Segir að Bruno Fernandes ætti aldrei aftur að fá að vera fyrirliði Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2023 07:41 Bruno Fernandes átti ekki góðan dag með Manchester United á móti Liverpool á Anfield. Getty/Robbie Jay Barratt Bruno Fernandes ætti ekki ekki að vera áfram fyrirliði Manchester United að mati fyrrum leikmanns i ensku úrvalsdeildinni. Fernandes og félagar fengu sögulegan sjö núll skell á móti Liverpool á sunnudaginn þar sem Fernandes var með fyrirliðabandið en gerði lítið annað en að kvarta og kveina allan leikinn. From @TheAthleticFC: The captain of Manchester United, Bruno Fernandes, dealt with their humiliating defeat to Liverpool "in the way that an especially immature six-year-old child might deal with huge disappointment."Here is a breakdown of his meltdown. https://t.co/Lb7Qf27a94— The New York Times (@nytimes) March 6, 2023 Chris Sutton tjáði skoðun sína á portúgalska leikmanninum á BBC Radio en Sutton skoraði á sínum tíma 83 mörk í ensku úrvalsdeildinni fyrir Norwich City, Blackburn Rovers, Chelsea, Birmingham City og Aston Villa. „Það eru leikmenn þarna sem eru miklu hæfari í það að vera fyrirliði,“ sagði Chris Sutton í þættinum Monday Night Club á BBC 5 Live. „Fernandes er ekki þeirra besti leiðtogi. Það eru aðrir betri kostir og Casemiro er einn þeirra og Raphael Varane er annar,“ sagði Sutton. „Það er mín skoðun að Fernandes ætti aldrei aftur að bera fyrirliðaband Manchester United,“ sagði Sutton. "There's Casemiro, There's Varane." @chris_sutton73 is questioning whether Bruno Fernandes is the correct captain for #MUFC moving forward.Agree or disagree?#BBCFootball— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) March 6, 2023 Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Fernandes og félagar fengu sögulegan sjö núll skell á móti Liverpool á sunnudaginn þar sem Fernandes var með fyrirliðabandið en gerði lítið annað en að kvarta og kveina allan leikinn. From @TheAthleticFC: The captain of Manchester United, Bruno Fernandes, dealt with their humiliating defeat to Liverpool "in the way that an especially immature six-year-old child might deal with huge disappointment."Here is a breakdown of his meltdown. https://t.co/Lb7Qf27a94— The New York Times (@nytimes) March 6, 2023 Chris Sutton tjáði skoðun sína á portúgalska leikmanninum á BBC Radio en Sutton skoraði á sínum tíma 83 mörk í ensku úrvalsdeildinni fyrir Norwich City, Blackburn Rovers, Chelsea, Birmingham City og Aston Villa. „Það eru leikmenn þarna sem eru miklu hæfari í það að vera fyrirliði,“ sagði Chris Sutton í þættinum Monday Night Club á BBC 5 Live. „Fernandes er ekki þeirra besti leiðtogi. Það eru aðrir betri kostir og Casemiro er einn þeirra og Raphael Varane er annar,“ sagði Sutton. „Það er mín skoðun að Fernandes ætti aldrei aftur að bera fyrirliðaband Manchester United,“ sagði Sutton. "There's Casemiro, There's Varane." @chris_sutton73 is questioning whether Bruno Fernandes is the correct captain for #MUFC moving forward.Agree or disagree?#BBCFootball— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) March 6, 2023
Enski boltinn Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira