Óvænt loðna í Húnaflóa ávísun á mikil verðmæti Kristján Már Unnarsson skrifar 22. febrúar 2023 22:45 Guðmundur Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, í viðtali við fréttastofu síðdegis um loðnuna í Húnaflóa. Arnar Halldórsson Miklar loðnutorfur hafa óvænt fundist norður af Húnaflóa og tilkynnti Hafrannsóknastofnun í dag að búast mætti við að minnsta kosti eitthundrað þúsund tonna aukningu loðnukvótans. Viðbótin gæti skilað tíu milljarða króna útflutningsverðmæti. Í fréttum Stöðvar 2 kom fram að hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson væri síðustu níu daga búið að þræða miðin út af Vestfjörðum og inn á Húnaflóa. Leitarferill Árna Friðrikssonar dagana 12. til 21. febrúar.Hafrannsóknastofnun „Þetta var umtalsvert magn sem var að sjást þarna inni í Húnaflóa,“ segir Guðmundur Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, en loðnan þar er að nálgast hrygningu. Þar til nánari útreikningar liggja fyrir um magnið ráðlagði stofnunin strax í dag minnst eitthundrað þúsund tonna kvótaaukningu og það er sagt varlega áætlað. Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað.Einar Árnason Hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað segist forstjórinn Gunnþór Ingvason hafa fulla trú á því að flotanum takist að veiða viðbótarkvótann. Verðmæti hundrað þúsund tonna aukningar áætlar hann milli átta og tíu milljarða króna. Gunnþór kveðst raunar trúa því að viðbótin verði enn meiri, jafnvel 150 þúsund tonn. Loðnuflotinn hefur undanfarna daga verið að fylgja loðnugöngu vestur með suðurströndinni að hefðbundnum hrygningarstöðvum. Hafrannsóknastofnun mælist til þess að útgerðir gangi ekki of nærri þeirri göngu heldur snúið sér meira að loðnunni fyrir norðan en hún er einnig að nálgast hrygningu. Frá loðnuveiðum úti fyrir Dyrhólaey.Björn Steinbekk „Vð höfum séð hrygningu fyrir norðan. Það er ekki langt síðan það var töluverð hrygning fyrir norðan. En þetta er auðsjáanlega breytilegt milli ára. Og þetta hefur sérstaklega verið að gerast með hlýnandi loftslagi og hlýrri sjó,“ segir Guðmundur, sem vonast til að fyrir helgi geti endanleg ráðgjöf um loðnukvóta vertíðarinnar legið fyrir. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Loðnuveiðar Sjávarútvegur Vísindi Síldarvinnslan Brim Vestmannaeyjar Fjarðabyggð Langanesbyggð Vopnafjörður Sveitarfélagið Hornafjörður Akranes Efnahagsmál Tengdar fréttir Reikna með um hundrað þúsund tonna hækkun á loðnuaflanum Hafrannsóknarstofnun boðar hækkun á tillögum um hámarksafla á loðnuvertíðinni eftir að umtalsvert magn af hrygningarloðnu mældist norður af Húnaflóa á dögunum. Gera megi ráð fyrir yfir hundrað þúsund tonna hækkun, varlega áætlað. Sjómenn eru hvattir til loðnuveiða á þeim slóðum frekar en öðrum. 22. febrúar 2023 14:30 Bræðslur keyrðar á olíu vegna raforkuskerðingar Annan veturinn í röð hafa fiskimjölsverksmiðjur neyðst til að brenna dísilolíu vegna raforkuskerðingar. Landsvirkjun segir þetta vegna mikils álags, kerfið sé nánast uppselt. 11. febrúar 2023 22:00 „Alltaf brælur í kortunum, lægðagangur og ógeð“ Loðnuvertíðin er að fara á fulla ferð þessa dagana og styttist í að loðnan verði hæf til frystingar á Japansmarkað. Síendurteknar brælur eru hins vegar í veðurkortunum og gætu hamlað veiðum. 9. febrúar 2023 21:00 Auka loðnukvótann um tæplega sextíu þúsund tonn Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á vertíðinni 2022-2023 verði ekki meiri en 275.705 tonn, sem þýðir 57.300 tonna hækkun ráðgjafar frá þeirri sem gefin var út 4. október 2022. Þetta kemur fram á vef Hafrannsóknarstofnunar. 3. febrúar 2023 10:54 Mest lesið Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Hvar er opið um páskana? Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 kom fram að hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson væri síðustu níu daga búið að þræða miðin út af Vestfjörðum og inn á Húnaflóa. Leitarferill Árna Friðrikssonar dagana 12. til 21. febrúar.Hafrannsóknastofnun „Þetta var umtalsvert magn sem var að sjást þarna inni í Húnaflóa,“ segir Guðmundur Óskarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Hafrannsóknastofnunar, en loðnan þar er að nálgast hrygningu. Þar til nánari útreikningar liggja fyrir um magnið ráðlagði stofnunin strax í dag minnst eitthundrað þúsund tonna kvótaaukningu og það er sagt varlega áætlað. Gunnþór Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað.Einar Árnason Hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað segist forstjórinn Gunnþór Ingvason hafa fulla trú á því að flotanum takist að veiða viðbótarkvótann. Verðmæti hundrað þúsund tonna aukningar áætlar hann milli átta og tíu milljarða króna. Gunnþór kveðst raunar trúa því að viðbótin verði enn meiri, jafnvel 150 þúsund tonn. Loðnuflotinn hefur undanfarna daga verið að fylgja loðnugöngu vestur með suðurströndinni að hefðbundnum hrygningarstöðvum. Hafrannsóknastofnun mælist til þess að útgerðir gangi ekki of nærri þeirri göngu heldur snúið sér meira að loðnunni fyrir norðan en hún er einnig að nálgast hrygningu. Frá loðnuveiðum úti fyrir Dyrhólaey.Björn Steinbekk „Vð höfum séð hrygningu fyrir norðan. Það er ekki langt síðan það var töluverð hrygning fyrir norðan. En þetta er auðsjáanlega breytilegt milli ára. Og þetta hefur sérstaklega verið að gerast með hlýnandi loftslagi og hlýrri sjó,“ segir Guðmundur, sem vonast til að fyrir helgi geti endanleg ráðgjöf um loðnukvóta vertíðarinnar legið fyrir. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Loðnuveiðar Sjávarútvegur Vísindi Síldarvinnslan Brim Vestmannaeyjar Fjarðabyggð Langanesbyggð Vopnafjörður Sveitarfélagið Hornafjörður Akranes Efnahagsmál Tengdar fréttir Reikna með um hundrað þúsund tonna hækkun á loðnuaflanum Hafrannsóknarstofnun boðar hækkun á tillögum um hámarksafla á loðnuvertíðinni eftir að umtalsvert magn af hrygningarloðnu mældist norður af Húnaflóa á dögunum. Gera megi ráð fyrir yfir hundrað þúsund tonna hækkun, varlega áætlað. Sjómenn eru hvattir til loðnuveiða á þeim slóðum frekar en öðrum. 22. febrúar 2023 14:30 Bræðslur keyrðar á olíu vegna raforkuskerðingar Annan veturinn í röð hafa fiskimjölsverksmiðjur neyðst til að brenna dísilolíu vegna raforkuskerðingar. Landsvirkjun segir þetta vegna mikils álags, kerfið sé nánast uppselt. 11. febrúar 2023 22:00 „Alltaf brælur í kortunum, lægðagangur og ógeð“ Loðnuvertíðin er að fara á fulla ferð þessa dagana og styttist í að loðnan verði hæf til frystingar á Japansmarkað. Síendurteknar brælur eru hins vegar í veðurkortunum og gætu hamlað veiðum. 9. febrúar 2023 21:00 Auka loðnukvótann um tæplega sextíu þúsund tonn Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á vertíðinni 2022-2023 verði ekki meiri en 275.705 tonn, sem þýðir 57.300 tonna hækkun ráðgjafar frá þeirri sem gefin var út 4. október 2022. Þetta kemur fram á vef Hafrannsóknarstofnunar. 3. febrúar 2023 10:54 Mest lesið Að komast aftur í vinnugírinn eftir geggjað páskafrí Atvinnulíf Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Hvar er opið um páskana? Neytendur Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Reikna með um hundrað þúsund tonna hækkun á loðnuaflanum Hafrannsóknarstofnun boðar hækkun á tillögum um hámarksafla á loðnuvertíðinni eftir að umtalsvert magn af hrygningarloðnu mældist norður af Húnaflóa á dögunum. Gera megi ráð fyrir yfir hundrað þúsund tonna hækkun, varlega áætlað. Sjómenn eru hvattir til loðnuveiða á þeim slóðum frekar en öðrum. 22. febrúar 2023 14:30
Bræðslur keyrðar á olíu vegna raforkuskerðingar Annan veturinn í röð hafa fiskimjölsverksmiðjur neyðst til að brenna dísilolíu vegna raforkuskerðingar. Landsvirkjun segir þetta vegna mikils álags, kerfið sé nánast uppselt. 11. febrúar 2023 22:00
„Alltaf brælur í kortunum, lægðagangur og ógeð“ Loðnuvertíðin er að fara á fulla ferð þessa dagana og styttist í að loðnan verði hæf til frystingar á Japansmarkað. Síendurteknar brælur eru hins vegar í veðurkortunum og gætu hamlað veiðum. 9. febrúar 2023 21:00
Auka loðnukvótann um tæplega sextíu þúsund tonn Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á vertíðinni 2022-2023 verði ekki meiri en 275.705 tonn, sem þýðir 57.300 tonna hækkun ráðgjafar frá þeirri sem gefin var út 4. október 2022. Þetta kemur fram á vef Hafrannsóknarstofnunar. 3. febrúar 2023 10:54