Kom sérstaklega við í Grindavík vegna tölvuleiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2023 07:00 Gulur og glaður. Reddit Englendingurinn Jay gerði sér ferð frá Englandi til Grindavíkur vegna þess eins að hann hafði náð eftirtektarverðum árangri með Grindavík í tölvuleiknum Football Manager. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur, tók vel á móti kauða. Jay birti færslu með tveimur myndum á miðlinum reddit þar sem hann fór yfir ferð sína til Íslands. Þar segist hann hafa farið til smábæjarins til að sjá félagið sem hann hafi spilað hvað lengst sem í Football Manager. Þá þakkaði hann framkvæmdastjóranum og starfsliði félagsins kærlega fyrir móttökurnar. The pleasure was mine!Áfram Grindavík! https://t.co/mZu2MNvkV1— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) February 23, 2023 Í Football Manager geta spilarar sest í þjálfarastól nær allra liða í knattspyrnuheiminum, allavega karla megin. Jay segir ekki hversu lengi hann hafi stýrt Grindavík í leiknum en hann var þó grátlega nálægt því að vinna Bestu deildina á sínu fyrsta tímabili í deild þeirra bestu. Jay gat því ekki annað en haft samband við Grindavík þegar hann var staddur hér á landi með eiginkonu sinni. Hann fékk jákvæð svör frá félaginu og mætti á svæðið, tók það út og fór glaður heim á leið með bæði keppnistreyju sem og barmmerki. Mögulega tekst Grindavík í sumar að gera það sem Jay tókst, að komast upp í Bestu deildina. Grindvíkingar mæta ÍA á Akranesi í 1. umferð Lengjudeildar karla þann 5. maí næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla UMF Grindavík Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira
Jay birti færslu með tveimur myndum á miðlinum reddit þar sem hann fór yfir ferð sína til Íslands. Þar segist hann hafa farið til smábæjarins til að sjá félagið sem hann hafi spilað hvað lengst sem í Football Manager. Þá þakkaði hann framkvæmdastjóranum og starfsliði félagsins kærlega fyrir móttökurnar. The pleasure was mine!Áfram Grindavík! https://t.co/mZu2MNvkV1— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) February 23, 2023 Í Football Manager geta spilarar sest í þjálfarastól nær allra liða í knattspyrnuheiminum, allavega karla megin. Jay segir ekki hversu lengi hann hafi stýrt Grindavík í leiknum en hann var þó grátlega nálægt því að vinna Bestu deildina á sínu fyrsta tímabili í deild þeirra bestu. Jay gat því ekki annað en haft samband við Grindavík þegar hann var staddur hér á landi með eiginkonu sinni. Hann fékk jákvæð svör frá félaginu og mætti á svæðið, tók það út og fór glaður heim á leið með bæði keppnistreyju sem og barmmerki. Mögulega tekst Grindavík í sumar að gera það sem Jay tókst, að komast upp í Bestu deildina. Grindvíkingar mæta ÍA á Akranesi í 1. umferð Lengjudeildar karla þann 5. maí næstkomandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla UMF Grindavík Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Handbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Íslenski boltinn Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Handbolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Fleiri fréttir „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Sjá meira