Hlutabréfin í Manchester United hríðféllu þrátt fyrir titilinn um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 10:31 Leikmenn Manchester United með bikarinn eftir sigurinn á Newcastle United á Wembley um helgina. AP/Alastair Grant Fréttir í Financial Times höfðu miklu meiri áhrif á hlutabréfin í Manchester United heldur en sigur liðsins á Newcastle United í úrslitaleik enska deildabikarsins um helgina. Manchester United vann sinn fyrsta titil í sex ár á Wembley og knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er að gera frábæra hluti með félagið. Það lítur aftur á móti út fyrir það að áhrif gengis liðsins inn á vellinum hafi engin áhrif á verðmæti félagsins á mörkuðum. Tvær fréttir um United í Financial Times ollu því að hlutabréfin í Manchester United hríðféllu þegar markaðurinn opnaði í gær. Fréttirnar voru annars vegar um það að Manchester United væri miklu minna virði en Glazer-bræðurnir vilja fá fyrir það og svo að þeir ætli sér ekki aftir allt saman að selja félagið. Kaveh Solhekol fór vel yfir málið á Sky Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann segir að hlutabréfin í Manchester United hafi fallið um tíu prósent þegar markaðirnir opnuðu í gær. Glazer-bræðurnir vilja fá fimm milljarða punda fyirr félagið en í frétt Financial Times segir að félagið sé aðeins 1,3 milljarða punda virði. Í íslenskum krónum erum við að tala um að verðmat eigendanna sé 870 milljarðar en að markaðurinn telji að félagið sé bara 226 milljarða virði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kHOL3DLmI14">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Manchester United vann sinn fyrsta titil í sex ár á Wembley og knattspyrnustjórinn Erik ten Hag er að gera frábæra hluti með félagið. Það lítur aftur á móti út fyrir það að áhrif gengis liðsins inn á vellinum hafi engin áhrif á verðmæti félagsins á mörkuðum. Tvær fréttir um United í Financial Times ollu því að hlutabréfin í Manchester United hríðféllu þegar markaðurinn opnaði í gær. Fréttirnar voru annars vegar um það að Manchester United væri miklu minna virði en Glazer-bræðurnir vilja fá fyrir það og svo að þeir ætli sér ekki aftir allt saman að selja félagið. Kaveh Solhekol fór vel yfir málið á Sky Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. Hann segir að hlutabréfin í Manchester United hafi fallið um tíu prósent þegar markaðirnir opnuðu í gær. Glazer-bræðurnir vilja fá fimm milljarða punda fyirr félagið en í frétt Financial Times segir að félagið sé aðeins 1,3 milljarða punda virði. Í íslenskum krónum erum við að tala um að verðmat eigendanna sé 870 milljarðar en að markaðurinn telji að félagið sé bara 226 milljarða virði. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=kHOL3DLmI14">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira