„Ég vildi bara prófa eitthvað öðruvísi” Máni Snær Þorláksson skrifar 2. febrúar 2023 15:40 Caitlin yfirgaf starf sitt sem skipsþerna í Miðjarðarhafinu til að vinna á línubátnum Páli Jónssyni. Ice Cold Catch Hin breska Caitlin Krause hefur vakið töluverða athygli hér á landi fyrir hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum Ice Cold Catch sem sýndir eru á Stöð 2. Caitlin, sem er 27 ára gömul, yfirgaf starf sitt sem skipsþerna á ofursnekkju í Miðjarðarhafinu til að freista gæfunnar á sjónum við strendur Íslands á línubátnum Páli Jónssyni. Rætt var við Caitlin um sjómennskuna og þættina í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. Þar var Caitlin meðal annars spurð hvers vegna hún ákvað að yfirgefa hlýjuna í Miðjarðarhafinu til þess að vinna í kuldanum á sjónum við Ísland. „Ég vildi bara prófa eitthvað öðruvísi. Ég ólst upp við að veiða, ég elska að veiða og ég hugsaði hvort ég ætti ekki að prófa þetta, sjá hvort stelpa eins og ég gæti unnið þetta starf. Mig hefur líka alltaf langað til að koma til Íslands.” Klippa: Brennslan - Caitlin úr Ice Cold Catch í spjalli um lífið á línubátnum Páli Jónssyni Caitlin segir þá að starfið hafi verið erfiðara og erfiðara með hverjum deginum og hverri vikunni. Í því varð hún til að mynda sjóveik í fyrsta skipti á ævinni. „Ég hafði ekki upplifað það áður. Ég held að það hafi bara verið út af lyktinni af fisknum og rugginu í bátnum, lyktin var hræðileg.” Þrátt fyrir að starfið hafi verið erfitt og að því hafi fylgt sjóveiki þá segir Caitlin að þessi reynsla hafi í heildina verið mögnuð. Hún segir að það besta við þetta allt saman hafi verið að kynnast áhöfninni á Páli Jónssyni. Áhöfnin hafi haldið móralnum góðum og látið hana hlæja. „Hún var án efa besti parturinn við þetta. Þetta er frábært fólk, þau komu mér í gegnum þetta.” Brennslan FM957 Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Sjávarútvegur Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Sjá meira
Rætt var við Caitlin um sjómennskuna og þættina í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. Þar var Caitlin meðal annars spurð hvers vegna hún ákvað að yfirgefa hlýjuna í Miðjarðarhafinu til þess að vinna í kuldanum á sjónum við Ísland. „Ég vildi bara prófa eitthvað öðruvísi. Ég ólst upp við að veiða, ég elska að veiða og ég hugsaði hvort ég ætti ekki að prófa þetta, sjá hvort stelpa eins og ég gæti unnið þetta starf. Mig hefur líka alltaf langað til að koma til Íslands.” Klippa: Brennslan - Caitlin úr Ice Cold Catch í spjalli um lífið á línubátnum Páli Jónssyni Caitlin segir þá að starfið hafi verið erfiðara og erfiðara með hverjum deginum og hverri vikunni. Í því varð hún til að mynda sjóveik í fyrsta skipti á ævinni. „Ég hafði ekki upplifað það áður. Ég held að það hafi bara verið út af lyktinni af fisknum og rugginu í bátnum, lyktin var hræðileg.” Þrátt fyrir að starfið hafi verið erfitt og að því hafi fylgt sjóveiki þá segir Caitlin að þessi reynsla hafi í heildina verið mögnuð. Hún segir að það besta við þetta allt saman hafi verið að kynnast áhöfninni á Páli Jónssyni. Áhöfnin hafi haldið móralnum góðum og látið hana hlæja. „Hún var án efa besti parturinn við þetta. Þetta er frábært fólk, þau komu mér í gegnum þetta.”
Brennslan FM957 Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Sjávarútvegur Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Fleiri fréttir „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Sjá meira