Björgvin Páll með flest varin skot í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2023 13:00 Björgvin Páll Gústavsson var frábær í marki Valsmanna í gær. Varði 20 skot, skoraði 1 mark og gaf 5 stoðsendingar samkvæmt opinberri tölfræði EHF. Vísir/Diego Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson átti sannkallaðan stórleik á Hlíðarenda í gærkvöldi þegar Valsmenn tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Björgvin Páll varði yfir tuttugu skot í níu marka sigri á Pays d'Aix og skoraði einnig eitt mark til að kóróna frammistöðu sína. Hann hefur nú skorað fimm mörk í keppninni þar af fjögur þeirra í þremur leikjum Valsmanna í febrúar. Auk þess að fá skráð á sig tuttugu skot í opinberri tölfræði keppninnar þá var Björgvin einnig með fimm stoðsendingar í leiknum. Hann átti því þátt í sex mörkum Valsliðsins í leiknum. Þessi frábæra frammistaða og þessi tuttugu vörðu skot skila honum líka í efsta sætið yfir flest varin skot í allri Evrópudeildinni. Samkvæmt opinberri tölfræði mótsins þá hefur Björgvin varið 113 skot í leikjunum níu eða 12,6 skot í leik. Björgvin hefur varið átta skotum meira en næsti maður sem er Niklas Kraft hjá sænska liðinu Ystad. Þeir tveir eru þeir einu sem hafa varið yfir hundrað skot í keppninni til þessa. Björgvin er jafnframt í fjórða sætið yfir flest varin víti en hann hefur varið sjö víti í þessum níu leikjum Valsliðsins. Flest varin skot markvarða í Evrópudeildinni: 1. Björgvin Páll Gústavsson, Val 113/7 2. Niklas Kraft, Ystad 105/7 3. Rangel da Rosa, Granollers 98/5 4. Christoffer Hoffmann Bonde, Skjern 95/11 5. Golub Doknic, Alpla HC Hard 89/6 6. Arian Andó, Balatonfüredi KSE 83/4 Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Stuð stuðningsfólks í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Björgvin Páll varði yfir tuttugu skot í níu marka sigri á Pays d'Aix og skoraði einnig eitt mark til að kóróna frammistöðu sína. Hann hefur nú skorað fimm mörk í keppninni þar af fjögur þeirra í þremur leikjum Valsmanna í febrúar. Auk þess að fá skráð á sig tuttugu skot í opinberri tölfræði keppninnar þá var Björgvin einnig með fimm stoðsendingar í leiknum. Hann átti því þátt í sex mörkum Valsliðsins í leiknum. Þessi frábæra frammistaða og þessi tuttugu vörðu skot skila honum líka í efsta sætið yfir flest varin skot í allri Evrópudeildinni. Samkvæmt opinberri tölfræði mótsins þá hefur Björgvin varið 113 skot í leikjunum níu eða 12,6 skot í leik. Björgvin hefur varið átta skotum meira en næsti maður sem er Niklas Kraft hjá sænska liðinu Ystad. Þeir tveir eru þeir einu sem hafa varið yfir hundrað skot í keppninni til þessa. Björgvin er jafnframt í fjórða sætið yfir flest varin víti en hann hefur varið sjö víti í þessum níu leikjum Valsliðsins. Flest varin skot markvarða í Evrópudeildinni: 1. Björgvin Páll Gústavsson, Val 113/7 2. Niklas Kraft, Ystad 105/7 3. Rangel da Rosa, Granollers 98/5 4. Christoffer Hoffmann Bonde, Skjern 95/11 5. Golub Doknic, Alpla HC Hard 89/6 6. Arian Andó, Balatonfüredi KSE 83/4
Flest varin skot markvarða í Evrópudeildinni: 1. Björgvin Páll Gústavsson, Val 113/7 2. Niklas Kraft, Ystad 105/7 3. Rangel da Rosa, Granollers 98/5 4. Christoffer Hoffmann Bonde, Skjern 95/11 5. Golub Doknic, Alpla HC Hard 89/6 6. Arian Andó, Balatonfüredi KSE 83/4
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Stuð stuðningsfólks í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira