Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. febrúar 2023 18:01 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Í kvöldfréttum greinum við frá því nýjasta í flókinni stöðu í kjaradeilu Eflingar og Samtaka atvinnulífsins en í dag var enn eitt dómsmálið í deilunni tekið fyrir í Landsrétti. Stjórnvöld lýsa yfir áhyggjum en segja það á ábyrgð deiluaðila að ná samningum. Vladímír Pútín forseti Rússlands og Joe Biden forseti Bandaríkjanna héldu gjörólík ávörp í dag. Putin sagði þingmönnum og yfirmönnum hersins að Vesturlönd hefðu byrjað stríðið með árás á Rússland og þau ætluðu sér að þurrka Rússland út. Biden segir Putin hins vegar hafa misreiknað sig með innrásinni í Úkraínu og sameinað Vesturlönd sem muni styðja hetjulegar varnir Úkraínumanna gegn einræðisherranum í Moskvu. Við heyrum líka í foringja í Hjálpræðishernum sem segir lífsnauðsynlegt að koma upp dagsetri frir heimilislausa. Margir séu tilbúnir að standa saman að því en stjórnmálamenn dragi lappirnar. Þá heyrum við í slökkviliðsstjóra Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu sem býst við frekari lokunum á atvinnuhúsnæði sem nýtt væri sem búsetuúrræði. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan 18:30 á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Vladímír Pútín forseti Rússlands og Joe Biden forseti Bandaríkjanna héldu gjörólík ávörp í dag. Putin sagði þingmönnum og yfirmönnum hersins að Vesturlönd hefðu byrjað stríðið með árás á Rússland og þau ætluðu sér að þurrka Rússland út. Biden segir Putin hins vegar hafa misreiknað sig með innrásinni í Úkraínu og sameinað Vesturlönd sem muni styðja hetjulegar varnir Úkraínumanna gegn einræðisherranum í Moskvu. Við heyrum líka í foringja í Hjálpræðishernum sem segir lífsnauðsynlegt að koma upp dagsetri frir heimilislausa. Margir séu tilbúnir að standa saman að því en stjórnmálamenn dragi lappirnar. Þá heyrum við í slökkviliðsstjóra Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu sem býst við frekari lokunum á atvinnuhúsnæði sem nýtt væri sem búsetuúrræði. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 í beinni útsendingu klukkan 18:30 á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira