Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2023 16:30 Adriana Lima mætti á verðlaunahátíð FIFA fyrr í vikunni. getty/Lionel Hahn Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. Lima hefur verið ráðin sem sendiherra stuðninsmanna (e. fan ambassador) fyrir HM kvenna í sumar. Hlutverk hennar er að þróa, kynna og taka þátt í nokkrum viðburðum fyrir knattspyrnuáhugafólk um allan heim, eins og það er orðað í tilkynningu FIFA. Forseti sambandsins, Gianni Infantino, hrósaði Limu meðal annars fyrir ástríðufullan áhuga hennar á fótbolta, hlýju og vinsemd. Ráðningin hefur ekki alls staðar mælst vel fyrir. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hana er Moya Dodd, fyrrverandi meðlimur í stjórn FIFA og fyrrverandi landsliðskona Ástralíu. „Þegar stelpa spilar fótbolta sér heimurinn hann hana öðruvísi. Í staðinn fyrir að henni sé hrósað fyrir útlit og fallegan klæðaburð er henni hrósað fyrir tæklingar sem bjarga marki og frábær mörk,“ sagði Dodd. „Það er dáðst að henni fyrir það sem hún getur, ekki fyrir það hvernig hún lítur út og það setur hana á meiri jafningjagrundvöll við bræður sína sem getur breytt því hvaða leið hún fer í lífinu. Á HM-ári eiga þessi skilaboð að heyrast hátt og skýrt. Hvar ofurfyrirsæta passar inn í þetta er stórskrítið.“ Dodd rifjaði líka upp ummæli Limu frá 2006 þar sem hún sagði að fóstureyðing væri glæpur. Samkvæmt talsmanni Limu hefur hún skipt um skoðun síðan þá. FIFA Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Lima hefur verið ráðin sem sendiherra stuðninsmanna (e. fan ambassador) fyrir HM kvenna í sumar. Hlutverk hennar er að þróa, kynna og taka þátt í nokkrum viðburðum fyrir knattspyrnuáhugafólk um allan heim, eins og það er orðað í tilkynningu FIFA. Forseti sambandsins, Gianni Infantino, hrósaði Limu meðal annars fyrir ástríðufullan áhuga hennar á fótbolta, hlýju og vinsemd. Ráðningin hefur ekki alls staðar mælst vel fyrir. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt hana er Moya Dodd, fyrrverandi meðlimur í stjórn FIFA og fyrrverandi landsliðskona Ástralíu. „Þegar stelpa spilar fótbolta sér heimurinn hann hana öðruvísi. Í staðinn fyrir að henni sé hrósað fyrir útlit og fallegan klæðaburð er henni hrósað fyrir tæklingar sem bjarga marki og frábær mörk,“ sagði Dodd. „Það er dáðst að henni fyrir það sem hún getur, ekki fyrir það hvernig hún lítur út og það setur hana á meiri jafningjagrundvöll við bræður sína sem getur breytt því hvaða leið hún fer í lífinu. Á HM-ári eiga þessi skilaboð að heyrast hátt og skýrt. Hvar ofurfyrirsæta passar inn í þetta er stórskrítið.“ Dodd rifjaði líka upp ummæli Limu frá 2006 þar sem hún sagði að fóstureyðing væri glæpur. Samkvæmt talsmanni Limu hefur hún skipt um skoðun síðan þá.
FIFA Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira