Þakkaði óvænt fyrrverandi félögum og allt varð vitlaust Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. febrúar 2023 11:09 Harry Styles þakkaði þeim Niall, Louis, Liam og Zayn, sem mynduðu með honum strákasveitina One Direction, fyrir samfylgdina gegnum árin. EPA Óhætt er að segja að tónlistarmaðurinn Harry Styles hafi verið sigurvegari Bresku tónlistarverðlaunanna sem haldin voru í gærkvöldi. Styles hreppti öll verðlaunin sem hann var tilnefndur til; platan hans Harrys House var valin poppplata ársins, lag hans As it Was lag ársins og þá hlaut hann aðalverðlaun hátíðarinnar, er listamaður ársins í Bretlandi. Þakkarræða hans fyrir síðastnefndu verðlaunin hefur vakið athygli; hann þakkaði móður sinni fyrir að hafa skráð hann í hæfileikakeppnina X-Factor á sínum tíma, þar sem hann kom fyrst fram á sjónarsviðið, og svo þakkaði hann sérstaklega félögum sínum í strákasveitinni One Direction - sem gerði hann að alþjóðlegri stórstjörnu. Allt ætlaði þá um koll að keyra í tónleikahöllinni, enda minnist Styles sjaldan á fyrrverandi félaga sína fjóra núorðið. Þakkarræðu Styles má horfa á hér fyrir neðan. Meðal annarra verðlaunahafa á Bresku tónlistarverðlaununum í gær eru hin bandaríska Beyoncé, sem var valin besti alþjóðlegi tónlistarmaður ársins. Lag hennar Break My Soul var jafnframt valið það besta á alþjóðavísu. Dúettinn Wet Leg var útnefndur hljómsveit ársins á Bretlandi og þá hrepptu þau einnig verðlaunin nýliðar ársins. Tónlist Bretland Tengdar fréttir Stjörnurnar hver annarri skærari á rauða dreglinum Grammy verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í nótt. Þetta var í 65. sinn sem verðlaunin voru veitt. Að venju var öllu tjaldað til og skinu stjörnurnar sínu skærasta á rauða dreglinum. 6. febrúar 2023 13:30 Beyoncé kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Tónlistarkonan Beyoncé komst í sögubækurnar í nótt þegar hún varð sá einstaklingur sem hefur hlotið flest Grammy-verðlaun. Beyoncé hlaut fjögur verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni og á nú hvorki meira né minna en 32 grammafóngripi. 6. febrúar 2023 06:35 Harry Styles og Olivia Wilde segja það gott í bili Leikarinn og söngvarinn Harry Styles og leikkonan og leikstjórinn Olivia Wilde hafa ákveðið að gera hlé á sambandi sínu. Parið hefur verið saman síðan í janúar á síðasta ári. 19. nóvember 2022 09:56 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Styles hreppti öll verðlaunin sem hann var tilnefndur til; platan hans Harrys House var valin poppplata ársins, lag hans As it Was lag ársins og þá hlaut hann aðalverðlaun hátíðarinnar, er listamaður ársins í Bretlandi. Þakkarræða hans fyrir síðastnefndu verðlaunin hefur vakið athygli; hann þakkaði móður sinni fyrir að hafa skráð hann í hæfileikakeppnina X-Factor á sínum tíma, þar sem hann kom fyrst fram á sjónarsviðið, og svo þakkaði hann sérstaklega félögum sínum í strákasveitinni One Direction - sem gerði hann að alþjóðlegri stórstjörnu. Allt ætlaði þá um koll að keyra í tónleikahöllinni, enda minnist Styles sjaldan á fyrrverandi félaga sína fjóra núorðið. Þakkarræðu Styles má horfa á hér fyrir neðan. Meðal annarra verðlaunahafa á Bresku tónlistarverðlaununum í gær eru hin bandaríska Beyoncé, sem var valin besti alþjóðlegi tónlistarmaður ársins. Lag hennar Break My Soul var jafnframt valið það besta á alþjóðavísu. Dúettinn Wet Leg var útnefndur hljómsveit ársins á Bretlandi og þá hrepptu þau einnig verðlaunin nýliðar ársins.
Tónlist Bretland Tengdar fréttir Stjörnurnar hver annarri skærari á rauða dreglinum Grammy verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í nótt. Þetta var í 65. sinn sem verðlaunin voru veitt. Að venju var öllu tjaldað til og skinu stjörnurnar sínu skærasta á rauða dreglinum. 6. febrúar 2023 13:30 Beyoncé kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Tónlistarkonan Beyoncé komst í sögubækurnar í nótt þegar hún varð sá einstaklingur sem hefur hlotið flest Grammy-verðlaun. Beyoncé hlaut fjögur verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni og á nú hvorki meira né minna en 32 grammafóngripi. 6. febrúar 2023 06:35 Harry Styles og Olivia Wilde segja það gott í bili Leikarinn og söngvarinn Harry Styles og leikkonan og leikstjórinn Olivia Wilde hafa ákveðið að gera hlé á sambandi sínu. Parið hefur verið saman síðan í janúar á síðasta ári. 19. nóvember 2022 09:56 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Stjörnurnar hver annarri skærari á rauða dreglinum Grammy verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í nótt. Þetta var í 65. sinn sem verðlaunin voru veitt. Að venju var öllu tjaldað til og skinu stjörnurnar sínu skærasta á rauða dreglinum. 6. febrúar 2023 13:30
Beyoncé kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Tónlistarkonan Beyoncé komst í sögubækurnar í nótt þegar hún varð sá einstaklingur sem hefur hlotið flest Grammy-verðlaun. Beyoncé hlaut fjögur verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni og á nú hvorki meira né minna en 32 grammafóngripi. 6. febrúar 2023 06:35
Harry Styles og Olivia Wilde segja það gott í bili Leikarinn og söngvarinn Harry Styles og leikkonan og leikstjórinn Olivia Wilde hafa ákveðið að gera hlé á sambandi sínu. Parið hefur verið saman síðan í janúar á síðasta ári. 19. nóvember 2022 09:56