Fjórir af sjö nýjum leikmönnum Chelsea geta ekki tekið þátt í Meistaradeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. febrúar 2023 07:00 Mykhailo Mudryk er einn af sjö leikmönnum sem Chelsea krækti í í janúarglugganum. Clive Howes - Chelsea FC/Chelsea FC via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf að velja og hafna leikmönnum þegar kemur að því að skrá 25 manna hóp sem getur tekið þátt í Meistaradeild Evrópu. Eftir viðburðarríkan félagsskiptaglugga þar sem Chelsea gekk frá kaupum á sjö leikmönnum fær Graham Potter, knattspyrnustjóri liðsins, nú að glíma við þann hausverk að ákveða hverjir af þessum sjö leikmönnum verða teknir inn í 25 manna hóp félagsins í Meistaradeild Evrópu. Liðið fékk þá Joao Felix, Mykhalo Mudryk, Benoit Badiashile, Noni Madueke, David Datro Fofana og Andrey Santos til félagsins í janúar og þá verður nýkrýndi heimsmeistarinn Enzo Fernandez líklega kynntur til leiks síðar í dag. Af þessum sjö leikmönnum mega þó aðeins þrír koma inn í Meistaradeildarhóp Chelsea. Félagið þarf að vera búið að gefa út 25 manna hóp fyrir leik liðsins gegn Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum keppninnar þann 15. febrúar næstkomandi, en félög mega aðeins gera þrjár breytingar á hópnum sem tók þátt í riðlakeppninni. Graham Potter now has the task of trying to find a way to keep everyone happy #CFC https://t.co/x21q2lkLxq— talkSPORT (@talkSPORT) February 1, 2023 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Eftir viðburðarríkan félagsskiptaglugga þar sem Chelsea gekk frá kaupum á sjö leikmönnum fær Graham Potter, knattspyrnustjóri liðsins, nú að glíma við þann hausverk að ákveða hverjir af þessum sjö leikmönnum verða teknir inn í 25 manna hóp félagsins í Meistaradeild Evrópu. Liðið fékk þá Joao Felix, Mykhalo Mudryk, Benoit Badiashile, Noni Madueke, David Datro Fofana og Andrey Santos til félagsins í janúar og þá verður nýkrýndi heimsmeistarinn Enzo Fernandez líklega kynntur til leiks síðar í dag. Af þessum sjö leikmönnum mega þó aðeins þrír koma inn í Meistaradeildarhóp Chelsea. Félagið þarf að vera búið að gefa út 25 manna hóp fyrir leik liðsins gegn Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum keppninnar þann 15. febrúar næstkomandi, en félög mega aðeins gera þrjár breytingar á hópnum sem tók þátt í riðlakeppninni. Graham Potter now has the task of trying to find a way to keep everyone happy #CFC https://t.co/x21q2lkLxq— talkSPORT (@talkSPORT) February 1, 2023
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira