Timbrað ungstirni: „Höfuðið er nokkuð þungt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2023 07:30 Simon Pytlick sló í gegn á sínu fyrsta stórmóti með danska landsliðinu. getty/Michael Campanella Simon Pytlick, ein af hetjum danska handboltalandsliðsins á HM, var ekki í sínu besta ástandi þegar hann fagnaði heimsmeistaratitlinum á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn ásamt félögum sínum. En glaður var hann. Pytlick sló í gegn á sínu fyrsta stórmóti og átti stóran þátt í því að Danir urðu heimsmeistarar þriðja skiptið í röð, eitthvað sem ekkert annað lið hefur afrekað. Pytlick skoraði 51 mark á HM og var fjórði markahæsti leikmaður mótsins. Níu þeirra komu í úrslitaleiknum gegn Frakklandi sem Danmörk vann, 29-34. Heimsmeistararnir komu heim til Danmerkur í gær og fögnuðu titlinum á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Leikmenn danska liðsins voru misvel sofnir og í misgóðu ástandi í fögnuðinum. „Þetta hefur verið gaman. Og ég held að við höfum fagnað vel í gær [í fyrradag]. Það var líka nokkuð seint og höfuðið er nokkuð þungt núna. Ég hef ekki sofið mikið,“ sagði Pytlick við TV 2. „Þegar þú vaknar og sérð þetta aðeins í fjarlægð er fínt að horfa á gullmedalíuna. Ég er bara ótrúlega stoltur að vera í þessari stöðu.“ Pytlick, sem er 22 ára, leikur með GOG í heimalandinu. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðasta tímabili. HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir „Hafa verið góðir að fá nýja menn inn“ Áhugavert verður að sjá hvort Danir geti viðhaldið árangri sínum í handbolta þegar reynsluboltar liðsins hætta. Þetta segir Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari stórliðs Álaborgar í Danmörku. Danska landsliðið varð heimsmeistari þriðja skiptið í röð með sigri á Frakklandi í gær, sunnudag. 30. janúar 2023 20:31 Hetja Dana var búinn að panta lestarmiða heim á miðju móti Rasmus Lauge átti stórkostlegan leik þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta í gær en þessi frammistaða hans komu heldur betur úr óvæntri átt. 30. janúar 2023 16:01 Skítsama um markakóngstitilinn Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. 30. janúar 2023 12:31 Þurfti að fara í lyfjapróf strax eftir úrslitaleikinn: „Eyðileggur partíið“ Henrik Møllgaard, varnarjaxl danska handboltalandsliðsins, gat ekki fagnað heimsmeistaratitlinum almennilega með félögum sínum því hann þurfti að fara í lyfjapróf eftir úrslitaleik HM í gær. 30. janúar 2023 08:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Pytlick sló í gegn á sínu fyrsta stórmóti og átti stóran þátt í því að Danir urðu heimsmeistarar þriðja skiptið í röð, eitthvað sem ekkert annað lið hefur afrekað. Pytlick skoraði 51 mark á HM og var fjórði markahæsti leikmaður mótsins. Níu þeirra komu í úrslitaleiknum gegn Frakklandi sem Danmörk vann, 29-34. Heimsmeistararnir komu heim til Danmerkur í gær og fögnuðu titlinum á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Leikmenn danska liðsins voru misvel sofnir og í misgóðu ástandi í fögnuðinum. „Þetta hefur verið gaman. Og ég held að við höfum fagnað vel í gær [í fyrradag]. Það var líka nokkuð seint og höfuðið er nokkuð þungt núna. Ég hef ekki sofið mikið,“ sagði Pytlick við TV 2. „Þegar þú vaknar og sérð þetta aðeins í fjarlægð er fínt að horfa á gullmedalíuna. Ég er bara ótrúlega stoltur að vera í þessari stöðu.“ Pytlick, sem er 22 ára, leikur með GOG í heimalandinu. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðasta tímabili.
HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir „Hafa verið góðir að fá nýja menn inn“ Áhugavert verður að sjá hvort Danir geti viðhaldið árangri sínum í handbolta þegar reynsluboltar liðsins hætta. Þetta segir Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari stórliðs Álaborgar í Danmörku. Danska landsliðið varð heimsmeistari þriðja skiptið í röð með sigri á Frakklandi í gær, sunnudag. 30. janúar 2023 20:31 Hetja Dana var búinn að panta lestarmiða heim á miðju móti Rasmus Lauge átti stórkostlegan leik þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta í gær en þessi frammistaða hans komu heldur betur úr óvæntri átt. 30. janúar 2023 16:01 Skítsama um markakóngstitilinn Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. 30. janúar 2023 12:31 Þurfti að fara í lyfjapróf strax eftir úrslitaleikinn: „Eyðileggur partíið“ Henrik Møllgaard, varnarjaxl danska handboltalandsliðsins, gat ekki fagnað heimsmeistaratitlinum almennilega með félögum sínum því hann þurfti að fara í lyfjapróf eftir úrslitaleik HM í gær. 30. janúar 2023 08:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
„Hafa verið góðir að fá nýja menn inn“ Áhugavert verður að sjá hvort Danir geti viðhaldið árangri sínum í handbolta þegar reynsluboltar liðsins hætta. Þetta segir Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari stórliðs Álaborgar í Danmörku. Danska landsliðið varð heimsmeistari þriðja skiptið í röð með sigri á Frakklandi í gær, sunnudag. 30. janúar 2023 20:31
Hetja Dana var búinn að panta lestarmiða heim á miðju móti Rasmus Lauge átti stórkostlegan leik þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta í gær en þessi frammistaða hans komu heldur betur úr óvæntri átt. 30. janúar 2023 16:01
Skítsama um markakóngstitilinn Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. 30. janúar 2023 12:31
Þurfti að fara í lyfjapróf strax eftir úrslitaleikinn: „Eyðileggur partíið“ Henrik Møllgaard, varnarjaxl danska handboltalandsliðsins, gat ekki fagnað heimsmeistaratitlinum almennilega með félögum sínum því hann þurfti að fara í lyfjapróf eftir úrslitaleik HM í gær. 30. janúar 2023 08:30