Sex prósent beiðna til VIRK uppfylltu skilyrði WHO um kulnun Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. febrúar 2023 14:34 Þær Berglind Stefánsdóttir (til vinstri) og Guðrún Rakel Eiríksdóttir, (til hægri) sálfræðingar og verkefnastjórar hjá VIRK, hafa rannsakað kulnun í starfi frá árinu 2020. VIRK Fimmtíu og átta prósent umsækjenda um starfsendurhæfingu hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði ráku heilsubrestinn til kulnunar. Niðurstaða þróunarverkefnis á vegum VIRK sýnir aftur á móti að einungis rúm sex prósent þeirra uppfylltu skilyrði Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar um kulnun í starfi. Þær Berglind Stefánsdóttir og Guðrún Rakel Eiríksdóttir, sálfræðingar og verkefnastjórar hjá VIRK hafa rannsakað þessi mál frá árinu 2020. Guðrún Rakel var spurð hvað það væri sem skýrði þetta ósamræmi sem birtist í niðurstöðum verkefnisins. „Það er bara mjög góð spurning og kannski er erfitt að svara þér núna. Við erum einmitt kannski þess vegna að rannsaka þetta hjá VIRK. Við erum búin að vinna að þessu rannsóknarverkefni frá 2020 og þar sem þessi tiltekni hópur er undir. Við erum að tala um þau sem sækja um starfsendurhæfingu hjá VIRK og hvort óvinnufærnina megi að einhverju leyti rekja til kulnunar í starfi. Við erum að kafa ofan í þessi mál. En það virðast margir sem koma til okkar spegla sig í einkennum kulnunar og telja þau eiga við sig en síðan þegar kafað er dýpra ofan í málin þá er kannski eitthvað annað sem skýrir líðan fólksins betur og þann vanda sem verið er að glíma við.“ Guðrún segir að hluti af ástæðunni fyrir því að svo margir telji sig vera í kulnun sé að sum einkenni hennar eiga líka við um ýmsa geðræna kvilla til dæmis þunglyndi. Nýlega breytti Alþjóðaheilbrigðismálastofnun skilgreiningu sinni á kulnun. Nú er talað um hana sem vinnutengt fyrirbæri og að hana megi rekja til langvarandi álags á vinnustað. „Það sem einkennir þetta helst er örmögnun, mikil þreyta og aftenging. Þarna verður breytt viðhorf til vinnu og minni afköst. Einnig má bæta við hugrænum einkennum eins og minnisleysi og vanda við einbeitingu en þessi einkenni geta líka komið fram í ýmsum geðröskunum. Það er smá samsláttur þarna,“ segir Guðrún Rakel Eiríksdóttir, sálfræðingur og verkefnastjóri hjá VIRK. Geðheilbrigði Vinnumarkaður Vinnustaðurinn Heilsa Tengdar fréttir „Íþróttamenn segja ekki frá þessu og leita sér ekki hjálpar“ Það vakti athygli á dögunum þegar leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Kristján Örn Kristjánsson leikmaður PAUC í Frakklandi, greindi frá því að hann yrði að taka sér frí frá æfingum og keppni vegna kulnunar. Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur hjá Háskólanum í Reykjavík ræddi við Guðjón Guðmundsson um þessa hlið íþróttanna. 24. febrúar 2023 10:00 Þunglyndi óspennandi en allir að greina sig með kulnun og þurfa í leyfi Þunglyndi virðist ekki nógu spennandi umræða í netmiðlum á sama tíma og allir virðast vera að greina sig með kulnun og þurfa í leyfi. Helst langt leyfi. 19. febrúar 2023 09:03 Læknar segjast úrvinda og upplifa kulnun Skráðum samskiptum heimilislækna við sjúklinga hefur fjölgað gríðarlega á síðustu árum og fleiri læknar segjast úrvinda og upplifa kulnun. Þetta kom fram í erindi forstjóra Heilsugæslunnar á Höfuðborgarsvæðinu á læknaráðstefnu sem nú fer fram í Hörpu. Hann tengir þetta ástand við aukin rafræn samskipti. 