Björgvin Páll og Landin spiluðu 250. landsleikinn sinn með eins dags millibili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2023 11:30 Björgvin Páll Gústavsson fagnar sigri í 250. landsleiknum sínum með Arnari Frey Arnarssyni. Vísir/Vilhelm Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson spilaði sinn 250. landsleik í sigri Íslands á Grænhöfðaeyjum í vikunni. Björgvin Páll er aðeins annar íslenski markvörðurinn sem nær að spila svo marga landsleiki og jafnframt er hann nú í hópi tíu leikjahæstu landsliðsmanna sögunnar. Björgvin Páll spilaði sinn fyrsta A-landsleik þann 1. nóvember 2003 gegn Pólverjum þar sem leikið var í Ólafsvík. Björgvin er nú kominn á sitt sextánda stórmót og sjöunda heimsmeistaramót með landsliðinu en hann hefur ekki misst af stórmóti síðan hann var fyrst valinn fyrir Ólympíuleikana í Peking 2008. Björgvin hefur unnið tvenn verðlaun með íslenska landsliðinu, silfur á ÓL 2009 og brons á EM 2010. Svo skemmtilega vill til að annar frábær markvörður var einnig að ná sömu tímamótum með sínu landsliði. Daginn áður en Björgvin komst í íslensks 250. landsleikjahópinn þá komst danski markvörðurinn Niklas Landin Jacobsen í danska 250. landsleikjahópinn. Landin er þremur árum yngri en Björgvin Páll og lék sinn fyrsta landsleik árið 2008. Landin hefur lengi verið í hópi allra bestu markvarða heims en hann hefur unnið níu verðlaun með danska landsliðinu á stórmótum þar af fjögur gull á ÓL (2016), HM (2019 og 2021) og EM (2012). Á meðan Björgvin Páll er í tíunda sæti yfir leikjahæstu Íslendinga þá er Landin komin alla leið upp í þriðja sætið á danska listanum. Það eru aðeins Lars Christiansen (338 landsleikir) og Hans Lindberg (284 leikir) sem hafa spilað fleiri landsleiki en hann. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Fleiri fréttir Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sjá meira
Björgvin Páll er aðeins annar íslenski markvörðurinn sem nær að spila svo marga landsleiki og jafnframt er hann nú í hópi tíu leikjahæstu landsliðsmanna sögunnar. Björgvin Páll spilaði sinn fyrsta A-landsleik þann 1. nóvember 2003 gegn Pólverjum þar sem leikið var í Ólafsvík. Björgvin er nú kominn á sitt sextánda stórmót og sjöunda heimsmeistaramót með landsliðinu en hann hefur ekki misst af stórmóti síðan hann var fyrst valinn fyrir Ólympíuleikana í Peking 2008. Björgvin hefur unnið tvenn verðlaun með íslenska landsliðinu, silfur á ÓL 2009 og brons á EM 2010. Svo skemmtilega vill til að annar frábær markvörður var einnig að ná sömu tímamótum með sínu landsliði. Daginn áður en Björgvin komst í íslensks 250. landsleikjahópinn þá komst danski markvörðurinn Niklas Landin Jacobsen í danska 250. landsleikjahópinn. Landin er þremur árum yngri en Björgvin Páll og lék sinn fyrsta landsleik árið 2008. Landin hefur lengi verið í hópi allra bestu markvarða heims en hann hefur unnið níu verðlaun með danska landsliðinu á stórmótum þar af fjögur gull á ÓL (2016), HM (2019 og 2021) og EM (2012). Á meðan Björgvin Páll er í tíunda sæti yfir leikjahæstu Íslendinga þá er Landin komin alla leið upp í þriðja sætið á danska listanum. Það eru aðeins Lars Christiansen (338 landsleikir) og Hans Lindberg (284 leikir) sem hafa spilað fleiri landsleiki en hann. View this post on Instagram A post shared by DR Sporten (@drsporten)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Fleiri fréttir Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sjá meira