Ein sú besta í heimi gagnrýnir að Sádi-Arabía sé mögulegur styrktaraðili HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. febrúar 2023 23:30 Alex Morgan á að baki 201 A-landsleik fyrir Bandaríkin. EPA-EFE/Miguel Sierra Alex Morgan, ein af þremur bestu knattspyrnukonu heimsins samkvæmt FIFA, hefur gagnrýnt mögulegan styrktarsamning milli heimsmeistaramóts kvenna og Sádi-Arabíu. HM kvenna fer fram í Ástralíu og Nýja Sjálandi næsta sumar og gæti einn helsti styrktaraðili mótsins verið ferðamannaiðnaðurinn í Sádi-Arabíu. Það hefur ekki vakið mikla lukku og nú hefur hin 33 ára gamla Morgan stigið upp og sagt sína skoðun. „Mér finnst undarlegt að FIFA hafi horft til „Visit Saudi“ þegar kemur að styrktaraðila. Ég væri ekki samþykkt og hvað þá stutt við mig í því landi. Nærri allir eru á móti þessu þar sem þetta meikar engan sens siðferðislega.“ "US forward Alex Morgan has questioned the possible sponsorship deal between FIFA and Saudi Arabia s tourism authority for the upcoming Women s World Cup in Australia and New Zealand this summer," given the poor Saudi record on women's and LGBT rights. https://t.co/1rYwAFO6u3— Kenneth Roth (@KenRoth) February 10, 2023 Mannréttindasamtök á borð við Amnesty International hafa talað um að ógeðsleg mannréttindabrot eigi sér stað í Sádi-Arabíu. Samkynhneigð er ekki lögleg í landinu og þá eru réttindi kvenna ekki í hávegum höfð. „Sádi-Arabía gæti sett smá púður í kvennalandsliðið sitt sem var aðeins stofnað fyrir örfáum árum. Það er ekki hluti af heimslista FIFA því það hefur spilað svo fáa leiki. Það væri mitt ráð til þeirra. Og ég vona að FIFA geri það rétta í stöðunni,“ bætti Morgan við. FIFA hefur ekki tjáð sig um málið en það hefur bandaríska knattspyrnusambandið gert. „Bandarískur fótbolti styður mannréttindi, jafnrétti og trúir því að afl íþrótta geti haft jákvæð áhrif. Þó við getum ekki stýrt öðrum samböndum eða styrktaraðilum stórmóta sem við tökum þátt í þá getum við lýst yfir áhyggjum okkar,“ sagði bandaríska sambandið við The Athletic. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Sjá meira
HM kvenna fer fram í Ástralíu og Nýja Sjálandi næsta sumar og gæti einn helsti styrktaraðili mótsins verið ferðamannaiðnaðurinn í Sádi-Arabíu. Það hefur ekki vakið mikla lukku og nú hefur hin 33 ára gamla Morgan stigið upp og sagt sína skoðun. „Mér finnst undarlegt að FIFA hafi horft til „Visit Saudi“ þegar kemur að styrktaraðila. Ég væri ekki samþykkt og hvað þá stutt við mig í því landi. Nærri allir eru á móti þessu þar sem þetta meikar engan sens siðferðislega.“ "US forward Alex Morgan has questioned the possible sponsorship deal between FIFA and Saudi Arabia s tourism authority for the upcoming Women s World Cup in Australia and New Zealand this summer," given the poor Saudi record on women's and LGBT rights. https://t.co/1rYwAFO6u3— Kenneth Roth (@KenRoth) February 10, 2023 Mannréttindasamtök á borð við Amnesty International hafa talað um að ógeðsleg mannréttindabrot eigi sér stað í Sádi-Arabíu. Samkynhneigð er ekki lögleg í landinu og þá eru réttindi kvenna ekki í hávegum höfð. „Sádi-Arabía gæti sett smá púður í kvennalandsliðið sitt sem var aðeins stofnað fyrir örfáum árum. Það er ekki hluti af heimslista FIFA því það hefur spilað svo fáa leiki. Það væri mitt ráð til þeirra. Og ég vona að FIFA geri það rétta í stöðunni,“ bætti Morgan við. FIFA hefur ekki tjáð sig um málið en það hefur bandaríska knattspyrnusambandið gert. „Bandarískur fótbolti styður mannréttindi, jafnrétti og trúir því að afl íþrótta geti haft jákvæð áhrif. Þó við getum ekki stýrt öðrum samböndum eða styrktaraðilum stórmóta sem við tökum þátt í þá getum við lýst yfir áhyggjum okkar,“ sagði bandaríska sambandið við The Athletic.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Sjá meira