Hyggjast draga úr losun metangass úr maga jórturdýra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. janúar 2023 08:35 Forsvarsmenn Rumin8 segja mögulegt að minnka losunina sem nemur 85 prósentum. Getty Milljarðamæringarnir Bill Gates, Jeff Bezos og Jack Ma, stofnandi Alibaba, hafa fjárfest í nýsköpunarfyrirtæki í Ástralíu, sem hefur það að markmiði að stórdraga úr losun metans sem rekja má til kúaropa. Já, kúaropa. Metangas er algengasta gróðurhúsaloftegundin á eftir koldíoxíði og mikið magn þess verður til þegar magar kúa, geita og dádýra melta og brjóta niður trefja á borð við gras. Dýrin, sem eiga það sameiginlegt að vera með fjórskipta maga og jórtra, losa um það bil 200 lítra af metangasi á dag. Fyrirtækið Rumin8, sem þýðir bæði að íhuga og að jórtra, hyggst draga úr losuninni með því að framleiða virka efnið í rauðum þara, sem dregur úr framleiðslu metans í maga dýranna, og setja í dýrafóður. Samkvæmt fyrirtækinu er stefnt að því að draga úr losun sem nemur 85 prósentum, eða um tvö tonn á skepnu á ári. Fyrirtækið greindi frá því í gær að það hefði aflað 12 milljóna dala í fjármögnunarlotu sem var leidd af Breakthroug Energy Ventures, sem Bill Gatest stofnaði árið 2015. Hann hefur löngum talað fyrir því að draga úr losun í tengslum við kjötframleiðslu og fjármagnað ýmis verkefni sem miða að því að sporna við hlýnun jarðar. Loftslagsmál Dýr Landbúnaður Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Já, kúaropa. Metangas er algengasta gróðurhúsaloftegundin á eftir koldíoxíði og mikið magn þess verður til þegar magar kúa, geita og dádýra melta og brjóta niður trefja á borð við gras. Dýrin, sem eiga það sameiginlegt að vera með fjórskipta maga og jórtra, losa um það bil 200 lítra af metangasi á dag. Fyrirtækið Rumin8, sem þýðir bæði að íhuga og að jórtra, hyggst draga úr losuninni með því að framleiða virka efnið í rauðum þara, sem dregur úr framleiðslu metans í maga dýranna, og setja í dýrafóður. Samkvæmt fyrirtækinu er stefnt að því að draga úr losun sem nemur 85 prósentum, eða um tvö tonn á skepnu á ári. Fyrirtækið greindi frá því í gær að það hefði aflað 12 milljóna dala í fjármögnunarlotu sem var leidd af Breakthroug Energy Ventures, sem Bill Gatest stofnaði árið 2015. Hann hefur löngum talað fyrir því að draga úr losun í tengslum við kjötframleiðslu og fjármagnað ýmis verkefni sem miða að því að sporna við hlýnun jarðar.
Loftslagsmál Dýr Landbúnaður Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira