úrslitakeppnina sem hefst um helgina. Eins og vanalega var farið yfir þá sem áttu góða og slæma helgi og þar er alltaf af nægu að taka. „Einn ótrúlegasti leikurinn sem spilaður var um helgina var leikur Indianapolis Colts og Houston Texans,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Þetta eru tvö lélegustu liðin í deildinni og fyrir þennan leik er Houston með lélegasta árangurinn í allri deildinni og þar með fyrsta valrétt í næsta nýliðavali sem er líklegast ein verðmætasta eign sem hvert lið getur átt,“ sagði Andri. „Það eina sem Houston mátti ekki gera var að vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Það myndu líka allir skilja það ef þeir myndu tapa leiknum viljandi (innan gæsalappa),“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Lokasóknin fór yfir lokasprettinn í leiknum þar sem kastaði frá sér fyrsta valrétti með frábærum endaspretti. „Hvað eruð þið að gera? Þið megið ekki vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Þeir hentu fyrsta valréttinum frá sér til Chicago og þjálfari liðsins, Lovie Smith, var rekinn klukkutíma eftir leik,“ sagði Andri. „Ég er með eina kenningu hérna. Hvort haldið þið að Colts, sem er í riðli með Texans, erkifjendur Texans, vilji að Texans fái fyrsta valrétt eða Bears. Talandi um að tapa viljandi. Ég held að Colts hafi tapað viljandi. Þetta er vel vandræðalegt,“ sagði Eiríkur Stefán. Það má sjá umfjöllun um góða og slæma viku hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í átjándu viku NFL Lokasóknin Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Fleiri fréttir Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjá meira
Eins og vanalega var farið yfir þá sem áttu góða og slæma helgi og þar er alltaf af nægu að taka. „Einn ótrúlegasti leikurinn sem spilaður var um helgina var leikur Indianapolis Colts og Houston Texans,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Þetta eru tvö lélegustu liðin í deildinni og fyrir þennan leik er Houston með lélegasta árangurinn í allri deildinni og þar með fyrsta valrétt í næsta nýliðavali sem er líklegast ein verðmætasta eign sem hvert lið getur átt,“ sagði Andri. „Það eina sem Houston mátti ekki gera var að vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Það myndu líka allir skilja það ef þeir myndu tapa leiknum viljandi (innan gæsalappa),“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. Lokasóknin fór yfir lokasprettinn í leiknum þar sem kastaði frá sér fyrsta valrétti með frábærum endaspretti. „Hvað eruð þið að gera? Þið megið ekki vinna þennan leik,“ sagði Andri. „Þeir hentu fyrsta valréttinum frá sér til Chicago og þjálfari liðsins, Lovie Smith, var rekinn klukkutíma eftir leik,“ sagði Andri. „Ég er með eina kenningu hérna. Hvort haldið þið að Colts, sem er í riðli með Texans, erkifjendur Texans, vilji að Texans fái fyrsta valrétt eða Bears. Talandi um að tapa viljandi. Ég held að Colts hafi tapað viljandi. Þetta er vel vandræðalegt,“ sagði Eiríkur Stefán. Það má sjá umfjöllun um góða og slæma viku hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Góð og slæm helgi í átjándu viku
NFL Lokasóknin Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Fleiri fréttir Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjá meira