Dæmd í tveggja leikja bann fyrir að plata dómara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 13:01 Eveliina Summanen lét líta þannig út að Ella Toone hefði slegið hana í andlitið. Getty/Visionhaus Finnska knattspyrnukonan Eveliina Summanen hefur verið dæmd í tveggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. Það er svo sem engin stórfrétt að leikmaður sé dæmdur í leikbann en ástæðan er kannski svolítið sérstök. Summanen fær þetta bann fyrir að hafa náð að plata dómara í leik með Tottenham liðinu en atvikið gerðist í stórleik á móti Manchester United á dögunum. FA suspends Eveliina Summanen for two matches following deception for Ella Toone red card incident in Spurs v United WSL match. Summanen appealed charge but appeal was overruled. #woso pic.twitter.com/jjQwLosHAR— Dom Smith (@MrDomSmith) February 21, 2023 Leikaraskapur Eveliinu varð til þess að Manchester United leikmaðurinn Ella Toone fékk að líta rauða spjaldið. Rauða spjaldið hjá Toone hefur nú verið kallað til baka. Það er ekki á hverjum degi sem leikaraskapur fær svo harða refsingu en enska knattspyrnusambandið ætlaði sér greinilega að búa til víti til varnaðar fyrir aðra leikmenn í deildinni. Heppilegt fyrir þá að leikmaðurinn var ekki enskur enda vel þekkt að enskir leikmenn eru litnir allt öðrum augum en erlendir leikmenn þegar kemur að leikaraskap í enska boltanum. Summanen er 24 ára finnskur miðjumaður sem kom til Tottenham í janúar í fyrra. Hún hefur skorað 5 mörk í 34 leikjum með finnska landsliðinu. Tottenhamin suomalaiskeskikenttäpelaajalle Eveliina Summaselle on langetettu kahden ottelun pelikielto filmaamisesta.Summasen pelikielto tuli tilanteesta, jossa Manchester Unitedin Ella Toone ajettiin ulos suoralla punaisella. pic.twitter.com/Em7HsIy2ql— Viaplay Urheilu (@ViaplayUrheilu) February 20, 2023 Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Það er svo sem engin stórfrétt að leikmaður sé dæmdur í leikbann en ástæðan er kannski svolítið sérstök. Summanen fær þetta bann fyrir að hafa náð að plata dómara í leik með Tottenham liðinu en atvikið gerðist í stórleik á móti Manchester United á dögunum. FA suspends Eveliina Summanen for two matches following deception for Ella Toone red card incident in Spurs v United WSL match. Summanen appealed charge but appeal was overruled. #woso pic.twitter.com/jjQwLosHAR— Dom Smith (@MrDomSmith) February 21, 2023 Leikaraskapur Eveliinu varð til þess að Manchester United leikmaðurinn Ella Toone fékk að líta rauða spjaldið. Rauða spjaldið hjá Toone hefur nú verið kallað til baka. Það er ekki á hverjum degi sem leikaraskapur fær svo harða refsingu en enska knattspyrnusambandið ætlaði sér greinilega að búa til víti til varnaðar fyrir aðra leikmenn í deildinni. Heppilegt fyrir þá að leikmaðurinn var ekki enskur enda vel þekkt að enskir leikmenn eru litnir allt öðrum augum en erlendir leikmenn þegar kemur að leikaraskap í enska boltanum. Summanen er 24 ára finnskur miðjumaður sem kom til Tottenham í janúar í fyrra. Hún hefur skorað 5 mörk í 34 leikjum með finnska landsliðinu. Tottenhamin suomalaiskeskikenttäpelaajalle Eveliina Summaselle on langetettu kahden ottelun pelikielto filmaamisesta.Summasen pelikielto tuli tilanteesta, jossa Manchester Unitedin Ella Toone ajettiin ulos suoralla punaisella. pic.twitter.com/Em7HsIy2ql— Viaplay Urheilu (@ViaplayUrheilu) February 20, 2023
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira