Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að skjálftarnir séu á jaðri þess svæðis sem jarðskjálftamælanet Veðurstofunnar geti fundið með góðu móti og því negi gera ráð fyrir að nokkur fjöldi minni skjálfta fylgi þeim stærri en að þeir mælist illa á mælum.
Skjálftavirkni er vel þekkt á þessu svæði.