Sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hvert vandamál Tindastóls hefur verið lengi Kári Mímisson skrifar 9. febrúar 2023 22:35 Pavel í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Pavel Ermolinskij var ekki sáttur með tap sinna manna í Tindastól gegn Stjörnunni í Subway deild karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Garðabæ og komust heimamenn upp að hlið Tindastóls með sigrinum. „Gífurleg vonbrigði auðvitað. Maður vonaðist eftir því að þetta myndi vera svona upphafið á einhverju. Þetta var náttúrulega mjög góður fyrri hálfleikur og hefðum við klárað leikinn sterkt þá hefðum við getað tekið eitthvað með okkur áfram, einhver framfaraskref. Í staðinn og kannski það jákvæða í þessu er að við sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hver vandamál Tindastóls hefur verið lengi. „Það skiptir engu máli hver er að þjálfa, skiptir engu máli hver er að spila, hæðirnar og lægðirnar hjá þessu liði eru bara of miklar. Það er vandamál númer eitt. Það er verkefni mitt númer eitt. Ég er mjög lítið að pæla í þessum kerfum eða einhverju slíku, það er þetta sem er vandamálið. Hvernig við leysum það er svo bara eins og hvað annað. Það er bara vinna og það góða úr þessu er að núna er þetta bara svart á hvítu,“ sagði Pavel þegar hann var spurður hver fyrstu viðbrögð hans væru eftir tap Tindastóls gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Hvað ætlar þú að brotna niður við það? Spurður út í villuvandræðin sem hans leikmenn lentu í snemma leiks gaf Pavel ekki mikið fyrir það. „Villuvandræði, það gerist stundum en það er ekki nóg samt og hvað ætlar þú að brotna niður við það? Ef þú klikkar á skoti eða villuvandræði eða hvað sem er. Það er bara ekki nóg. Það þarf bara of lítið til að koma þessu liði úr jafnvægi og þegar það missir jafnvægið bara aðeins, þá missum við jafnvægið bara algjörlega. Þetta þarf bara að laga og við höfum bara takmarkaðan tíma til þess. Ég hef ekki miklar áhyggjur af því hvar við lendum í þessari deild bara vonandi náum við inn í þessa úrslitakeppni og ég þarf bara að fara í þessa úrslitakeppni með þetta vandamál á bakinu.“ Ragnar Ágústsson þurfti frá að hverfa í leiknum eftir samstuð við William Gutenius. „Ég held að hann sé bara nefbrotinn heyrði ég, sem er ekki gott fyrir okkur en eins og ég segi þá er það bara hluti af þessu.“ Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jafna Stólana að stigum Stjarnan lyfti sér upp fyrir Tindastól í Subway deild karla í körfubolta með góðum sigri í Garðabæ. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. febrúar 2023 20:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Sjá meira
„Gífurleg vonbrigði auðvitað. Maður vonaðist eftir því að þetta myndi vera svona upphafið á einhverju. Þetta var náttúrulega mjög góður fyrri hálfleikur og hefðum við klárað leikinn sterkt þá hefðum við getað tekið eitthvað með okkur áfram, einhver framfaraskref. Í staðinn og kannski það jákvæða í þessu er að við sýndum í dag hvað er vandamál þessa liðs og hver vandamál Tindastóls hefur verið lengi. „Það skiptir engu máli hver er að þjálfa, skiptir engu máli hver er að spila, hæðirnar og lægðirnar hjá þessu liði eru bara of miklar. Það er vandamál númer eitt. Það er verkefni mitt númer eitt. Ég er mjög lítið að pæla í þessum kerfum eða einhverju slíku, það er þetta sem er vandamálið. Hvernig við leysum það er svo bara eins og hvað annað. Það er bara vinna og það góða úr þessu er að núna er þetta bara svart á hvítu,“ sagði Pavel þegar hann var spurður hver fyrstu viðbrögð hans væru eftir tap Tindastóls gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Hvað ætlar þú að brotna niður við það? Spurður út í villuvandræðin sem hans leikmenn lentu í snemma leiks gaf Pavel ekki mikið fyrir það. „Villuvandræði, það gerist stundum en það er ekki nóg samt og hvað ætlar þú að brotna niður við það? Ef þú klikkar á skoti eða villuvandræði eða hvað sem er. Það er bara ekki nóg. Það þarf bara of lítið til að koma þessu liði úr jafnvægi og þegar það missir jafnvægið bara aðeins, þá missum við jafnvægið bara algjörlega. Þetta þarf bara að laga og við höfum bara takmarkaðan tíma til þess. Ég hef ekki miklar áhyggjur af því hvar við lendum í þessari deild bara vonandi náum við inn í þessa úrslitakeppni og ég þarf bara að fara í þessa úrslitakeppni með þetta vandamál á bakinu.“ Ragnar Ágústsson þurfti frá að hverfa í leiknum eftir samstuð við William Gutenius. „Ég held að hann sé bara nefbrotinn heyrði ég, sem er ekki gott fyrir okkur en eins og ég segi þá er það bara hluti af þessu.“
Körfubolti Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jafna Stólana að stigum Stjarnan lyfti sér upp fyrir Tindastól í Subway deild karla í körfubolta með góðum sigri í Garðabæ. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. febrúar 2023 20:00 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann Körfubolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 79-68 | Stjörnumenn jafna Stólana að stigum Stjarnan lyfti sér upp fyrir Tindastól í Subway deild karla í körfubolta með góðum sigri í Garðabæ. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 9. febrúar 2023 20:00