Nítján ára hjólreiðakona lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2023 13:31 Estela Domínguez var að feta í fótspor föðurs síns með að keppa í hjólreiðum. Instagram/@esteladvn_ Spænska hjólreiðakonan Estela Domínguez lést í gær eftir að hafa orðið fyrir vörubíl á æfingu. Domínguez var aðeins nítján ára gömul og þótti mikið efni í íþróttinni. Terrible noticia: muere arrollada por un camión en Salamanca Estela Domínguez, una de las firmes promesas del ciclismo nacional e hija del exciclista profesional Juan Carlos Domínguez. D.E.P. https://t.co/mbrexSJfv6— MARCA (@marca) February 9, 2023 Samkvæmt fréttum frá Spáni þá blindaðist ökumaður vörubílsins af sólinni og sá ekki hjólreiðakonuna. Spænska hjólreiðasambandið staðfesti þessar hryllilegu fréttir og vottaði öllum vinum og vandamönnum samúð sína. „Mikil sorg í hjólreiðasamfélaginu á Spáni. Berið alltaf virðingu fyrir hjólreiðafólki á vegunum,“ skrifaði spænska hjólreiðasambandi á Twitter síðu sína. Nadie debería tener que jugarse la vida por hacer aquello que ama. Sólo 18 años, una promesa y cuánto riesgo por ser ciclista. Un abrazo a familia y amigos. https://t.co/GnggOfexPz— Luis Tudanca (@luistudanca) February 10, 2023 Estela Domínguez þótti mikið efni en hún var í sjöunda sæti í landskeppninni í ár. Hún var líka dóttir spænska hjólreiðamannsins Juan Carlos Domínguez sem gerði það gott í ítölsku hjólreiðakeppninni, Giro d'Italia, á tíunda áratugnum. Hjólreiðar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Domínguez var aðeins nítján ára gömul og þótti mikið efni í íþróttinni. Terrible noticia: muere arrollada por un camión en Salamanca Estela Domínguez, una de las firmes promesas del ciclismo nacional e hija del exciclista profesional Juan Carlos Domínguez. D.E.P. https://t.co/mbrexSJfv6— MARCA (@marca) February 9, 2023 Samkvæmt fréttum frá Spáni þá blindaðist ökumaður vörubílsins af sólinni og sá ekki hjólreiðakonuna. Spænska hjólreiðasambandið staðfesti þessar hryllilegu fréttir og vottaði öllum vinum og vandamönnum samúð sína. „Mikil sorg í hjólreiðasamfélaginu á Spáni. Berið alltaf virðingu fyrir hjólreiðafólki á vegunum,“ skrifaði spænska hjólreiðasambandi á Twitter síðu sína. Nadie debería tener que jugarse la vida por hacer aquello que ama. Sólo 18 años, una promesa y cuánto riesgo por ser ciclista. Un abrazo a familia y amigos. https://t.co/GnggOfexPz— Luis Tudanca (@luistudanca) February 10, 2023 Estela Domínguez þótti mikið efni en hún var í sjöunda sæti í landskeppninni í ár. Hún var líka dóttir spænska hjólreiðamannsins Juan Carlos Domínguez sem gerði það gott í ítölsku hjólreiðakeppninni, Giro d'Italia, á tíunda áratugnum.
Hjólreiðar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira