Hópurinn sem hitar upp fyrir slaginn um HM-sæti Sindri Sverrisson skrifar 14. febrúar 2023 14:23 Lena Margrét Valdimarsdóttir er í íslenska landsliðshópnum eftir frábæra frammistöðu í Olís-deildinni á þessari leiktíð. vísir/Diego Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið tuttugu leikmenn til æfinga fyrir tvo leiki við B-landslið Noregs sem fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í byrjun mars. Hópurinn er nokkuð breyttur frá því í nóvember þegar Ísland vann Ísrael í tveimur leikjum og tryggði sér sæti í umspili um sæti á HM. Leikirnir við Noreg eru einmitt undirbúningur fyrir HM-umspilið sem er gegn Ungverjalandi 8. og 12. apríl. Tveir nýliðar eru í hópnum nú en það eru markvörðurinn Margrét Einarsdóttir úr Haukum og Katla María Magnúsdóttir úr Selfossi. Aðrar sem koma inn núna en voru ekki valdar eða misstu af leikjunum í nóvember eru markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir, Lilja Ágústsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir. Þær Aldís Ásta Heimisdóttir, Díana Dögg Magnúsdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru aftur á móti ekki með að þessu sinni. Íslenski hópurinn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (39/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (40/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (35/49) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (4/3) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (90/101) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (4/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (7/2) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (4/3) Lilja Ágústsdóttir, Valur (4/1) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/69) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (28/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (112/241) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (16/65) Steinunn Björnsdóttir, Fram (42/46) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (71/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (58/95) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (28/14) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (117/341) Hópurinn kemur saman til æfinga 27. febrúar. Fyrri leikurinn við Noreg fer fram fimmtudaginn 2. mars kl. 19.30 og sá síðari laugardaginn 4. mars kl. 16.00, og verða þeir báðir á Ásvöllum í Hafnarfirði. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Hópurinn er nokkuð breyttur frá því í nóvember þegar Ísland vann Ísrael í tveimur leikjum og tryggði sér sæti í umspili um sæti á HM. Leikirnir við Noreg eru einmitt undirbúningur fyrir HM-umspilið sem er gegn Ungverjalandi 8. og 12. apríl. Tveir nýliðar eru í hópnum nú en það eru markvörðurinn Margrét Einarsdóttir úr Haukum og Katla María Magnúsdóttir úr Selfossi. Aðrar sem koma inn núna en voru ekki valdar eða misstu af leikjunum í nóvember eru markvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir, Lilja Ágústsdóttir, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir. Þær Aldís Ásta Heimisdóttir, Díana Dögg Magnúsdóttir, Rakel Sara Elvarsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru aftur á móti ekki með að þessu sinni. Íslenski hópurinn: Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ringkøbing Håndbold (39/1) Hafdís Renötudóttir, Fram (40/2) Margrét Einarsdóttir, Haukar (0/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, EH Aalborg (35/49) Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar (4/3) Hildigunnur Einarsdóttir, Valur (90/101) Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Skara HF (4/7) Katla María Magnúsdóttir, Selfoss (0/0) Katrín Tinna Jensdóttir, Volda (7/2) Lena Margrét Valdimarsdóttir, Stjarnan (4/3) Lilja Ágústsdóttir, Valur (4/1) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/69) Perla Ruth Albertsdóttir, Fram (28/41) Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór (112/241) Sandra Erlingsdóttir, Metzingen (16/65) Steinunn Björnsdóttir, Fram (42/46) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (71/55) Thea Imani Sturludóttir, Valur (58/95) Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Valur (28/14) Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram (117/341) Hópurinn kemur saman til æfinga 27. febrúar. Fyrri leikurinn við Noreg fer fram fimmtudaginn 2. mars kl. 19.30 og sá síðari laugardaginn 4. mars kl. 16.00, og verða þeir báðir á Ásvöllum í Hafnarfirði.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita