Veðurstofustjóri í skýjunum Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 1. febrúar 2023 21:45 Árni segir að sér lítist vel á breytingarnar. Vísir/Arnar Tíu stofnanir sem heyra undir umhverfisráðuneytið verða að þremur í umfangsmikilli sameiningu sem umhverfisráðherra boðar. Löngu tímabært að fækka stofnunum segir forstjóri Veðurstofunnar. Umhverfisráðherra kynnti áformin á fundi ríkisstjórnarinnar í gær en vinna við sameininguna hófst í júní síðastliðnum. Breytingarnar eru þessar: Í stað tíu stofnana verða til þrjár. Náttúruverndar- og minjastofnun, Náttúruvísindastofnun og Loftslagsstofnun. Náttúruverndar- og minjastofnun mun innihalda Vatnajökulsþjóðgarð, þjóðgarðinn á Þingvöllum, náttúruverndarsvið Umhverfisstofnunar og Minjastofnun. Veðurstofa Íslands, Landmælingar Íslands, Náttúrufræðistofnun Íslands, Íslenskar orkurannsóknir eða ÍSOR og Náttúrurannsóknarstöðin við Mývatn verða að Náttúruvísindastofnun og svo mun ný Loftslagsstofnun taka við Orkustofnun og öllum sviðum Umhverfisstofnunar nema náttúruverndarsviði. Markmiðin með sameiningunni eru kynnt í tilkynningunni. Skiptar skoðanir hafa verið á málinu hjá forstöðufólki stofnana sem fréttastofa talaði við í dag en Árna Snorrasyni, forstjóra Veðurstofu Íslands líst vel á breytingarnar. „Mér líst bara mjög vel á þær. Það er engin launung að ég hef kallað eftir breytingum á stofnanaumgjörð. Ekki bara ráðuneytisins heldur kannski Stjórnarráðinu sjálfu. Þetta skref sem var tekið með nýju ráðuneyti sem við erum undir var mjög gott skref í þá átt sem ég hefði viljað sjá því áskoranirnar eru gríðarlegar.“ Auglýst verður í stöður forstjóra en ætlar Árni að sækja um? „Það vill þannig að til að ég á mjög stutt í lok míns skipunartíma og í eftirlaun þannig að ég mun ekki gera það.“ Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Umhverfisráðherra kynnti áformin á fundi ríkisstjórnarinnar í gær en vinna við sameininguna hófst í júní síðastliðnum. Breytingarnar eru þessar: Í stað tíu stofnana verða til þrjár. Náttúruverndar- og minjastofnun, Náttúruvísindastofnun og Loftslagsstofnun. Náttúruverndar- og minjastofnun mun innihalda Vatnajökulsþjóðgarð, þjóðgarðinn á Þingvöllum, náttúruverndarsvið Umhverfisstofnunar og Minjastofnun. Veðurstofa Íslands, Landmælingar Íslands, Náttúrufræðistofnun Íslands, Íslenskar orkurannsóknir eða ÍSOR og Náttúrurannsóknarstöðin við Mývatn verða að Náttúruvísindastofnun og svo mun ný Loftslagsstofnun taka við Orkustofnun og öllum sviðum Umhverfisstofnunar nema náttúruverndarsviði. Markmiðin með sameiningunni eru kynnt í tilkynningunni. Skiptar skoðanir hafa verið á málinu hjá forstöðufólki stofnana sem fréttastofa talaði við í dag en Árna Snorrasyni, forstjóra Veðurstofu Íslands líst vel á breytingarnar. „Mér líst bara mjög vel á þær. Það er engin launung að ég hef kallað eftir breytingum á stofnanaumgjörð. Ekki bara ráðuneytisins heldur kannski Stjórnarráðinu sjálfu. Þetta skref sem var tekið með nýju ráðuneyti sem við erum undir var mjög gott skref í þá átt sem ég hefði viljað sjá því áskoranirnar eru gríðarlegar.“ Auglýst verður í stöður forstjóra en ætlar Árni að sækja um? „Það vill þannig að til að ég á mjög stutt í lok míns skipunartíma og í eftirlaun þannig að ég mun ekki gera það.“
Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent