Kári: „Fannst við ekkert spila frábærlega en við gerðum nóg“ Siggeir Ævarsson skrifar 14. janúar 2023 18:49 Kári sækir hér gegn Hlyn Bæringssyni í leiknum í dag. Vísir/Hulda Margrét Kári Jónsson fyrirliði Vals fór fyrir sínum mönnum í dag þegar Valsmenn unnu sinn fyrsta bikarmeistaratitil í 32 ár. Kári var valinn maður leiksins, en hann var stigahæstur á vellinum með 22 stig, og bætti við 7 stoðsendingum og 4 fráköstum. Aðspurður sagði hann að honum hefði þó aldrei liðið neitt sérstaklega vel á vellinum í dag. „Eiginlega aldrei vel! Þetta var djöfulsins harka allan tímann og þeir gefast aldrei upp. En við sýndum það að við erum með stórt liðshjarta og vildum þetta ógeðslega mikið og unnum að lokum.“ Kári meiddist undir lok fyrri hálfleiks og var tvísýnt hvort hann gæti yfirhöfuð haldið áfram. Kári sagðist í raun ekki hafa hugmynd um hvort meiðslin væru alvarleg, hann hefði ekki haft neinn tíma til að vera meiddur. „Ég veit það ekki, við sjáum til á morgun. Þetta var vont núna en ég hafði ekki tíma í það, bara áfram gakk!“ Kári fór meiddur af velli í fyrri hálfleik sneri aftur eftir hlé.Vísir/Hulda Margrét Valsmenn eru með breiðan hóp og Kári sagði að allir sigrar hjá þeim þetta tímabilið væru liðssigrar, þar sem allir væru að berjast fyrir hvern annan. „Það eru allir sigrar hjá okkur þannig núna, þetta er allt orðið svona. Við gerum þetta saman, elskum að berjast fyrir hvern annan. Þannig fáum við orkuna, fáum gleðina. Þannig finnst okkur þetta skemmtilegast.“ Stjörnumenn eru með nokkuð afgerandi leikmenn í miðherjastöðunni, en þeir höfðu ekki mikil áhrif á leikinn í dag, eða hvað? „Jú það hafði eiginlega fullt af áhrifum. Þeir voru að taka helling af fráköstum og það mjög erfitt að vera að taka á þeim allt í teignum. En bara fullt kredit á þá, þeir gerðu mjög vel og flott „game plan“ hjá þeim eiginlega allan leikinn. „Respect“ á þá.“ Létu Valsmenn þetta kannski bara líta út fyrir að vera auðveld barátta í teignum? „Ég veit það ekki,“ – sagði Kári og hló. „Ég verð eiginlega að sjá þetta aftur. Mér fannst við ekkert spila frábærlega en við gerðum nóg.“ Já Valsmenn gerðu sannarlega nóg í þessum jafna og spennandi leik, og uppskáru sigur að lokum og bikarmeistaratitilinn. Valur VÍS-bikarinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Aðspurður sagði hann að honum hefði þó aldrei liðið neitt sérstaklega vel á vellinum í dag. „Eiginlega aldrei vel! Þetta var djöfulsins harka allan tímann og þeir gefast aldrei upp. En við sýndum það að við erum með stórt liðshjarta og vildum þetta ógeðslega mikið og unnum að lokum.“ Kári meiddist undir lok fyrri hálfleiks og var tvísýnt hvort hann gæti yfirhöfuð haldið áfram. Kári sagðist í raun ekki hafa hugmynd um hvort meiðslin væru alvarleg, hann hefði ekki haft neinn tíma til að vera meiddur. „Ég veit það ekki, við sjáum til á morgun. Þetta var vont núna en ég hafði ekki tíma í það, bara áfram gakk!“ Kári fór meiddur af velli í fyrri hálfleik sneri aftur eftir hlé.Vísir/Hulda Margrét Valsmenn eru með breiðan hóp og Kári sagði að allir sigrar hjá þeim þetta tímabilið væru liðssigrar, þar sem allir væru að berjast fyrir hvern annan. „Það eru allir sigrar hjá okkur þannig núna, þetta er allt orðið svona. Við gerum þetta saman, elskum að berjast fyrir hvern annan. Þannig fáum við orkuna, fáum gleðina. Þannig finnst okkur þetta skemmtilegast.“ Stjörnumenn eru með nokkuð afgerandi leikmenn í miðherjastöðunni, en þeir höfðu ekki mikil áhrif á leikinn í dag, eða hvað? „Jú það hafði eiginlega fullt af áhrifum. Þeir voru að taka helling af fráköstum og það mjög erfitt að vera að taka á þeim allt í teignum. En bara fullt kredit á þá, þeir gerðu mjög vel og flott „game plan“ hjá þeim eiginlega allan leikinn. „Respect“ á þá.“ Létu Valsmenn þetta kannski bara líta út fyrir að vera auðveld barátta í teignum? „Ég veit það ekki,“ – sagði Kári og hló. „Ég verð eiginlega að sjá þetta aftur. Mér fannst við ekkert spila frábærlega en við gerðum nóg.“ Já Valsmenn gerðu sannarlega nóg í þessum jafna og spennandi leik, og uppskáru sigur að lokum og bikarmeistaratitilinn.
Valur VÍS-bikarinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum