Fylgi ríkisstjórnarflokkanna ekki minna á kjörtímabilinu Kjartan Kjartansson skrifar 20. febrúar 2023 15:37 Ríkisstjórnin mætir töluverðum mótbyr en stuðningur við hana hefur ekki mælist minni á kjörtímabilinu en nú. Vísir/Vilhelm Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna þriggja mælist nú rétt um 39 prósent og hefur ekki verið minna á kjörtímabilinu. Ekki er marktækur munur á fylgi Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingarinnar í nýrri skoðanakönnun Maskínu. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 20,1 prósent, 1,7 stigum minna en í síðustu könnun í janúar. Framsóknarflokkurinn er með 12,3 prósent og hefur fylgið verið óbreytt í síðustu þremur könnunum. Fylgi Vinstri grænna mælist nú 6,7 prósent og dregst saman um 1,6 stig frá því síðast. Sé miðað við þingkosningar árið 2021 hefur fylgi Vinstri grænna nærri því helmingast, Sjálfstæðisflokksins minnkað um rúm fjögur prósentustig og Framsóknarflokksins um fimm stig. Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna er 39,1 prósent en stjórnarandstöðunnar 60,9 prósent. Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn í könnuninni með 23,3 prósent. Munurinn á fylgi flokksins og Sjálfstæðisflokksins er hins vegar innan vikmarka könnunarinnar og því ekki marktækur. Fylgi Samfylkingarinnar hefur aukist mikið frá því í kosningunum fyrir rúmu ári. Það hefur mælst yfir tuttugu stigum frá því í desember. Píratar eru stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, á eftir Samfylkingunni, með 12,7 prósent fylgi. Viðreisn mælist með 8,2 stig, Flokkur fólksins 5,9 prósent, Miðflokkurinn 5,8 prósent og Sósíalistaflokkurinn fimm prósent. Könnunin fór fram dagana 3. til 13. febrúar og tóku 1.892 svarendur afstöðu til flokkanna. Svarendur eru svonefndur þjóðhópur fólks sem er dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá og var könnunin lögð fyrir á netinu. Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Alþingi Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 20,1 prósent, 1,7 stigum minna en í síðustu könnun í janúar. Framsóknarflokkurinn er með 12,3 prósent og hefur fylgið verið óbreytt í síðustu þremur könnunum. Fylgi Vinstri grænna mælist nú 6,7 prósent og dregst saman um 1,6 stig frá því síðast. Sé miðað við þingkosningar árið 2021 hefur fylgi Vinstri grænna nærri því helmingast, Sjálfstæðisflokksins minnkað um rúm fjögur prósentustig og Framsóknarflokksins um fimm stig. Samanlagt fylgi stjórnarflokkanna er 39,1 prósent en stjórnarandstöðunnar 60,9 prósent. Samfylkingin mælist stærsti flokkurinn í könnuninni með 23,3 prósent. Munurinn á fylgi flokksins og Sjálfstæðisflokksins er hins vegar innan vikmarka könnunarinnar og því ekki marktækur. Fylgi Samfylkingarinnar hefur aukist mikið frá því í kosningunum fyrir rúmu ári. Það hefur mælst yfir tuttugu stigum frá því í desember. Píratar eru stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, á eftir Samfylkingunni, með 12,7 prósent fylgi. Viðreisn mælist með 8,2 stig, Flokkur fólksins 5,9 prósent, Miðflokkurinn 5,8 prósent og Sósíalistaflokkurinn fimm prósent. Könnunin fór fram dagana 3. til 13. febrúar og tóku 1.892 svarendur afstöðu til flokkanna. Svarendur eru svonefndur þjóðhópur fólks sem er dreginn með tilviljun úr Þjóðskrá og var könnunin lögð fyrir á netinu.
Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Alþingi Mest lesið Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Innlent Stefna kennurum Innlent Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Innlent Nefndin einróma um kosningarnar Innlent Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Erlent Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Innlent Söguleg skipun Agnesar Innlent Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Vilja finna fimm Íslendinga og vísa þeim úr landi Fjögur í framboði til formanns VR Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Kennarar töldu samning í höfn en pólitík hafi spillt fyrir Lét Sjúkratryggingar leggja 156 milljónir króna inn á fjölskylduna Tvö hundruð Sunnlendingar veikir eftir þorrablót Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Nefndin einróma um kosningarnar Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Sjá meira