Dani Alves handtekinn fyrir kynferðislega áreitni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2023 13:30 Dani Alves í leik með mexíkóska liðinu Pumas. getty/Hector Vivas Dani Alves, sigursælasti fótboltamaður sögunnar, var handtekinn í morgun, sakaður um að hafa áreitt konu kynferðislega á klósetti á skemmtistað í Barcelona. Þrítug kona sakaði Alves um að hafa áreitt sig í síðasta mánuði. Samkvæmt frásögn konunnar á Alves að hafa farið með hendur sínar inn undir nærföt hennar. Hún sagði vinum sínum frá atvikinu sem létu öryggisverði vita og í kjölfarið var lögreglan kölluð til. Þegar lögreglan kom á næturklúbbinn til að yfirheyra konuna hafði Alves þegar yfirgefið svæðið. Lögreglan hefur verið með málið til rannsóknar undanfarna daga og handtók Alves svo í morgun. Í viðtali við spænska sjónvarpsstöð lýsti Alves yfir sakleysi sínu. Hann sagðist vissulega hafa verið á skemmtistaðnum þetta kvöld en hann sagðist ekkert kannast við konuna og aldrei hafa hitt hana. Alves, sem verður fertugur á árinu, leikur núna með Pumas í Mexíkó. Enginn leikmaður í fótboltasögunni hefur unnið fleiri titla en hann. Fótbolti Kynferðisofbeldi Spánn Mál Dani Alves Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Sjá meira
Þrítug kona sakaði Alves um að hafa áreitt sig í síðasta mánuði. Samkvæmt frásögn konunnar á Alves að hafa farið með hendur sínar inn undir nærföt hennar. Hún sagði vinum sínum frá atvikinu sem létu öryggisverði vita og í kjölfarið var lögreglan kölluð til. Þegar lögreglan kom á næturklúbbinn til að yfirheyra konuna hafði Alves þegar yfirgefið svæðið. Lögreglan hefur verið með málið til rannsóknar undanfarna daga og handtók Alves svo í morgun. Í viðtali við spænska sjónvarpsstöð lýsti Alves yfir sakleysi sínu. Hann sagðist vissulega hafa verið á skemmtistaðnum þetta kvöld en hann sagðist ekkert kannast við konuna og aldrei hafa hitt hana. Alves, sem verður fertugur á árinu, leikur núna með Pumas í Mexíkó. Enginn leikmaður í fótboltasögunni hefur unnið fleiri titla en hann.
Fótbolti Kynferðisofbeldi Spánn Mál Dani Alves Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Sjá meira