Erfitt fyrir Katrínu forsætisráðherra að búa með Man. United aðdáendum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2023 09:30 Katrín Jakobsdóttir heldur með Liverpool og er mikill aðdáandi Jürgen Klopp. Vilhelm/Getty Katrín Jakobsdóttir stendur með Jürgen Klopp og Liverpool liðinu sínu í mótlætinu þrátt fyrir að lífið heima hafi orðið erfiðara eftir uppkomu Manchester United og fall Liverpool. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er mikill stuðningsmaður Liverpool og hefur ekkert farið leynt með það. Hún ræddi Liverpool og slakt tímabil liðsins í Bítinu á Bylgjunni. Skelfileg byrjun á nýju ár með algjöru bitleysi fram á við varð til þess að Liverpool liðið var allt í einu komið á óvenjulegar slóðir um miðja deild, mjög langt frá titilbaráttunni þar sem félagið hafði verið undanfarin ár. Liverpool liðið datt líka mjög snemma úr enska bikarnum og enska deildabikarnum en liðið vann þessar keppnir á síðasta tímabili. Þá er liðið nánast úr leik í Meistaradeildinni eftir 5-2 tap á móti Real Madrid á heimavelli í sextán liða úrslitunum. Katrín var spurð út í Liverpool í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun en Liverpool menn nálguðust aðeins Meistaradeildarsæti með 2-0 sigri á Úlfunum í gær. „Það er aldrei öll von úti. Þegar fólk spyr mig af hverju ég held áfram í stjórnmálum segi ég: „Af hverju held ég alltaf áfram með Liverpool.“ Þetta er svo álíka verkefni. þetta eru hæðir og lægðir en alltaf er maður í réttu liði,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. „Ég hef verið mikill aðdáandi Klopp en þetta hefur ekki gengið vel. Ég bý við það að búa með Manchester United aðdáendum. Það er buið að vera erfitt. Þeir segja að Klopp sé búinn og þurfi að fara strax en ég stend með honum,“ sagði Katrín en það hefðu ekki margir búist við því að þegar enskir fjölmiðlar fóru að tala um möguleikann á því að þýski knattspyrnustjórinn yrði látinn fara þegar verst gekk. „Ætli það séu ekki nógu margir að skammast í Klopp. Ég hugsa það, þetta er ekki auðvelt,“ sagði Katrín í Bítinu. Enski boltinn Katrín Jakobsdóttir Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Íslands, er mikill stuðningsmaður Liverpool og hefur ekkert farið leynt með það. Hún ræddi Liverpool og slakt tímabil liðsins í Bítinu á Bylgjunni. Skelfileg byrjun á nýju ár með algjöru bitleysi fram á við varð til þess að Liverpool liðið var allt í einu komið á óvenjulegar slóðir um miðja deild, mjög langt frá titilbaráttunni þar sem félagið hafði verið undanfarin ár. Liverpool liðið datt líka mjög snemma úr enska bikarnum og enska deildabikarnum en liðið vann þessar keppnir á síðasta tímabili. Þá er liðið nánast úr leik í Meistaradeildinni eftir 5-2 tap á móti Real Madrid á heimavelli í sextán liða úrslitunum. Katrín var spurð út í Liverpool í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í morgun en Liverpool menn nálguðust aðeins Meistaradeildarsæti með 2-0 sigri á Úlfunum í gær. „Það er aldrei öll von úti. Þegar fólk spyr mig af hverju ég held áfram í stjórnmálum segi ég: „Af hverju held ég alltaf áfram með Liverpool.“ Þetta er svo álíka verkefni. þetta eru hæðir og lægðir en alltaf er maður í réttu liði,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. „Ég hef verið mikill aðdáandi Klopp en þetta hefur ekki gengið vel. Ég bý við það að búa með Manchester United aðdáendum. Það er buið að vera erfitt. Þeir segja að Klopp sé búinn og þurfi að fara strax en ég stend með honum,“ sagði Katrín en það hefðu ekki margir búist við því að þegar enskir fjölmiðlar fóru að tala um möguleikann á því að þýski knattspyrnustjórinn yrði látinn fara þegar verst gekk. „Ætli það séu ekki nógu margir að skammast í Klopp. Ég hugsa það, þetta er ekki auðvelt,“ sagði Katrín í Bítinu.
Enski boltinn Katrín Jakobsdóttir Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira