Fimmtíu þúsund vetrarbrautir á einni mynd Kjartan Kjartansson skrifar 17. febrúar 2023 13:08 Djúpmynd James Webb-sjónaukans af Pandóruþyrpingunni. Rauðleitu ljósdílarnir eru enn fjarlægari vetrarbrautir fyrir aftan þyrpinguna sem eru sýnilegar fyrir tilstuðlan náttúrulegrar þyngdarlinsu sem þyrpingin myndar. NASA, ESA, CSA, I. Labbe (Swinburne University of Technology), R Djúpmynd sem James Webb-geimsjónaukinn tók nýlega skartar um það bil fimmtíu þúsund vetrarbrautum sem eru í milljarða ljósára fjarlægð frá jörðinni. Myndin er ein sú dýpsta sem sjónaukinn hefur tekið til þessa. Vetrarbrautirnar á myndinni tilheyra svonefndri Pandóraþyrpingu (Abell 2744) sem er í raun samsett úr nokkrum minni vetrarbrautarþyrpingum. Stjörnufræðingar hafa aldrei áður náð að greina eins mikil smáatriði í þyrpingunni en fram að þessu hafa þeir aðeins náð að rannsaka kjarna hennar, að því er segir í grein á Stjörnufræðivefnum. Samanlagður massi vetrarbrautanna myndar svonefnda þyngdarlinsu þegar tímarúmið svignar og magnar upp ljós frá vetrarbrautum sem eru fyrir aftan þær og mun lengra í burtu. Þessar enn fjarlægari vetrarbrautir virkar rauðleitar á mynd Webb. Þær birtast einnig bjagaðar með bogadregnum línum og sveigjum vegna linsuáhrifanna. Webb starði á ofurþyrpinguna í um þrjátíu klukkustundir til þess að safna sem mestu ljósi. Myndin er samsett úr fjórum ljósmyndum sem sjónaukinn tók á þeim tíma. Næst ætla stjörnufræðingarnar að hella sér yfir gögnin og velja vetrarbrautir til þess að fylgjast frekar með. Ætlunin er að gera nákvæmar fjarlægðarmælingar og kanna frekar samsetningu fjarlægu vetrarbrautanna sem sjást fyrir tilstilli þyngdarlinsunnar. Þær rannsóknir geta varpað nýju ljósi á hvernig vetrarbrautir mynduðust og þróuðust í árdaga alheimsins. Hægt er að nálgast mynd Webb í fullri upplausn á vef evrópsku geimstofnunarinnar (ESA). Vísindi Geimurinn James Webb-geimsjónaukinn Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Vetrarbrautirnar á myndinni tilheyra svonefndri Pandóraþyrpingu (Abell 2744) sem er í raun samsett úr nokkrum minni vetrarbrautarþyrpingum. Stjörnufræðingar hafa aldrei áður náð að greina eins mikil smáatriði í þyrpingunni en fram að þessu hafa þeir aðeins náð að rannsaka kjarna hennar, að því er segir í grein á Stjörnufræðivefnum. Samanlagður massi vetrarbrautanna myndar svonefnda þyngdarlinsu þegar tímarúmið svignar og magnar upp ljós frá vetrarbrautum sem eru fyrir aftan þær og mun lengra í burtu. Þessar enn fjarlægari vetrarbrautir virkar rauðleitar á mynd Webb. Þær birtast einnig bjagaðar með bogadregnum línum og sveigjum vegna linsuáhrifanna. Webb starði á ofurþyrpinguna í um þrjátíu klukkustundir til þess að safna sem mestu ljósi. Myndin er samsett úr fjórum ljósmyndum sem sjónaukinn tók á þeim tíma. Næst ætla stjörnufræðingarnar að hella sér yfir gögnin og velja vetrarbrautir til þess að fylgjast frekar með. Ætlunin er að gera nákvæmar fjarlægðarmælingar og kanna frekar samsetningu fjarlægu vetrarbrautanna sem sjást fyrir tilstilli þyngdarlinsunnar. Þær rannsóknir geta varpað nýju ljósi á hvernig vetrarbrautir mynduðust og þróuðust í árdaga alheimsins. Hægt er að nálgast mynd Webb í fullri upplausn á vef evrópsku geimstofnunarinnar (ESA).
Vísindi Geimurinn James Webb-geimsjónaukinn Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira