Bjargað úr sjávarháska á stolinni snekkju Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2023 18:08 Hér má sjá skjáskot úr myndbandi Strandgæslunnar sem sýnir sundmanninn rétt hjá bátnum áður en aldan skall á honum. AP/Strandgæsla Bandaríkjanna Starfsmenn Strandgæslu Bandaríkjanna björguðu á föstudaginn manni úr sjávarháska undan ströndum Oregon-ríkis. Maðurinn var um borð í snekkju sem hann hafði stolið fyrr um daginn. Hann var þó handtekinn eftir að hann var fluttur aftur á þurrt land og í ljós kom að hann var eftirlýstur. Maðurinn, sem heitir Jericho Wolf Labonte og er 35 ára gamall, var eftirlýstur fyrir að hafa skilið fisk eftir á palli húss sem birtist í kvikmyndinni Goonies frá 1985. Hann er grunaður um þjófnað, bátaþjófnað og um að ógna öryggi annarra. Labonte var einnig eftirlýstur í Kanada fyrir aðra glæpi, samkvæmt AP fréttaveitunni. Aðdraganda björgunarinnar og handtökunnar má rekja til miðvikudagsins í síðustu viku. Þá var lögreglan í Astoria í Oregon, látin vita af því að Labonte hefði skilið eftir dauðan fisk á palli áðurnefnds húss, sem var nýverið selt til aðdáanda myndarinnar Goonies. Labonte birti einnig myndband af sér dansa á pallinum en hann var þar í leyfisleysi. (3/4) As he entered the water the vessel capsized but the rescue swimmer was able to safely recover the individual. He was flown back to Coast Guard Base Astoria where EMS was waiting to evaluate and treat the man. pic.twitter.com/woJ72rkFz7— USCGPacificNorthwest (@USCGPacificNW) February 3, 2023 AP segir einnig að Labonte hafi í kjölfarið stolið snekkju í Astoria og var það snekkjan sem honum var bjargað úr á föstudaginn. Eftir að áhöfn þyrlu Strandgæslunnar flutti Labonte í land á föstudaginn, fannst hann í athvarfi fyrir heimilislausa í öðrum bæ, skammt frá Astoria. Þar hafði hann komið sér fyrir undir dulnefni. „Þetta voru undarlegir tveir sólarhringar,“ hefur AP eftir Stacey Kelly, lögreglustjóra Astoria, þar sem Labonte var handtekinn. Myndband af því þegar Labonte var bjargað á föstudaginn má sjá hér að neðan. Bandaríkin Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sjá meira
Hann var þó handtekinn eftir að hann var fluttur aftur á þurrt land og í ljós kom að hann var eftirlýstur. Maðurinn, sem heitir Jericho Wolf Labonte og er 35 ára gamall, var eftirlýstur fyrir að hafa skilið fisk eftir á palli húss sem birtist í kvikmyndinni Goonies frá 1985. Hann er grunaður um þjófnað, bátaþjófnað og um að ógna öryggi annarra. Labonte var einnig eftirlýstur í Kanada fyrir aðra glæpi, samkvæmt AP fréttaveitunni. Aðdraganda björgunarinnar og handtökunnar má rekja til miðvikudagsins í síðustu viku. Þá var lögreglan í Astoria í Oregon, látin vita af því að Labonte hefði skilið eftir dauðan fisk á palli áðurnefnds húss, sem var nýverið selt til aðdáanda myndarinnar Goonies. Labonte birti einnig myndband af sér dansa á pallinum en hann var þar í leyfisleysi. (3/4) As he entered the water the vessel capsized but the rescue swimmer was able to safely recover the individual. He was flown back to Coast Guard Base Astoria where EMS was waiting to evaluate and treat the man. pic.twitter.com/woJ72rkFz7— USCGPacificNorthwest (@USCGPacificNW) February 3, 2023 AP segir einnig að Labonte hafi í kjölfarið stolið snekkju í Astoria og var það snekkjan sem honum var bjargað úr á föstudaginn. Eftir að áhöfn þyrlu Strandgæslunnar flutti Labonte í land á föstudaginn, fannst hann í athvarfi fyrir heimilislausa í öðrum bæ, skammt frá Astoria. Þar hafði hann komið sér fyrir undir dulnefni. „Þetta voru undarlegir tveir sólarhringar,“ hefur AP eftir Stacey Kelly, lögreglustjóra Astoria, þar sem Labonte var handtekinn. Myndband af því þegar Labonte var bjargað á föstudaginn má sjá hér að neðan.
Bandaríkin Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sjá meira