Ótrúlegt mark Óðins vekur athygli Valur Páll Eiríksson skrifar 22. febrúar 2023 08:31 Óðinn Þór á góðri stund með Ómari Inga Magnússyni. VÍSIR/VILHELM Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti leikmaður Kadetten Schaffhausen frá Sviss sem tryggði farseðil sinn í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar með eins marks útisigri á Benfica í Lissabon í gærkvöld. Eitt marka hans vakti sérstaka athygli og ekki að ástæðulausu. Óðinn Þór skoraði átta mörk fyrir Kadetten í gær er liðið lagði Benfica 28-27 í Portúgal. Liðið tryggði þar formlega sæti sitt í 16-liða úrslitunum en önnur úrslit þýddu að Benfica komst einnig áfram, þrátt fyrir tapið. Schaffhausen fylgir einnig Montpellier frá Frakklandi og Göppingen áfram úr A-riðli keppninnar en lið úr A-riðli munu mæta þeim úr B-riðli í 16-liða úrslitunum. Valsmenn tryggðu sig áfram úr B-riðlinum með frábærum sigri á PAUC frá Frakklandi í gær og eru Valur því mögulegur mótherji Óðins og félaga, en ein umferð er enn óleikin í báðum riðlum og fer fram í næstu viku. Leikur gærkvöldsins var sá fimmti þar sem Óðinn er markahæstur hjá Kadetten í keppninni en Dagur Arnarsson, leikmaður ÍBV, vakti athygli á einu þeirra á samfélagsmiðlinum Twitter. Líkt og sjá má skoraði Óðinn beint úr hornkasti. Markið skoraði Óðinn á lykilaugnabliki í leiknum. Rúmar fimm mínútur lifðu leiks og staðan 25-24 fyrir Benfica, auk þess sem hönd dómaranna var uppi. Kadetten sneri leiknum sér í hag og unnu með eins marks mun. Whaat @RasmusBoysen92 Great goal @OdinnTHR pic.twitter.com/D0y56UisVJ— Dagur Arnarsson (@DagurArnarss) February 21, 2023 Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Sjá meira
Óðinn Þór skoraði átta mörk fyrir Kadetten í gær er liðið lagði Benfica 28-27 í Portúgal. Liðið tryggði þar formlega sæti sitt í 16-liða úrslitunum en önnur úrslit þýddu að Benfica komst einnig áfram, þrátt fyrir tapið. Schaffhausen fylgir einnig Montpellier frá Frakklandi og Göppingen áfram úr A-riðli keppninnar en lið úr A-riðli munu mæta þeim úr B-riðli í 16-liða úrslitunum. Valsmenn tryggðu sig áfram úr B-riðlinum með frábærum sigri á PAUC frá Frakklandi í gær og eru Valur því mögulegur mótherji Óðins og félaga, en ein umferð er enn óleikin í báðum riðlum og fer fram í næstu viku. Leikur gærkvöldsins var sá fimmti þar sem Óðinn er markahæstur hjá Kadetten í keppninni en Dagur Arnarsson, leikmaður ÍBV, vakti athygli á einu þeirra á samfélagsmiðlinum Twitter. Líkt og sjá má skoraði Óðinn beint úr hornkasti. Markið skoraði Óðinn á lykilaugnabliki í leiknum. Rúmar fimm mínútur lifðu leiks og staðan 25-24 fyrir Benfica, auk þess sem hönd dómaranna var uppi. Kadetten sneri leiknum sér í hag og unnu með eins marks mun. Whaat @RasmusBoysen92 Great goal @OdinnTHR pic.twitter.com/D0y56UisVJ— Dagur Arnarsson (@DagurArnarss) February 21, 2023
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Sjá meira