Vilja vita meira um skólpið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 3. febrúar 2023 23:40 Herdís segist sátt við aðstöðuna en hefði jafnvel viljað sjá glugga. Vísir/Arnar Sjósundsfólk fagnar nýrri skiptiaðstöðu við Ægisíðu í Vesturbænum en kallar eftir ítarlegri upplýsingum um vatnsgæði í rauntíma þar sem skólphreinsistöð stendur þar skammt frá. Uppbygging aðstöðunnar við Ægissíðu hefur gengið vel en hún hófst eftir að hugmynd að aðstöðunni barst í gegnum verkefnið hverfið mitt sem Reykjavíkurborg stendur fyrir. Skúrinn er óðum að taka á sig mynd. Herdís Anna Þorvaldsdóttir, formaður sjósundsfélags Reykjavíkur fagnar aðstöðunni. „Við hjá SJÓR voru mjög hamingjusöm með störf borgarinnar þar. Það var gott samráð við okkur og þetta kemur bara mjög vel út.“ Herdís heldur áfram. „Það munar mjög miklu að fötin séu þurr og fjúki ekki í burtu. Það snýst bara aðallega um það. Það þarf ekkert meir. Þetta er bara mjög svipað því sem að við vorum að tala um að þyrfti. Við hefðum kannski viljað hafa glugga svo þetta yrði ekki notað í eitthvað sem ekki má sjást.“ Sá böggull fylgir þó skammrifi að aðstaðan er í einungis um 500 metra fjarlægð frá skólpdælustöð við Faxaskjól. Það kemur fyrir að slíkar stöðvar ráði ekki við álagið sem fylgir miklum vatnavöxtum og skólp fari þá óhreinsað út í sjó með tilheyrandi gerlamengun. En hefur sjósundsfólk áhyggjur af nábýlinu við skolpdælustöðvar? „Já, við höfum mikið gagnrýnt það bara hvernig frárennslismálum er háttað og líka upplýsingagjöf um stöðuna á frárennslismálunum. Við getum séð inná veitusjánni hvort að lokar séu opnir eða ekki, en við myndum gjarnan vilja miklu ítarlegri upplýsingar og að upplýsingagjöfin væri aðgengilegri.“ Sund Sjósund Reykjavík Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira
Uppbygging aðstöðunnar við Ægissíðu hefur gengið vel en hún hófst eftir að hugmynd að aðstöðunni barst í gegnum verkefnið hverfið mitt sem Reykjavíkurborg stendur fyrir. Skúrinn er óðum að taka á sig mynd. Herdís Anna Þorvaldsdóttir, formaður sjósundsfélags Reykjavíkur fagnar aðstöðunni. „Við hjá SJÓR voru mjög hamingjusöm með störf borgarinnar þar. Það var gott samráð við okkur og þetta kemur bara mjög vel út.“ Herdís heldur áfram. „Það munar mjög miklu að fötin séu þurr og fjúki ekki í burtu. Það snýst bara aðallega um það. Það þarf ekkert meir. Þetta er bara mjög svipað því sem að við vorum að tala um að þyrfti. Við hefðum kannski viljað hafa glugga svo þetta yrði ekki notað í eitthvað sem ekki má sjást.“ Sá böggull fylgir þó skammrifi að aðstaðan er í einungis um 500 metra fjarlægð frá skólpdælustöð við Faxaskjól. Það kemur fyrir að slíkar stöðvar ráði ekki við álagið sem fylgir miklum vatnavöxtum og skólp fari þá óhreinsað út í sjó með tilheyrandi gerlamengun. En hefur sjósundsfólk áhyggjur af nábýlinu við skolpdælustöðvar? „Já, við höfum mikið gagnrýnt það bara hvernig frárennslismálum er háttað og líka upplýsingagjöf um stöðuna á frárennslismálunum. Við getum séð inná veitusjánni hvort að lokar séu opnir eða ekki, en við myndum gjarnan vilja miklu ítarlegri upplýsingar og að upplýsingagjöfin væri aðgengilegri.“
Sund Sjósund Reykjavík Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Fleiri fréttir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Sjá meira