Faðir Djokovic stillti sér upp á mynd með stuðningsfólki Pútín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 09:18 Feðgarnir Novak Djokovic og Srdjan Djokovic sjást hér saman. Getty/Marko Metlas Novak Djokovic þykir líklegur til að vinna Opna ástralska meistaramótið í tennis sem stendur nú yfir en á meðan hann er að gera góða hluti inn á vellinum er faðir hans að koma sér í fréttirnar fyrir aðrar sakir. Srdjan Djokovic, er staddur í Melbourne í Ástralíu til að fylgjast með syni sínum spila en þar getur Novak Djokovic unnið sinn 22. risatitil á ferlinum og ástralska mótið í tíunda skiptið. Novak Djokovic's father Srdjan filmed at Australian Open posing for pictures with Vladimir Putin supporters https://t.co/2ELSx44SUI— BBC News (World) (@BBCWorld) January 26, 2023 Srdjan hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir að stilla sér upp á mynd með stuðningsfólki Vladímírs Pútín. Fólkið var með rússneskan fána með andliti Pútín fyrir utan keppnisvöllinn Melbourne Park á Opna ástralska meistaramótinu. This is quite a mess for the #AusOpen, to say the least.Srdjan Djokovic posing with the pro-Putin rally last night just outside Rod Laver Arena.The levels of security breakdowns that allowed for this are staggering.Story/video via @jamesgraysport:https://t.co/L4gtaKKNP6 pic.twitter.com/qnOx3MGYqB— Ben Rothenberg (@BenRothenberg) January 26, 2023 Í myndbandi á Youtube vefnum sést Srdjan eyða tíma með fólkinu og stilla sér upp á mynd. Ástralska tennissambandið hafði bannað áhorfendum að bera eða sýna rússneska eða hvít-rússneska áróðursborða á mótinu. Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Serbía Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Srdjan Djokovic, er staddur í Melbourne í Ástralíu til að fylgjast með syni sínum spila en þar getur Novak Djokovic unnið sinn 22. risatitil á ferlinum og ástralska mótið í tíunda skiptið. Novak Djokovic's father Srdjan filmed at Australian Open posing for pictures with Vladimir Putin supporters https://t.co/2ELSx44SUI— BBC News (World) (@BBCWorld) January 26, 2023 Srdjan hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir að stilla sér upp á mynd með stuðningsfólki Vladímírs Pútín. Fólkið var með rússneskan fána með andliti Pútín fyrir utan keppnisvöllinn Melbourne Park á Opna ástralska meistaramótinu. This is quite a mess for the #AusOpen, to say the least.Srdjan Djokovic posing with the pro-Putin rally last night just outside Rod Laver Arena.The levels of security breakdowns that allowed for this are staggering.Story/video via @jamesgraysport:https://t.co/L4gtaKKNP6 pic.twitter.com/qnOx3MGYqB— Ben Rothenberg (@BenRothenberg) January 26, 2023 Í myndbandi á Youtube vefnum sést Srdjan eyða tíma með fólkinu og stilla sér upp á mynd. Ástralska tennissambandið hafði bannað áhorfendum að bera eða sýna rússneska eða hvít-rússneska áróðursborða á mótinu.
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Serbía Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira