Henry Birgir og Stefán Árni settust niður á hóteli sínu í Gautaborg í gær og ræddu leikinn gegn Grænhöfðaeyjum og spáðu í framhaldinu.
Þeir renndu líka yfir stöðuna fyrir stuðningsmenn sem koma í þúsundatali til borgarinnar í dag og morgun.
Sjá má nýjasta HM í dag hér að neðan.