18. janúar 2023 10:16 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Þær Berglind Stefánsdóttir og Guðrún Rakel Eiríksdóttir, sálfræðingar og verkefnastjórar hjá VIRK hafa rannsakað þessi mál frá árinu 2020. Guðrún Rakel var spurð hvað það væri sem skýrði þetta ósamræmi sem birtist í niðurstöðum verkefnisins. „Það er bara mjög góð spurning og kannski er erfitt að svara þér núna. Við erum einmitt kannski þess vegna að rannsaka þetta hjá VIRK. Við erum búin að vinna að þessu rannsóknarverkefni frá 2020 og þar sem þessi tiltekni hópur er undir. Við erum að tala um þau sem sækja um starfsendurhæfingu hjá VIRK og hvort óvinnufærnina megi að einhverju leyti rekja til kulnunar í starfi. Við erum að kafa ofan í þessi mál. En það virðast margir sem koma til okkar spegla sig í einkennum kulnunar og telja þau eiga við sig en síðan þegar kafað er dýpra ofan í málin þá er kannski eitthvað annað sem skýrir líðan fólksins betur og þann vanda sem verið er að glíma við.“ Guðrún segir að hluti af ástæðunni fyrir því að svo margir telji sig vera í kulnun sé að sum einkenni hennar eiga líka við um ýmsa geðræna kvilla til dæmis þunglyndi. Nýlega breytti Alþjóðaheilbrigðismálastofnun skilgreiningu sinni á kulnun. Nú er talað um hana sem vinnutengt fyrirbæri og að hana megi rekja til langvarandi álags á vinnustað. „Það sem einkennir þetta helst er örmögnun, mikil þreyta og aftenging. Þarna verður breytt viðhorf til vinnu og minni afköst. Einnig má bæta við hugrænum einkennum eins og minnisleysi og vanda við einbeitingu en þessi einkenni geta líka komið fram í ýmsum geðröskunum. Það er smá samsláttur þarna,“ segir Guðrún Rakel Eiríksdóttir, sálfræðingur og verkefnastjóri hjá VIRK.
Geðheilbrigði Vinnumarkaður Vinnustaðurinn Heilsa Tengdar fréttir „Íþróttamenn segja ekki frá þessu og leita sér ekki hjálpar“ Það vakti athygli á dögunum þegar leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Kristján Örn Kristjánsson leikmaður PAUC í Frakklandi, greindi frá því að hann yrði að taka sér frí frá æfingum og keppni vegna kulnunar. Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur hjá Háskólanum í Reykjavík ræddi við Guðjón Guðmundsson um þessa hlið íþróttanna. 24. febrúar 2023 10:00 Þunglyndi óspennandi en allir að greina sig með kulnun og þurfa í leyfi Þunglyndi virðist ekki nógu spennandi umræða í netmiðlum á sama tíma og allir virðast vera að greina sig með kulnun og þurfa í leyfi. Helst langt leyfi. 19. febrúar 2023 09:03 Læknar segjast úrvinda og upplifa kulnun Skráðum samskiptum heimilislækna við sjúklinga hefur fjölgað gríðarlega á síðustu árum og fleiri læknar segjast úrvinda og upplifa kulnun. Þetta kom fram í erindi forstjóra Heilsugæslunnar á Höfuðborgarsvæðinu á læknaráðstefnu sem nú fer fram í Hörpu. Hann tengir þetta ástand við aukin rafræn samskipti. 18. janúar 2023 10:16 Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
„Íþróttamenn segja ekki frá þessu og leita sér ekki hjálpar“ Það vakti athygli á dögunum þegar leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Kristján Örn Kristjánsson leikmaður PAUC í Frakklandi, greindi frá því að hann yrði að taka sér frí frá æfingum og keppni vegna kulnunar. Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur hjá Háskólanum í Reykjavík ræddi við Guðjón Guðmundsson um þessa hlið íþróttanna. 24. febrúar 2023 10:00
Þunglyndi óspennandi en allir að greina sig með kulnun og þurfa í leyfi Þunglyndi virðist ekki nógu spennandi umræða í netmiðlum á sama tíma og allir virðast vera að greina sig með kulnun og þurfa í leyfi. Helst langt leyfi. 19. febrúar 2023 09:03
Læknar segjast úrvinda og upplifa kulnun Skráðum samskiptum heimilislækna við sjúklinga hefur fjölgað gríðarlega á síðustu árum og fleiri læknar segjast úrvinda og upplifa kulnun. Þetta kom fram í erindi forstjóra Heilsugæslunnar á Höfuðborgarsvæðinu á læknaráðstefnu sem nú fer fram í Hörpu. Hann tengir þetta ástand við aukin rafræn samskipti. 18. janúar 2023 10:16