Þak mosku hrundi er maður sprengdi sig í loft upp Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2023 10:56 Fórnarlömb árásinnar hafa verið flutt á sjúkrahús með ýmsu móti. AP/Muhammad Sajjad Minnst 27 eru látnir og 147 særðir eftir sprengjuárás í mosku í Peshawar í Pakistan í morgun. Maður er sagður hafa sprengt sig í loft upp á bænartíma þegar moskan var full af fólki. Um 150 manns voru í moskunni og þar á meðal margir lögregluþjónar, þar sem bænahúsið er nærri lögreglustöð. Tölur um látna og særða eru enn á miklu reiki. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni en samkvæmt AP fréttaveitunni hafa Talibanar verið sakaðir um árásir sem þessar á liðnum árum. Hér að neðan má sjá myndband frá Peshawar í morgun. Borgin er í norðurhluta Pakistans, nærri landamærum Afganistans. #peshawarunderattack #KPKUpdates pic.twitter.com/4rqHU6CdTJ— Roshan Din Diameri (@Rohshan_Din) January 30, 2023 Fréttaveitan hefur eftir lögreglustjóranum á svæðinu að sprengingin hafi verið svo öflug að þak moskunnar hafi hrunið. Margir hafi særst við það. Einn lögregluþjónn sem var í moskunni en slapp óskaddaður út segist hafa heyrt marga kalla eftir aðstoð úr rústunum. Margir hinna særðu eru sagðir í alvarlegu ástandi og þykir líklegt að tala látinna muni hækka þegar líður á daginn. Shahbaz Sharif, forsætisráðherra Pakistans, hefur heitið því að þeir sem beri ábyrgð á árásinni verði dregnir til ábyrgðar. Pakistan Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Um 150 manns voru í moskunni og þar á meðal margir lögregluþjónar, þar sem bænahúsið er nærri lögreglustöð. Tölur um látna og særða eru enn á miklu reiki. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni en samkvæmt AP fréttaveitunni hafa Talibanar verið sakaðir um árásir sem þessar á liðnum árum. Hér að neðan má sjá myndband frá Peshawar í morgun. Borgin er í norðurhluta Pakistans, nærri landamærum Afganistans. #peshawarunderattack #KPKUpdates pic.twitter.com/4rqHU6CdTJ— Roshan Din Diameri (@Rohshan_Din) January 30, 2023 Fréttaveitan hefur eftir lögreglustjóranum á svæðinu að sprengingin hafi verið svo öflug að þak moskunnar hafi hrunið. Margir hafi særst við það. Einn lögregluþjónn sem var í moskunni en slapp óskaddaður út segist hafa heyrt marga kalla eftir aðstoð úr rústunum. Margir hinna særðu eru sagðir í alvarlegu ástandi og þykir líklegt að tala látinna muni hækka þegar líður á daginn. Shahbaz Sharif, forsætisráðherra Pakistans, hefur heitið því að þeir sem beri ábyrgð á árásinni verði dregnir til ábyrgðar.
Pakistan Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira