Saka Kínverja um lygar sem vísa ásökunum á bug Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2023 16:02 Verið er að rannsaka meinta njósnabelginn sem sóttur var undan strönd Suður-Karólínu fyrr í vikunni. FBI via AP Bandarísk yfirvöld halda að óþekktir hlutir sem skotnir voru á flugi yfir Norður-Ameríku í gær og á föstudag hafi verið einhvers konar blöðrur. Bandaríkjamenn saka Kínverja um lygar en vika er síðan Bandaríkjamenn skutu niður meintan njósnabelg Kínverja. Mikill viðbúnaður hefur verið í Bandaríkjunum síðan meintur njósnabelgur Kínverja var skotinn niður þar sem hann sveif utan ströndum Suður-Karólínu fyrir um viku síðan. Yfirvöld hafa ekki staðfest að hlutirnir sem skotnir voru niður um helgina, í Kanada og í Alaska-ríki, hafi verið á vegum Kínverja. Lofthelgi var lokað yfir Montana í norðurhluta Bandaríkjanna í nótt og orrustuþotur sendar á vettvang. Könnun leiddi í ljós að ekkert torkennilegt væri á seyði en talið er að sérkennilega hreyfingu á ratsjám megi rekja til bilunar. Chuck Schumer, forseta fulltrúadeildarinnar og leiðtogi Demókrata í öldungadeildinni, telur að Kínverjar hafi yfir að ráða stórum hópi njósnabelgja - líklega um heim allan. Aðferðin hafi lengi verið við lýði og hann spyr hvers vegna tekið hafi svo langan tíma að komast á snoðir um meint áform Kínverja: „Ég held að Kínverjar hafi verið gripnir glóðvolgir við lygar og þetta lítur mjög illa út fyrir þá.“ Kínversk yfirvöld neita því að hafa stundað njósnir. Belgurinn, sem skotinn var niður yfir Suður-Karólínu, hafi verið nýtt til að safna veðurupplýsingum. Eins og fyrr segir liggur ekki fyrir hvers eðlis hlutirnir sem skotnir voru niður um helgina voru, að því er fram kemur hjá Breska ríkisútvarpinu. Bandaríkin Kanada Kína Tengdar fréttir Skutu niður „óþekktan hlut“ yfir Kanada Óþekktur hlutur var skotinn niður í kanadískri lofthelgi nú í kvöld. Vika er liðin frá því að Bandaríkjaher skaut niður loftbelg sem þeir töldu vera kínverskan njósnabelg. 11. febrúar 2023 23:25 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Mikill viðbúnaður hefur verið í Bandaríkjunum síðan meintur njósnabelgur Kínverja var skotinn niður þar sem hann sveif utan ströndum Suður-Karólínu fyrir um viku síðan. Yfirvöld hafa ekki staðfest að hlutirnir sem skotnir voru niður um helgina, í Kanada og í Alaska-ríki, hafi verið á vegum Kínverja. Lofthelgi var lokað yfir Montana í norðurhluta Bandaríkjanna í nótt og orrustuþotur sendar á vettvang. Könnun leiddi í ljós að ekkert torkennilegt væri á seyði en talið er að sérkennilega hreyfingu á ratsjám megi rekja til bilunar. Chuck Schumer, forseta fulltrúadeildarinnar og leiðtogi Demókrata í öldungadeildinni, telur að Kínverjar hafi yfir að ráða stórum hópi njósnabelgja - líklega um heim allan. Aðferðin hafi lengi verið við lýði og hann spyr hvers vegna tekið hafi svo langan tíma að komast á snoðir um meint áform Kínverja: „Ég held að Kínverjar hafi verið gripnir glóðvolgir við lygar og þetta lítur mjög illa út fyrir þá.“ Kínversk yfirvöld neita því að hafa stundað njósnir. Belgurinn, sem skotinn var niður yfir Suður-Karólínu, hafi verið nýtt til að safna veðurupplýsingum. Eins og fyrr segir liggur ekki fyrir hvers eðlis hlutirnir sem skotnir voru niður um helgina voru, að því er fram kemur hjá Breska ríkisútvarpinu.
Bandaríkin Kanada Kína Tengdar fréttir Skutu niður „óþekktan hlut“ yfir Kanada Óþekktur hlutur var skotinn niður í kanadískri lofthelgi nú í kvöld. Vika er liðin frá því að Bandaríkjaher skaut niður loftbelg sem þeir töldu vera kínverskan njósnabelg. 11. febrúar 2023 23:25 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Skutu niður „óþekktan hlut“ yfir Kanada Óþekktur hlutur var skotinn niður í kanadískri lofthelgi nú í kvöld. Vika er liðin frá því að Bandaríkjaher skaut niður loftbelg sem þeir töldu vera kínverskan njósnabelg. 11. febrúar 2023 23:25