Miley Cyrus braut blað í sögu Spotify Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 28. janúar 2023 17:00 Miley Cyrus er mætt á Íslenska listann á FM957. Mauricio Santana/Getty Images Tónlistarkonan Miley Cyrus er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt Flowers. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 16. sæti listans. Miley gerði sér lítið fyrir og sló met á Spotify fyrir flestar hlustanir á einni viku, en laginu Flowers var streymt tæplega 100 milljón sinnum fyrstu vikuna sína á streymisveitunni. Myndbandið er með um 120 milljón áhorf á Youtube en Lífið á Vísi fjallaði nýlega ítarlega um söguna á bak við þetta sögulega myndband. Emmsjé Gauti situr sem fastast á toppi listans með ástarlagið Klisja og Rihanna fylgir fast á eftir með lagið sitt Lift Me Up úr kvikmyndinni Black Panter: Wakanda Forever. Aðdáendur söngkonunnar bíða spenntir eftir því að sjá hana flytja lagið ásamt fleiri smellum í hálfleik á Super Bowl mótinu 12. febrúar næstkomandi. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Tónlist Hollywood Spotify Tengdar fréttir Fékk beinan stuðning frá Spotify Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. 21. janúar 2023 17:00 Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. 14. janúar 2023 16:01 Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. 16. janúar 2023 13:15 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Miley gerði sér lítið fyrir og sló met á Spotify fyrir flestar hlustanir á einni viku, en laginu Flowers var streymt tæplega 100 milljón sinnum fyrstu vikuna sína á streymisveitunni. Myndbandið er með um 120 milljón áhorf á Youtube en Lífið á Vísi fjallaði nýlega ítarlega um söguna á bak við þetta sögulega myndband. Emmsjé Gauti situr sem fastast á toppi listans með ástarlagið Klisja og Rihanna fylgir fast á eftir með lagið sitt Lift Me Up úr kvikmyndinni Black Panter: Wakanda Forever. Aðdáendur söngkonunnar bíða spenntir eftir því að sjá hana flytja lagið ásamt fleiri smellum í hálfleik á Super Bowl mótinu 12. febrúar næstkomandi. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Tónlist Hollywood Spotify Tengdar fréttir Fékk beinan stuðning frá Spotify Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. 21. janúar 2023 17:00 Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. 14. janúar 2023 16:01 Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. 16. janúar 2023 13:15 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Fékk beinan stuðning frá Spotify Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. 21. janúar 2023 17:00
Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. 14. janúar 2023 16:01
Miley Cyrus skýtur fast á fyrrverandi í nýju lagi Söngkonan Miley Cyrus var að senda frá sér lagið Flowers og það virðist sem lagið fjalli um hjónaband hennar og Liam Hemsworth. Aðdáendur hennar eru að minnsta kosti sannfærðir um það. 16. janúar 2023 13:15