Chelsea flytur inn heimsþekktan sálfræðing fyrir liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2023 09:30 Gilbert Enoka hefur gert frábæra hluti með rugby-landslið Nýja Sjálands. Getty/Hannah Peters Chelsea verslaði sér ekki bara leikmenn fyrir milljarða króna í janúarglugganum því enska úrvalsdeildarfélagið ákvað einnig að vinna í andlegum málum leikmanna sinna. Það hefur lítið gengið hjá Chelsea að undanförnu en maðurinn sem á að hjálpa til við andlegu málefnin heitir Gilbert Enoka. Gilbert Enoka er íþróttasálfræðingur og þekktastur fyrir vinnu sína með rugby liði Nýja-Sjálands þar sem hann hefur starfað frá aldarmótum. No more dickheads at Chelsea - club hire famous All Blacks manager to set new culture. Story with @CharlieFelix #cfc https://t.co/iy5jkXQN30— Matt Law (@Matt_Law_DT) February 6, 2023 Enoka er þekktur fyrir „enga drullusokka“ regluna [„no dickheads“ policy] sem er sögð eiga mikinn þátt í velgengni landliðs Nýja-Sjálands. „Vitleysingur lætur allt snúast um sjálfan sig,“ lét Gilbert Enoka meðal annars hafa eftir sér 2007. Chelsea situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig úr 21 leik. Næsti leikur liðsins er á móti West Ham um komandi helgi. Lundúnarfélagið vonast nú til þess að Enoka geti haft jafngóð áhrif á Chelsea liðið og hann hefur haft á rugby-lið Nýja-Sjálendinga sem kallar sig þeir alsvörtu eða All Blacks á ensku. Landslið Nýja Sjálands hefur orðið tvisvar heimsmeistari, 2011 og 2015. Enoka var sálfræðingur liðsins í fimmtán ár en fékk síðan stöðuhækkun og tók við sem framkvæmdastjóri liðsins. Enski boltinn Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Fleiri fréttir Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Sjá meira
Það hefur lítið gengið hjá Chelsea að undanförnu en maðurinn sem á að hjálpa til við andlegu málefnin heitir Gilbert Enoka. Gilbert Enoka er íþróttasálfræðingur og þekktastur fyrir vinnu sína með rugby liði Nýja-Sjálands þar sem hann hefur starfað frá aldarmótum. No more dickheads at Chelsea - club hire famous All Blacks manager to set new culture. Story with @CharlieFelix #cfc https://t.co/iy5jkXQN30— Matt Law (@Matt_Law_DT) February 6, 2023 Enoka er þekktur fyrir „enga drullusokka“ regluna [„no dickheads“ policy] sem er sögð eiga mikinn þátt í velgengni landliðs Nýja-Sjálands. „Vitleysingur lætur allt snúast um sjálfan sig,“ lét Gilbert Enoka meðal annars hafa eftir sér 2007. Chelsea situr í níunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig úr 21 leik. Næsti leikur liðsins er á móti West Ham um komandi helgi. Lundúnarfélagið vonast nú til þess að Enoka geti haft jafngóð áhrif á Chelsea liðið og hann hefur haft á rugby-lið Nýja-Sjálendinga sem kallar sig þeir alsvörtu eða All Blacks á ensku. Landslið Nýja Sjálands hefur orðið tvisvar heimsmeistari, 2011 og 2015. Enoka var sálfræðingur liðsins í fimmtán ár en fékk síðan stöðuhækkun og tók við sem framkvæmdastjóri liðsins.
Enski boltinn Mest lesið Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Fleiri fréttir Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Sjá meira