Ronaldo sendi heila flugvél eftir fund með ungum strák Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 08:31 Cristiano Ronaldo er að gera flotta hluti hjá Al Nassr þessa dagana, bæði innan og utan vallar. Getty/Stringer Cristiano Ronaldo lofaði sýrlenskum strák að hjálpa löndum hans á erfiðum tímum og stóð við það. Ronaldo hitti unga strákinn fyrir síðasta leik Al Nassr í sádi-arabísku deildinni og lofaði að gera sitt til að aðstoða eftir hörmungarnar í síðasta mánuði. Cristiano Ronaldo has sent a plane load of care items to the victims of recent earthquakes in Syria and Turkey.He has paid for tents, medical supplies, warm clothes, bedding, food and baby supplies to boost the aid effort pic.twitter.com/ne4wK4n8tq— ESPN FC (@ESPNFC) March 6, 2023 Ronaldo sendi síðan heila flugvél með hjálpargögnum á jarðskjálftasvæðið í Tyrklandi og Sýrlandi. Ronaldo borgaði fyrir tjöld, lyf, hlý föt, sængurföt, mat og barnadót. Talið er að yfir fimmtíu þúsund manns hafi farist í jarðskjálftunum sem varð 7,8 að stærð og hafði mikið áhrif í suðaustur Tyrklandi og norður Sýrlandi. Mánuði eftir skjálftann er fjölda fólks enn saknað, mjög mörg eru slösuð eða heimilislaus. Ronaldo, sem fór frá Manchester United til Al Nassr í nóvember, var valinn besti leikmaður febrúarmánaðar í sádi-arabísku deildinni eftir að hafa skorað átta mörk í fjórum leikjum. Sýrlenski strákurinn Nabil Saeed óskaði eftir því að fá að hitta Ronaldo og var boðið á leik Al Nassr og Al Batin. „Þegar ég sá Ronaldo þá hélt ég að þetta væri draumur. Ég trúði þessu ekki. Ég bið til guðs að þetta hafi ekki verið draumur. Ég vildi óska þess að allir gætu hitt Ronaldo. Hann er mjög góð manneskja,“ sagði Nabil Saeed. Al Nassr footballer Cristiano Ronaldo has sent a plane loaded with relief items to the earthquake victims of Turkey and Syria. pic.twitter.com/6K5omircje— Economy.pk (@pk_economy) March 6, 2023 Sádiarabíski boltinn Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Ronaldo hitti unga strákinn fyrir síðasta leik Al Nassr í sádi-arabísku deildinni og lofaði að gera sitt til að aðstoða eftir hörmungarnar í síðasta mánuði. Cristiano Ronaldo has sent a plane load of care items to the victims of recent earthquakes in Syria and Turkey.He has paid for tents, medical supplies, warm clothes, bedding, food and baby supplies to boost the aid effort pic.twitter.com/ne4wK4n8tq— ESPN FC (@ESPNFC) March 6, 2023 Ronaldo sendi síðan heila flugvél með hjálpargögnum á jarðskjálftasvæðið í Tyrklandi og Sýrlandi. Ronaldo borgaði fyrir tjöld, lyf, hlý föt, sængurföt, mat og barnadót. Talið er að yfir fimmtíu þúsund manns hafi farist í jarðskjálftunum sem varð 7,8 að stærð og hafði mikið áhrif í suðaustur Tyrklandi og norður Sýrlandi. Mánuði eftir skjálftann er fjölda fólks enn saknað, mjög mörg eru slösuð eða heimilislaus. Ronaldo, sem fór frá Manchester United til Al Nassr í nóvember, var valinn besti leikmaður febrúarmánaðar í sádi-arabísku deildinni eftir að hafa skorað átta mörk í fjórum leikjum. Sýrlenski strákurinn Nabil Saeed óskaði eftir því að fá að hitta Ronaldo og var boðið á leik Al Nassr og Al Batin. „Þegar ég sá Ronaldo þá hélt ég að þetta væri draumur. Ég trúði þessu ekki. Ég bið til guðs að þetta hafi ekki verið draumur. Ég vildi óska þess að allir gætu hitt Ronaldo. Hann er mjög góð manneskja,“ sagði Nabil Saeed. Al Nassr footballer Cristiano Ronaldo has sent a plane loaded with relief items to the earthquake victims of Turkey and Syria. pic.twitter.com/6K5omircje— Economy.pk (@pk_economy) March 6, 2023
Sádiarabíski boltinn Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira