KKÍ með í baráttunni gegn endurkomu Rússa og Hvít-Rússa á svið íþróttanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2023 13:54 Frá leik Íslands og Georgíu í Laugardalshöll í undankeppni HM. Vísir/Vilhelm Körfuknattleikssamband Íslands er meðal körfuboltasambanda Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna sem sendu í dag frá sér yfirlýsingu vegna stríðsins í Úkraínu. KKÍ tekur þar virkan þátt í baráttunni gegn því að Rússar og Hvít-Rússar fái að snúa aftur inn á vettvang íþróttanna. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er nýkominn heim frá Eistlandi þar sem körfuknattleiksambönd Norðurlandanna funduðu og unnu að eftirfarandi yfirlýsingu. „Fulltrúar árásarríkja eiga engin tækifæri að fá til þátttöku í íþróttum, körfuknattleik þar á meðal, hvorki sem iðkendur né starfsmenn. Almenningur á með engu móti að líða stríðsátökin sem árásarþjóðin á upptök að,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Yfirlýsing frá körfuknattleikssamböndum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna Körfuknattleikssambönd Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna vekja athygli ykkar og almennings á þeirri staðreynd að með öllu er ótímabært að íhuga endurkomu Rússa og Hvít-Rússa að vettvangi íþróttanna. Árásir Rússa í Úkraínu standa enn yfir og færast í aukana. Við þær kringumstæður verður ekki unað við það að Rússar og Hvít-Rússar fái að snúa aftur á svið alþjóðlegra íþrótta. Fulltrúar árásarríkja eiga engin tækifæri að fá til þátttöku í íþróttum, körfuknattleik þar á meðal, hvorki sem iðkendur né starfsmenn. Almenningur á með engu móti að líða stríðsátökin sem árásarþjóðin á upptök að. Skoðun okkar er sú að Rússar og Hvít-Rússar eigi ekki að fá leyfi til að taka þátt í alþjóðlegum körfuknattleik eða öðrum íþróttum, hvorki sem keppendur né starfsmenn, og útiloka beri þá frá stjórnum og sem embættismenn alþjóðlegra íþróttasambanda þar til árásum Rússa linnir og friður kemst á. Körfuknattleikssamband Danmerkur, Mads Young Christensen formaður Körfuknattleikssamband Eistlands, Priit Sarapuu formaður Körfuknattleikssamband Finnlands, Timo Elo formaður Körfuknattleikssamband Íslands, Hannes S. Jónsson formaður Körfuknattleikssamband Lettlands, Raimonds Vejonis formaður Körfuknattleikssamband Litháens, Vydas Gedvilas formaður Körfuknattleikssamband Noregs, Jan Hendrik Parmann formaður Körfuknattleikssamband Póllands, Radoslaw Piesiewicz formaður Körfuknattleikssamband Svíþjóðar, Susanne Jidesten formaður Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
KKÍ tekur þar virkan þátt í baráttunni gegn því að Rússar og Hvít-Rússar fái að snúa aftur inn á vettvang íþróttanna. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er nýkominn heim frá Eistlandi þar sem körfuknattleiksambönd Norðurlandanna funduðu og unnu að eftirfarandi yfirlýsingu. „Fulltrúar árásarríkja eiga engin tækifæri að fá til þátttöku í íþróttum, körfuknattleik þar á meðal, hvorki sem iðkendur né starfsmenn. Almenningur á með engu móti að líða stríðsátökin sem árásarþjóðin á upptök að,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni. Yfirlýsing frá körfuknattleikssamböndum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna Körfuknattleikssambönd Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna vekja athygli ykkar og almennings á þeirri staðreynd að með öllu er ótímabært að íhuga endurkomu Rússa og Hvít-Rússa að vettvangi íþróttanna. Árásir Rússa í Úkraínu standa enn yfir og færast í aukana. Við þær kringumstæður verður ekki unað við það að Rússar og Hvít-Rússar fái að snúa aftur á svið alþjóðlegra íþrótta. Fulltrúar árásarríkja eiga engin tækifæri að fá til þátttöku í íþróttum, körfuknattleik þar á meðal, hvorki sem iðkendur né starfsmenn. Almenningur á með engu móti að líða stríðsátökin sem árásarþjóðin á upptök að. Skoðun okkar er sú að Rússar og Hvít-Rússar eigi ekki að fá leyfi til að taka þátt í alþjóðlegum körfuknattleik eða öðrum íþróttum, hvorki sem keppendur né starfsmenn, og útiloka beri þá frá stjórnum og sem embættismenn alþjóðlegra íþróttasambanda þar til árásum Rússa linnir og friður kemst á. Körfuknattleikssamband Danmerkur, Mads Young Christensen formaður Körfuknattleikssamband Eistlands, Priit Sarapuu formaður Körfuknattleikssamband Finnlands, Timo Elo formaður Körfuknattleikssamband Íslands, Hannes S. Jónsson formaður Körfuknattleikssamband Lettlands, Raimonds Vejonis formaður Körfuknattleikssamband Litháens, Vydas Gedvilas formaður Körfuknattleikssamband Noregs, Jan Hendrik Parmann formaður Körfuknattleikssamband Póllands, Radoslaw Piesiewicz formaður Körfuknattleikssamband Svíþjóðar, Susanne Jidesten formaður
Yfirlýsing frá körfuknattleikssamböndum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna Körfuknattleikssambönd Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna vekja athygli ykkar og almennings á þeirri staðreynd að með öllu er ótímabært að íhuga endurkomu Rússa og Hvít-Rússa að vettvangi íþróttanna. Árásir Rússa í Úkraínu standa enn yfir og færast í aukana. Við þær kringumstæður verður ekki unað við það að Rússar og Hvít-Rússar fái að snúa aftur á svið alþjóðlegra íþrótta. Fulltrúar árásarríkja eiga engin tækifæri að fá til þátttöku í íþróttum, körfuknattleik þar á meðal, hvorki sem iðkendur né starfsmenn. Almenningur á með engu móti að líða stríðsátökin sem árásarþjóðin á upptök að. Skoðun okkar er sú að Rússar og Hvít-Rússar eigi ekki að fá leyfi til að taka þátt í alþjóðlegum körfuknattleik eða öðrum íþróttum, hvorki sem keppendur né starfsmenn, og útiloka beri þá frá stjórnum og sem embættismenn alþjóðlegra íþróttasambanda þar til árásum Rússa linnir og friður kemst á. Körfuknattleikssamband Danmerkur, Mads Young Christensen formaður Körfuknattleikssamband Eistlands, Priit Sarapuu formaður Körfuknattleikssamband Finnlands, Timo Elo formaður Körfuknattleikssamband Íslands, Hannes S. Jónsson formaður Körfuknattleikssamband Lettlands, Raimonds Vejonis formaður Körfuknattleikssamband Litháens, Vydas Gedvilas formaður Körfuknattleikssamband Noregs, Jan Hendrik Parmann formaður Körfuknattleikssamband Póllands, Radoslaw Piesiewicz formaður Körfuknattleikssamband Svíþjóðar, Susanne Jidesten formaður
Körfubolti HM 2023 í körfubolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum