Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2023 23:30 Sjeik Jassim Bin Hamad Al Thani (t.h.) ætlar að reyna að kaupa Mancheser United. Marc Atkins/Getty Images Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. Al Thani greindi frá þessu örfáum klukkustundum áður en skilafrestur tilboða rann út klukkan tíu í kvöld. Þetta er annað tilboðið sem er gert opinbert almenningi, en Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe greindi einnig frá áformum sínum um að leggja fram boð í félagið á dögunum. Talið er að tilboð Al Thani hljóði upp á fimm milljarða punda, eða rétt tæpa 870 milljarða króna. „Tilboðið er til þess gert að koma félaginu aftur til fyrri dýrðar, bæði innan- sem utanvallar,“ segir í yfirlýsingu samsteypunnar sem ætlar sér að kaupa félagið. „Í gagnum Nine Two stofnunina í eigu sjeiks Jassims verður tilboðið algjörlega skuldlaust og mun stofnunin leitast við að fjárfesta í knattspyrnuliðum félagsins, æfingaaðstöðu, leikvangnum og öðrum innviðum, upplifun stuðningsmanna og þeim samfélögum sem klúbburinn styður við.“ Sheikh Jassim Bin Hamad Al Thani bid in for 100% of Manchester United 🚨🔴 #MUFC“The offer aims to restore the club to its former glory, both on and off the pitch, and will focus on putting fans back at the heart of Manchester United Football Club”.Full statement ⤵️🚨 pic.twitter.com/c54Zuj1jwi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 17, 2023 Enski boltinn Katar Tengdar fréttir Búist við katörsku tilboði í United Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. 16. febrúar 2023 23:31 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Al Thani greindi frá þessu örfáum klukkustundum áður en skilafrestur tilboða rann út klukkan tíu í kvöld. Þetta er annað tilboðið sem er gert opinbert almenningi, en Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe greindi einnig frá áformum sínum um að leggja fram boð í félagið á dögunum. Talið er að tilboð Al Thani hljóði upp á fimm milljarða punda, eða rétt tæpa 870 milljarða króna. „Tilboðið er til þess gert að koma félaginu aftur til fyrri dýrðar, bæði innan- sem utanvallar,“ segir í yfirlýsingu samsteypunnar sem ætlar sér að kaupa félagið. „Í gagnum Nine Two stofnunina í eigu sjeiks Jassims verður tilboðið algjörlega skuldlaust og mun stofnunin leitast við að fjárfesta í knattspyrnuliðum félagsins, æfingaaðstöðu, leikvangnum og öðrum innviðum, upplifun stuðningsmanna og þeim samfélögum sem klúbburinn styður við.“ Sheikh Jassim Bin Hamad Al Thani bid in for 100% of Manchester United 🚨🔴 #MUFC“The offer aims to restore the club to its former glory, both on and off the pitch, and will focus on putting fans back at the heart of Manchester United Football Club”.Full statement ⤵️🚨 pic.twitter.com/c54Zuj1jwi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 17, 2023
Enski boltinn Katar Tengdar fréttir Búist við katörsku tilboði í United Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. 16. febrúar 2023 23:31 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah valinn bestur af blaðamönnum Hlakkar til að mæta „fótboltapabba“ sínum í úrslitaleiknum Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Sex ensk lið í Meistaradeild og tíu gætu náð Evrópusæti Sjáðu mörkin þegar United og Spurs gulltryggðu sig í úrslitaleikinn Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Chelsea örugglega í úrslitaleikinn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Sjá meira
Búist við katörsku tilboði í United Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. 16. febrúar 2023 23:31