Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að afhöfða eiginkonu sína Bjarki Sigurðsson skrifar 18. janúar 2023 22:24 Mona Heydari var sautján ára gömul þegar hún var myrt af eiginmanni sínum. ILNA Íranskur karlmaður var í dag dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að afhöfða sautján ára eiginkonu sína. Konan hafði flúið land þegar maðurinn vildi ekki leyfa henni að skilja við sig en sneri aftur eftir að fjölskylda hennar sagðist geta tryggt öryggi hennar. Hún var myrt nokkrum dögum síðar. BBC greinir frá þessu. Konan, Mona Heydari, hafði gifst manninum, Sajjad Heydari, þegar hún var einungis tólf ára gömul og áttu þau saman þriggja ára gamlan son þegar hún var myrt. Hún flúði Sajjad eftir að hafa reynt að skilja við hann. Hún sakaði hann um að hafa beitt sig heimilisofbeldi en hann neitaði sök og neitaði að leyfa henni að skilja við sig. Einhverju síðar sneri hún aftur til Íran en þá hafði fjölskylda hennar lofað henni að hún yrði örugg þar. Nokkrum dögum síðar afhöfðaði Sajjad hana. Málið vakti mikla athygli í fyrra en myndir fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum af Sajjad gangandi um götur borgarinnar Ahvaz, haldandi á höfði Monu. Sajjad Heydari beheaded her 17 yo wife Mona Heydari. Picture shows him on the streets of Ahvaz, Iran while holding her head in his hand. He was sentenced to 8 years in prison by judiciary system in Iran. @amanpour saying that Iran is not serving their people well!!! pic.twitter.com/94ZBh3fvS8— Azadi (@fafar3456) January 18, 2023 Talsmaður dómsins segir að vægan dóm megi rekja til þess að foreldrar Monu hafi ákveðið að fyrirgefa Sajjad frekar en að reyna að óska eftir því að hann hlyti makleg málagjöld. Samkvæmt írönskum lögum getur fólk verið dæmt til dauða fyrir morð, nema fjölskylda fórnarlambsins fyrirgefi morðingjanum. Íran Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Sjá meira
BBC greinir frá þessu. Konan, Mona Heydari, hafði gifst manninum, Sajjad Heydari, þegar hún var einungis tólf ára gömul og áttu þau saman þriggja ára gamlan son þegar hún var myrt. Hún flúði Sajjad eftir að hafa reynt að skilja við hann. Hún sakaði hann um að hafa beitt sig heimilisofbeldi en hann neitaði sök og neitaði að leyfa henni að skilja við sig. Einhverju síðar sneri hún aftur til Íran en þá hafði fjölskylda hennar lofað henni að hún yrði örugg þar. Nokkrum dögum síðar afhöfðaði Sajjad hana. Málið vakti mikla athygli í fyrra en myndir fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum af Sajjad gangandi um götur borgarinnar Ahvaz, haldandi á höfði Monu. Sajjad Heydari beheaded her 17 yo wife Mona Heydari. Picture shows him on the streets of Ahvaz, Iran while holding her head in his hand. He was sentenced to 8 years in prison by judiciary system in Iran. @amanpour saying that Iran is not serving their people well!!! pic.twitter.com/94ZBh3fvS8— Azadi (@fafar3456) January 18, 2023 Talsmaður dómsins segir að vægan dóm megi rekja til þess að foreldrar Monu hafi ákveðið að fyrirgefa Sajjad frekar en að reyna að óska eftir því að hann hlyti makleg málagjöld. Samkvæmt írönskum lögum getur fólk verið dæmt til dauða fyrir morð, nema fjölskylda fórnarlambsins fyrirgefi morðingjanum.
Íran Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent