Gaetz ekki ákærður vegna mansals Samúel Karl Ólason skrifar 16. febrúar 2023 11:33 Matt Gaetz á göngum þinghússins í Washington DC. AP/Jacquelyn Martin Matt Gaetz, fulltrúadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins, segist hafa fengið staðfestingu þess að hann verði ekki ákærður af saksóknurum sem höfðu hann til rannsóknar vegna mansals. Gaetz er umdeildur þingmaður og ötull stuðningsmaður Donalds Trumps. Í yfirlýsingu sem Gaetz birti á þingvef sínum sagði að lögmenn hans hefðu fengið staðfest frá Dómsmálaráðuneytinu að hann yrði ekki ákærður. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hefur talsmaður ráðuneytisins ekki viljað staðfesta það. Gaetz og þáverandi pólitískur bandamaður hans, Joel Greenberg, voru grunaðir um að greiða ungum konum og vændiskonum peninga eða gefa þeim gjafir í skiptum fyrir kynlíf. Greenberg sagði í skjali þar sem hann gekkst við sekt að hann hefði greitt konum og í einu tilfelli stúlku undir lögaldri fyrir að hafa mök við hann sjálfan og aðra menn. Greenberg var dæmdur til ellefu ára fangelsisvistar, fyrir ýmsa glæpi. Sjá einnig: Vinur Gaetz ætlar að játa og starfa með saksóknurum Rannsóknin gegn Gaetz sneri meðal annars að ferð hans og Jason Priozzolo til Bahamaeyja. Þeir tóku hóp kvenna með sér og var til rannsóknar hvort þeir hefðu greitt konunum fyrir kynlíf. Einnig sneri rannsóknin að því hvort Gaetz hefði reynt að útvega konum sem hann sængaði hjá opinber störf. Gaetz var einn þeirra þingmanna Repúblikanaflokksins sem stóðu í vegi Kevin McCarthy, leiðtoga þingflokksins, þegar hann sóttist eftir því að verða forseti fulltrúadeildarinnar. McCarthy tókst ætlunarverk sitt eftir fimmtán atkvæðagreiðslur og eftir miklar viðræður við Gaetz og aðra þingmenn, sem hann færði aukin völd í skiptum fyrir atkvæði þeirra. Siðanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings tók til rannsóknar árið 2021 ásaknir um að Gaetz hefði sýnd myndir af nöktum konum í þingsal. Bandaríkin Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Sjá meira
Í yfirlýsingu sem Gaetz birti á þingvef sínum sagði að lögmenn hans hefðu fengið staðfest frá Dómsmálaráðuneytinu að hann yrði ekki ákærður. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hefur talsmaður ráðuneytisins ekki viljað staðfesta það. Gaetz og þáverandi pólitískur bandamaður hans, Joel Greenberg, voru grunaðir um að greiða ungum konum og vændiskonum peninga eða gefa þeim gjafir í skiptum fyrir kynlíf. Greenberg sagði í skjali þar sem hann gekkst við sekt að hann hefði greitt konum og í einu tilfelli stúlku undir lögaldri fyrir að hafa mök við hann sjálfan og aðra menn. Greenberg var dæmdur til ellefu ára fangelsisvistar, fyrir ýmsa glæpi. Sjá einnig: Vinur Gaetz ætlar að játa og starfa með saksóknurum Rannsóknin gegn Gaetz sneri meðal annars að ferð hans og Jason Priozzolo til Bahamaeyja. Þeir tóku hóp kvenna með sér og var til rannsóknar hvort þeir hefðu greitt konunum fyrir kynlíf. Einnig sneri rannsóknin að því hvort Gaetz hefði reynt að útvega konum sem hann sængaði hjá opinber störf. Gaetz var einn þeirra þingmanna Repúblikanaflokksins sem stóðu í vegi Kevin McCarthy, leiðtoga þingflokksins, þegar hann sóttist eftir því að verða forseti fulltrúadeildarinnar. McCarthy tókst ætlunarverk sitt eftir fimmtán atkvæðagreiðslur og eftir miklar viðræður við Gaetz og aðra þingmenn, sem hann færði aukin völd í skiptum fyrir atkvæði þeirra. Siðanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings tók til rannsóknar árið 2021 ásaknir um að Gaetz hefði sýnd myndir af nöktum konum í þingsal.
Bandaríkin Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Sjá meira