Timbrað ungstirni: „Höfuðið er nokkuð þungt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2023 07:30 Simon Pytlick sló í gegn á sínu fyrsta stórmóti með danska landsliðinu. getty/Michael Campanella Simon Pytlick, ein af hetjum danska handboltalandsliðsins á HM, var ekki í sínu besta ástandi þegar hann fagnaði heimsmeistaratitlinum á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn ásamt félögum sínum. En glaður var hann. Pytlick sló í gegn á sínu fyrsta stórmóti og átti stóran þátt í því að Danir urðu heimsmeistarar þriðja skiptið í röð, eitthvað sem ekkert annað lið hefur afrekað. Pytlick skoraði 51 mark á HM og var fjórði markahæsti leikmaður mótsins. Níu þeirra komu í úrslitaleiknum gegn Frakklandi sem Danmörk vann, 29-34. Heimsmeistararnir komu heim til Danmerkur í gær og fögnuðu titlinum á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Leikmenn danska liðsins voru misvel sofnir og í misgóðu ástandi í fögnuðinum. „Þetta hefur verið gaman. Og ég held að við höfum fagnað vel í gær [í fyrradag]. Það var líka nokkuð seint og höfuðið er nokkuð þungt núna. Ég hef ekki sofið mikið,“ sagði Pytlick við TV 2. „Þegar þú vaknar og sérð þetta aðeins í fjarlægð er fínt að horfa á gullmedalíuna. Ég er bara ótrúlega stoltur að vera í þessari stöðu.“ Pytlick, sem er 22 ára, leikur með GOG í heimalandinu. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðasta tímabili. HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir „Hafa verið góðir að fá nýja menn inn“ Áhugavert verður að sjá hvort Danir geti viðhaldið árangri sínum í handbolta þegar reynsluboltar liðsins hætta. Þetta segir Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari stórliðs Álaborgar í Danmörku. Danska landsliðið varð heimsmeistari þriðja skiptið í röð með sigri á Frakklandi í gær, sunnudag. 30. janúar 2023 20:31 Hetja Dana var búinn að panta lestarmiða heim á miðju móti Rasmus Lauge átti stórkostlegan leik þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta í gær en þessi frammistaða hans komu heldur betur úr óvæntri átt. 30. janúar 2023 16:01 Skítsama um markakóngstitilinn Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. 30. janúar 2023 12:31 Þurfti að fara í lyfjapróf strax eftir úrslitaleikinn: „Eyðileggur partíið“ Henrik Møllgaard, varnarjaxl danska handboltalandsliðsins, gat ekki fagnað heimsmeistaratitlinum almennilega með félögum sínum því hann þurfti að fara í lyfjapróf eftir úrslitaleik HM í gær. 30. janúar 2023 08:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Pytlick sló í gegn á sínu fyrsta stórmóti og átti stóran þátt í því að Danir urðu heimsmeistarar þriðja skiptið í röð, eitthvað sem ekkert annað lið hefur afrekað. Pytlick skoraði 51 mark á HM og var fjórði markahæsti leikmaður mótsins. Níu þeirra komu í úrslitaleiknum gegn Frakklandi sem Danmörk vann, 29-34. Heimsmeistararnir komu heim til Danmerkur í gær og fögnuðu titlinum á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Leikmenn danska liðsins voru misvel sofnir og í misgóðu ástandi í fögnuðinum. „Þetta hefur verið gaman. Og ég held að við höfum fagnað vel í gær [í fyrradag]. Það var líka nokkuð seint og höfuðið er nokkuð þungt núna. Ég hef ekki sofið mikið,“ sagði Pytlick við TV 2. „Þegar þú vaknar og sérð þetta aðeins í fjarlægð er fínt að horfa á gullmedalíuna. Ég er bara ótrúlega stoltur að vera í þessari stöðu.“ Pytlick, sem er 22 ára, leikur með GOG í heimalandinu. Hann varð danskur meistari með liðinu á síðasta tímabili.
HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir „Hafa verið góðir að fá nýja menn inn“ Áhugavert verður að sjá hvort Danir geti viðhaldið árangri sínum í handbolta þegar reynsluboltar liðsins hætta. Þetta segir Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari stórliðs Álaborgar í Danmörku. Danska landsliðið varð heimsmeistari þriðja skiptið í röð með sigri á Frakklandi í gær, sunnudag. 30. janúar 2023 20:31 Hetja Dana var búinn að panta lestarmiða heim á miðju móti Rasmus Lauge átti stórkostlegan leik þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta í gær en þessi frammistaða hans komu heldur betur úr óvæntri átt. 30. janúar 2023 16:01 Skítsama um markakóngstitilinn Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. 30. janúar 2023 12:31 Þurfti að fara í lyfjapróf strax eftir úrslitaleikinn: „Eyðileggur partíið“ Henrik Møllgaard, varnarjaxl danska handboltalandsliðsins, gat ekki fagnað heimsmeistaratitlinum almennilega með félögum sínum því hann þurfti að fara í lyfjapróf eftir úrslitaleik HM í gær. 30. janúar 2023 08:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
„Hafa verið góðir að fá nýja menn inn“ Áhugavert verður að sjá hvort Danir geti viðhaldið árangri sínum í handbolta þegar reynsluboltar liðsins hætta. Þetta segir Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari stórliðs Álaborgar í Danmörku. Danska landsliðið varð heimsmeistari þriðja skiptið í röð með sigri á Frakklandi í gær, sunnudag. 30. janúar 2023 20:31
Hetja Dana var búinn að panta lestarmiða heim á miðju móti Rasmus Lauge átti stórkostlegan leik þegar Danir tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta í gær en þessi frammistaða hans komu heldur betur úr óvæntri átt. 30. janúar 2023 16:01
Skítsama um markakóngstitilinn Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. 30. janúar 2023 12:31
Þurfti að fara í lyfjapróf strax eftir úrslitaleikinn: „Eyðileggur partíið“ Henrik Møllgaard, varnarjaxl danska handboltalandsliðsins, gat ekki fagnað heimsmeistaratitlinum almennilega með félögum sínum því hann þurfti að fara í lyfjapróf eftir úrslitaleik HM í gær. 30. janúar 2023 08:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita