Vilja göngubrú við hlið núverandi Ölfusárbrúar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. febrúar 2023 10:08 Hugmyndir um staka göngubrú með fram núverandi Ölfusárbrú hafa verið til umræðu lengi eða um 30 ár. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt tillögu þess efnis að sveitarfélagið óski eftir viðræðum við Vegagerðina varðandi uppbyggingu á göngubrú við hlið núverandi Ölfusárbrúar á Selfossi. Ráðið hefur falið bæjarstjóra að senda erindi á Vegagerðin um mögulega uppbyggingu göngubrúar yfir Ölfusá. Í greinargerð með málinu segir orðrétt: „Hugmyndir um staka göngubrú með fram núverandi Ölfusárbrú hafa verið til umræðu lengi eða um 30 ár. Þingmenn Suðurkjördæmis lögðu m.a. fram þingsályktunartillögu um byggingu göngubrúar yfir Ölfusá árið 2011. Rökin hafa alla tíð verið góð, með vísan til umferðaröryggis fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur enda umferð um Ölfusárbrú aukist með hverju árinu. Göngubrúin átti um leið að vera nægjanlega breið til að sjúkrabíll gæti keyrt yfir hana í neyðarakstri væri Ölfusárbrúin af einhverjum orsökum lokuð. Nú eru áform um að ný Ölfusárbrú verði byggð yfir “Efri-Laugardælaeyju” á næstu árum og opni mögulega árið 2026 eða 2027. Það má þó áætla að umferð yfir eldri brúna verði áfram mikil og það sé brýnt öryggismál að aðskilja gangandi og hjólandi vegfarendur frá öðrum akstri yfir brúna. Um leið er hægt að nýta göngubrúna sem aukna flutningsleið fyrir heitt og kalt vatn en burðargeta Ölfusárbrúar í dag er að mestu fullnýtt. Bæjaryfirvöld í Árborg ætla í viðræður við Vegagerðina um að göngubrú verði sett við hlið núverandi Ölfusárbrúar.Aðsend Það er því lagt til að bæjarstjóra Sveitarfélagsins Árborgar verði falið að senda erindi á Vegagerðina þess efnis að bygging göngubrúar yfir Ölfusá verði kláruð hið fyrsta.” Árborg Vegagerð Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Í greinargerð með málinu segir orðrétt: „Hugmyndir um staka göngubrú með fram núverandi Ölfusárbrú hafa verið til umræðu lengi eða um 30 ár. Þingmenn Suðurkjördæmis lögðu m.a. fram þingsályktunartillögu um byggingu göngubrúar yfir Ölfusá árið 2011. Rökin hafa alla tíð verið góð, með vísan til umferðaröryggis fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur enda umferð um Ölfusárbrú aukist með hverju árinu. Göngubrúin átti um leið að vera nægjanlega breið til að sjúkrabíll gæti keyrt yfir hana í neyðarakstri væri Ölfusárbrúin af einhverjum orsökum lokuð. Nú eru áform um að ný Ölfusárbrú verði byggð yfir “Efri-Laugardælaeyju” á næstu árum og opni mögulega árið 2026 eða 2027. Það má þó áætla að umferð yfir eldri brúna verði áfram mikil og það sé brýnt öryggismál að aðskilja gangandi og hjólandi vegfarendur frá öðrum akstri yfir brúna. Um leið er hægt að nýta göngubrúna sem aukna flutningsleið fyrir heitt og kalt vatn en burðargeta Ölfusárbrúar í dag er að mestu fullnýtt. Bæjaryfirvöld í Árborg ætla í viðræður við Vegagerðina um að göngubrú verði sett við hlið núverandi Ölfusárbrúar.Aðsend Það er því lagt til að bæjarstjóra Sveitarfélagsins Árborgar verði falið að senda erindi á Vegagerðina þess efnis að bygging göngubrúar yfir Ölfusá verði kláruð hið fyrsta.”
Árborg Vegagerð Sveitarstjórnarmál Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira