Ronaldo nálgast markahæstu menn eftir aðra þrennu sína Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. febrúar 2023 23:16 Ronaldo fagnar í dag. vísir/Getty Cristiano Ronaldo skoraði öll mörk Al Nassr í 0-3 sigri á Damac í Sádi Arabíu í dag. Ronaldo opnaði markareikninginn með marki úr vítaspyrnu áður en hann skoraði tvö mörk úr opnum leik en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Portúgalski markahrókurinn náði ekki að skora í fyrstu tveimur leikjum sínum í Sádi Arabíu en hefur síðan skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum og er raunar orðinn líklegur í baráttunni um markakóng deildarinnar. Cristiano Ronaldo's last three games: Four goals (Al-Nassr win 4-0) Two assists (Al-Nassr win 2-1) Three goals (Al-Nassr win 3-0)He's been involved in their last 10 goals pic.twitter.com/xpzhWgXzra— B/R Football (@brfootball) February 25, 2023 Liðsfélagi Ronaldo, hinn brasilíski Talisca, er markahæsti leikmaður deildarinnar með þrettán mörk en Ronaldo er kominn í fjórða sæti yfir markahæstu leikmenn með sín átta mörk; jafnmörg mörk og annar fyrrum leikmaður Man Utd, Odion Ighalo. Tólf leikir eru eftir af deildarkeppninni í Sádi Arabíu og má ætla að hinn metnaðarfulli Ronaldo ætli sér markakóngstitilinn. Þrenna kappans í dag var þrenna númer 62 á ferlinum. 62ND HAT-TRICK FOR THE GREATEST CRISTIANO RONALDO:Hat-tricks before 30 years of age: 30Hat-tricks after 30 years old: 32Ageing like a fine wine. pic.twitter.com/rzSfQWLGKC— CristianoXtra (@CristianoXtra_) February 25, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Ronaldo opnaði markareikninginn með marki úr vítaspyrnu áður en hann skoraði tvö mörk úr opnum leik en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Portúgalski markahrókurinn náði ekki að skora í fyrstu tveimur leikjum sínum í Sádi Arabíu en hefur síðan skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum og er raunar orðinn líklegur í baráttunni um markakóng deildarinnar. Cristiano Ronaldo's last three games: Four goals (Al-Nassr win 4-0) Two assists (Al-Nassr win 2-1) Three goals (Al-Nassr win 3-0)He's been involved in their last 10 goals pic.twitter.com/xpzhWgXzra— B/R Football (@brfootball) February 25, 2023 Liðsfélagi Ronaldo, hinn brasilíski Talisca, er markahæsti leikmaður deildarinnar með þrettán mörk en Ronaldo er kominn í fjórða sæti yfir markahæstu leikmenn með sín átta mörk; jafnmörg mörk og annar fyrrum leikmaður Man Utd, Odion Ighalo. Tólf leikir eru eftir af deildarkeppninni í Sádi Arabíu og má ætla að hinn metnaðarfulli Ronaldo ætli sér markakóngstitilinn. Þrenna kappans í dag var þrenna númer 62 á ferlinum. 62ND HAT-TRICK FOR THE GREATEST CRISTIANO RONALDO:Hat-tricks before 30 years of age: 30Hat-tricks after 30 years old: 32Ageing like a fine wine. pic.twitter.com/rzSfQWLGKC— CristianoXtra (@CristianoXtra_) February 25, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira