Hópurinn sem hitar upp fyrir slaginn um HM-sæti Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2023 14:23 Lena Margrét Valdimarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum eftir frábæra frammistöðu í Olís-deildinni á þessari leiktíð. vísir/Diego Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu leikmenn til æfinga fyrir tvo leiki við B-landslið Noregs sem fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í byrjun mars. Hópurinn er nokkuð breyttur frá því í nóvember þegar Ísland vann Ísrael í tveimur leikjum og tryggði sér sæti í umspili um sæti á HM. Leikirnir við Noreg eru einmitt undirbúningur fyrir HM-umspilið sem er gegn Ungverjalandi 8. og 12. apríl. Tveir nýliðar eru í hópnum nú en það eru markvörðurinn Margrét Einarsdóttir úr Haukum og Katla María Magnúsdóttir úr Selfossi. Aðrar sem koma inn núna en voru ekki valdar eða misstu af leikjunum í nóvember eru markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir, Lilja Ágústsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir. Þær Aldís Ásta Heimisdóttir, Díana Dögg Magnúsdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru aftur á móti ekki með að þessu sinni. Íslenski hópurinn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (39/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (40/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (35/49) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (4/3) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (90/101) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (4/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (7/2) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (4/3) Lilja Ágústsdóttir, Valur (4/1) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/69) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (28/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (112/241) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (16/65) Steinunn Björnsdóttir, Fram (42/46) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (71/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (58/95) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (28/14) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (117/341) Hópurinn kemur saman til æfinga 27. febrúar. Fyrri leikurinn við Noreg fer fram fimmtudaginn 2. mars kl. 19.30 og sá síðari laugardaginn 4. mars kl. 16.00, og verða þeir báðir á Ásvöllum í Hafnarfirði. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira
Hópurinn er nokkuð breyttur frá því í nóvember þegar Ísland vann Ísrael í tveimur leikjum og tryggði sér sæti í umspili um sæti á HM. Leikirnir við Noreg eru einmitt undirbúningur fyrir HM-umspilið sem er gegn Ungverjalandi 8. og 12. apríl. Tveir nýliðar eru í hópnum nú en það eru markvörðurinn Margrét Einarsdóttir úr Haukum og Katla María Magnúsdóttir úr Selfossi. Aðrar sem koma inn núna en voru ekki valdar eða misstu af leikjunum í nóvember eru markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir, Lilja Ágústsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir. Þær Aldís Ásta Heimisdóttir, Díana Dögg Magnúsdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru aftur á móti ekki með að þessu sinni. Íslenski hópurinn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (39/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (40/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (35/49) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (4/3) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (90/101) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (4/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (7/2) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (4/3) Lilja Ágústsdóttir, Valur (4/1) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/69) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (28/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (112/241) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (16/65) Steinunn Björnsdóttir, Fram (42/46) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (71/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (58/95) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (28/14) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (117/341) Hópurinn kemur saman til æfinga 27. febrúar. Fyrri leikurinn við Noreg fer fram fimmtudaginn 2. mars kl. 19.30 og sá síðari laugardaginn 4. mars kl. 16.00, og verða þeir báðir á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Sjá meira