Færri vilja á hreindýr nú en í fyrra Jakob Bjarnar skrifar 3. mars 2023 13:39 Af hreindýraslóð. Minni sókn en oft áður er nú í hreindýraleyfin. Ekki liggur fyrir hvað veldur en líklega hefur þar bábornara efnahagsástand sitt að segja. 100 erlendir veiðimenn eru meðal umsækjenda að þessu sinni. vísir/jakob Jóhann G. Gunnarsson umsjónarmaður hreindýraveiða hjá umhverfisstofnun telur að eitt og annað kunni að hafa áhrif á það að umsóknir um hreindýraleyfi eru talsvert færri nú en var í fyrra. „Já, umsóknir alls voru 2.926; 1.225 í kýr og 1.701 í tarfa,“ segir Jóhann í samtali við Vísi. Kvótinn í ár er samtals 901 dýr, 426 tarfar og 475 kýr þannig að fyrir liggur fleiri eru um hituna en útgefin leyfi segja til um. Gróft á litið er einn á móti þremur að umsækjendur fái úthlutað dýri. Sem er veruleg einföldun því misjafnt hversu eftirsótt leyfin eru milli svæða og svo milli tarfa og kúa. Í fyrra lágu fyrir 3.298 umsóknir þannig að þarna er þó nokkur samdráttur. Ríflega 100 umsóknir eru frá erlendum veiðimönnum sem hafa þá sótt um með íslenskan veiðikortahafa sem sinn ábyrgðarmann. Veruleg eftirvænting ríkir nú meðal þeirra sem sóttu um veiðileyfi á hreindýr næsta sumar og haust en dregið verður úr innsendum umsóknum á laugardaginn. Þá kemur skipting umsókna á svæði í ljós. Jóhann segir erfitt að segja til um hvað veldur samdrætti í umsóknum. „Hvort verðið ræður einhverju um fækkun umsókna eða hækkun á afborgun húsnæðislána og verðbólga. Menn hafa verið að tjá sig á vefmiðlum um að þeir ætli frekar erlendis til veiða,“ segir Jóhann. Dýr Stjórnsýsla Skotveiði Tengdar fréttir Hreindýraveiðar rándýrar og skotveiðimenn gramir Búið er að gefa út kvóta fyrir hreindýraveiðar á næsta tímabili. Leyfum hefur fækkað og eru þau nú talsvert dýrari en fyrir ári. 15. febrúar 2023 14:18 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Sjá meira
„Já, umsóknir alls voru 2.926; 1.225 í kýr og 1.701 í tarfa,“ segir Jóhann í samtali við Vísi. Kvótinn í ár er samtals 901 dýr, 426 tarfar og 475 kýr þannig að fyrir liggur fleiri eru um hituna en útgefin leyfi segja til um. Gróft á litið er einn á móti þremur að umsækjendur fái úthlutað dýri. Sem er veruleg einföldun því misjafnt hversu eftirsótt leyfin eru milli svæða og svo milli tarfa og kúa. Í fyrra lágu fyrir 3.298 umsóknir þannig að þarna er þó nokkur samdráttur. Ríflega 100 umsóknir eru frá erlendum veiðimönnum sem hafa þá sótt um með íslenskan veiðikortahafa sem sinn ábyrgðarmann. Veruleg eftirvænting ríkir nú meðal þeirra sem sóttu um veiðileyfi á hreindýr næsta sumar og haust en dregið verður úr innsendum umsóknum á laugardaginn. Þá kemur skipting umsókna á svæði í ljós. Jóhann segir erfitt að segja til um hvað veldur samdrætti í umsóknum. „Hvort verðið ræður einhverju um fækkun umsókna eða hækkun á afborgun húsnæðislána og verðbólga. Menn hafa verið að tjá sig á vefmiðlum um að þeir ætli frekar erlendis til veiða,“ segir Jóhann.
Dýr Stjórnsýsla Skotveiði Tengdar fréttir Hreindýraveiðar rándýrar og skotveiðimenn gramir Búið er að gefa út kvóta fyrir hreindýraveiðar á næsta tímabili. Leyfum hefur fækkað og eru þau nú talsvert dýrari en fyrir ári. 15. febrúar 2023 14:18 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Sjá meira
Hreindýraveiðar rándýrar og skotveiðimenn gramir Búið er að gefa út kvóta fyrir hreindýraveiðar á næsta tímabili. Leyfum hefur fækkað og eru þau nú talsvert dýrari en fyrir ári. 15. febrúar 2023 14:18