Þjálfari Króata neitaði að greiða atkvæði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2023 17:01 Zlatko Dalic kyssir Luka Modric eftir að Króatía vann bronsverðlaun á HM í Katar. Getty/Maja Hitij Zlatko Dalic, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki par sáttur með Alþjóða knattspyrnusambandið og þykir brotið á sínum mönnum þegar kemur að því að veitingu viðurkenninga hjá sambandinu. Dalic hefur gert frábæra hluti með króatíska landsliðið síðan að hann tók við liðinu árið 2017 en liðið fór í úrslitaleikinn á HM 2018 í Rússlandi, vann bronsverðlaun á HM í Katar 2022 og komst í undanúrslit í Þjóðadeildinni 2022-23. Zlatko Dalic, decidió no votar en los premios de FIFA y pide más respeto para Croacia Cuestiona el arbitraje del Mundial y especialmente ante Argentina @alberpsierrahttps://t.co/SgiaA0r4Uo— Diario AS (@diarioas) February 28, 2023 Króatía tapaði í undanúrslitum á HM í Katar í desember á móti verðandi heimsmeisturum Argentínu. Spænska blaðið Diario AS segir að Zlatko Dalic hafi ákveðið að mótmæla með því að neita að greiða atkvæði í kosningu FIFA á besta leikmanni heims. Allir landsliðsþjálfarar greiða þar atkvæði ásamt landsliðsfyrirliðum. Dalic tekur að króatíska landsliðið eigi meiri virðingu skilið miðað við árangur liðsins síðustu ár. „Ég er mjög vonsvikinn með viðhorf FIFA gagnvart króatíska landsliðinu. Ég trúi því að miðað við allt sem við höfum afrekað þá eigum við meiri virðingu skilið en við höfum fengið,“ sagði Zlatko Dalic við AS. „Við höfum komist í fyrirsagnir út um allan heim. Við unnum Brasilíu, besta liðið í heimi, og erum ásamt Frakklandi eina þjóðin sem hefur unnið verðlaun á síðustu tveimur heimsmeistaramótum,“ sagði Dalic. „Á síðasta ári unnum við Frakka í París, Dani í Kaupmannahöfn og sendum líka bæði Brasilíu og Belgíu heim af HM. Í síðustu 23 leikjum frá EM 2020 þá höfum við aðeins tapað tvisvar,“ sagði Dalic. Luka Modric var eini króatíski landsliðsmaðurinn sem var meðal þeirra fjórtán sem voru tilnefndir í ár. Dalic segir að litið hafi verið framhjá mönnum eins og þeim Mateo Kovacic og Josko Gvardiol. Lionel Messi var kosinn besti leikmaður heims. FIFA Króatía HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Dalic hefur gert frábæra hluti með króatíska landsliðið síðan að hann tók við liðinu árið 2017 en liðið fór í úrslitaleikinn á HM 2018 í Rússlandi, vann bronsverðlaun á HM í Katar 2022 og komst í undanúrslit í Þjóðadeildinni 2022-23. Zlatko Dalic, decidió no votar en los premios de FIFA y pide más respeto para Croacia Cuestiona el arbitraje del Mundial y especialmente ante Argentina @alberpsierrahttps://t.co/SgiaA0r4Uo— Diario AS (@diarioas) February 28, 2023 Króatía tapaði í undanúrslitum á HM í Katar í desember á móti verðandi heimsmeisturum Argentínu. Spænska blaðið Diario AS segir að Zlatko Dalic hafi ákveðið að mótmæla með því að neita að greiða atkvæði í kosningu FIFA á besta leikmanni heims. Allir landsliðsþjálfarar greiða þar atkvæði ásamt landsliðsfyrirliðum. Dalic tekur að króatíska landsliðið eigi meiri virðingu skilið miðað við árangur liðsins síðustu ár. „Ég er mjög vonsvikinn með viðhorf FIFA gagnvart króatíska landsliðinu. Ég trúi því að miðað við allt sem við höfum afrekað þá eigum við meiri virðingu skilið en við höfum fengið,“ sagði Zlatko Dalic við AS. „Við höfum komist í fyrirsagnir út um allan heim. Við unnum Brasilíu, besta liðið í heimi, og erum ásamt Frakklandi eina þjóðin sem hefur unnið verðlaun á síðustu tveimur heimsmeistaramótum,“ sagði Dalic. „Á síðasta ári unnum við Frakka í París, Dani í Kaupmannahöfn og sendum líka bæði Brasilíu og Belgíu heim af HM. Í síðustu 23 leikjum frá EM 2020 þá höfum við aðeins tapað tvisvar,“ sagði Dalic. Luka Modric var eini króatíski landsliðsmaðurinn sem var meðal þeirra fjórtán sem voru tilnefndir í ár. Dalic segir að litið hafi verið framhjá mönnum eins og þeim Mateo Kovacic og Josko Gvardiol. Lionel Messi var kosinn besti leikmaður heims.
FIFA Króatía HM 2022 í Katar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fleiri fréttir TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira