Býst við allt að þrjú þúsund börnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. febrúar 2023 11:40 Þessar stúlkur voru mættar í öskudagsgírnum í Kringluna í morgun. Vísir/Sigurjón Öskudagurinn er í dag og víða stendur mikið til. Dagurinn er sá skemmtilegasti á árinu í Kringlunni, að sögn markaðsstjóra sem býst við þúsundum barna í verslunarmiðstöðinni í dag. Verslanir og fyrirtæki landsins taka í dag á móti syngjandi barnahópum í búningum - sem búast við sælgæti að launum. Sá háttur verður sannarlega hafður á í Kringlunni í dag, að sögn Baldvinu Snælaugsdóttur markaðsstjóra. „Við búumst við miklu lífi og fjöri í húsinu. Þegar fer að nálgast hádegi og upp úr hádegi, þá verður mikið gaman. Þetta er skemmtilegasti dagur ársins fyrir marga, ekki síður þá sem starfa í verslunum. Við hvetjum verslunareigendur til að taka vel á móti börnunum, þetta eru framtíðarviðskiptavinir. Og svo pössum við í Kringlunni upp á að birgðirnar séu nægar, erum með nammibirgðastöð í þjónustuveri, svo verslanir geta þá leitað til okkar,“ segir Baldvina. „Ég sé einmitt einn eiganda hérna labba með tunnu af nammi inn í verslun sína.“ Baldvina býst við allt að þrjú þúsund, syngjandi börnum í Kringluna í dag. Og fyrstu barnahóparnir voru þegar byrjaðir að þenja raddböndin fyrir hádegi. Kötturinn verður sleginn úr tunnunni í Kringlunni klukkan tvö í dag og þá verður frítt í bíó fyrir börnin klukkan hálf tvö. Í Smáralind er boðið upp á myndabás eftir hádegi og afslátt af leikjakortum - og þá hefur vitanlega verið þétt dagskrá á Glerártorgi á Akureyri, höfuðvígi öskudagsins; verðlaunaafhending söngva- og búningakeppni var nú klukkan 12 og kötturinn sleginn úr tunnunni í kjölfarið. Öskudagur Kringlan Reykjavík Krakkar Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Fleiri fréttir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Sjá meira
Verslanir og fyrirtæki landsins taka í dag á móti syngjandi barnahópum í búningum - sem búast við sælgæti að launum. Sá háttur verður sannarlega hafður á í Kringlunni í dag, að sögn Baldvinu Snælaugsdóttur markaðsstjóra. „Við búumst við miklu lífi og fjöri í húsinu. Þegar fer að nálgast hádegi og upp úr hádegi, þá verður mikið gaman. Þetta er skemmtilegasti dagur ársins fyrir marga, ekki síður þá sem starfa í verslunum. Við hvetjum verslunareigendur til að taka vel á móti börnunum, þetta eru framtíðarviðskiptavinir. Og svo pössum við í Kringlunni upp á að birgðirnar séu nægar, erum með nammibirgðastöð í þjónustuveri, svo verslanir geta þá leitað til okkar,“ segir Baldvina. „Ég sé einmitt einn eiganda hérna labba með tunnu af nammi inn í verslun sína.“ Baldvina býst við allt að þrjú þúsund, syngjandi börnum í Kringluna í dag. Og fyrstu barnahóparnir voru þegar byrjaðir að þenja raddböndin fyrir hádegi. Kötturinn verður sleginn úr tunnunni í Kringlunni klukkan tvö í dag og þá verður frítt í bíó fyrir börnin klukkan hálf tvö. Í Smáralind er boðið upp á myndabás eftir hádegi og afslátt af leikjakortum - og þá hefur vitanlega verið þétt dagskrá á Glerártorgi á Akureyri, höfuðvígi öskudagsins; verðlaunaafhending söngva- og búningakeppni var nú klukkan 12 og kötturinn sleginn úr tunnunni í kjölfarið.
Öskudagur Kringlan Reykjavík Krakkar Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Fleiri fréttir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Sjá meira