Steve Mackey, bassaleikari Pulp, er dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2023 16:40 Meðlimir Pulp árið 1996. Steve Mackey er lengst til hægri á myndinni. Getty/Stefan Rousseau Steve Mackey, bassaleikari bresku hljómsveitarinnar Pulp, er dáinn. Hann lést í morgun eftir að hafa varið síðustu þremur mánuðum á sjúkrahúsi. Mackey gekk til liðs við Pulp á níunda áratug síðustu aldar og spilaði fyrst á þriðju plötu hljómsveitarinnar, sem hét Seperations. Árið 1996 gaf hljómsveitin út plötuna Different Class sem innihélt meðal annars slagara eins og Common People, Something Changes og Disco 2000. Pulp héldu tónleika í Laugardalshöllinni árið 1996. Sky News hefur eftir Katie Mackey, eiginkonu Steve, að hans verði sárt saknað. Hann hafi verið hæfileikaríkasti maður sem hún hafi kynnst. View this post on Instagram A post shared by STEVE MACKEY (@steve__mackey) Í skilaboðum sem birt voru á samfélagsmiðlasíðum Pulp segir að Mackey hafi keyrt hlutina áfram. Er nefnt sem dæmi þegar hljómsveitin var á tónleikaferðalagi í Suður-Ameríku árið 2012 og að á frídegi hafi Mackey lagt til að þeir færu í fjallgöngu í Andesfjöllum. Sú ferð hefði verið töfrum líkust og mun meiri upplifun en að hanga á hótelinu, sem þeir segja líklegt að þeir hefðu gert án Mackey. Þá segir í færslunni að þeir vilji trúa því að Mackey sé aftur í þessum fjöllum í hans næsta ævintýri. „Góða ferð Steve, vonandi hittumst við aftur einhvern daginn,“ skrifuðu meðlimir Pulp. View this post on Instagram A post shared by Pulp (@welovepulp) Andlát Bretland Tónlist Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Mackey gekk til liðs við Pulp á níunda áratug síðustu aldar og spilaði fyrst á þriðju plötu hljómsveitarinnar, sem hét Seperations. Árið 1996 gaf hljómsveitin út plötuna Different Class sem innihélt meðal annars slagara eins og Common People, Something Changes og Disco 2000. Pulp héldu tónleika í Laugardalshöllinni árið 1996. Sky News hefur eftir Katie Mackey, eiginkonu Steve, að hans verði sárt saknað. Hann hafi verið hæfileikaríkasti maður sem hún hafi kynnst. View this post on Instagram A post shared by STEVE MACKEY (@steve__mackey) Í skilaboðum sem birt voru á samfélagsmiðlasíðum Pulp segir að Mackey hafi keyrt hlutina áfram. Er nefnt sem dæmi þegar hljómsveitin var á tónleikaferðalagi í Suður-Ameríku árið 2012 og að á frídegi hafi Mackey lagt til að þeir færu í fjallgöngu í Andesfjöllum. Sú ferð hefði verið töfrum líkust og mun meiri upplifun en að hanga á hótelinu, sem þeir segja líklegt að þeir hefðu gert án Mackey. Þá segir í færslunni að þeir vilji trúa því að Mackey sé aftur í þessum fjöllum í hans næsta ævintýri. „Góða ferð Steve, vonandi hittumst við aftur einhvern daginn,“ skrifuðu meðlimir Pulp. View this post on Instagram A post shared by Pulp (@welovepulp)
Andlát Bretland Tónlist Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“