Tekist á um formannsembættið í VR í Pallborðinu Heimir Már Pétursson skrifar 7. mars 2023 12:31 Ragnar Þór Ingólfsson og Elva Hrönn Hjartardóttir sækjast eftir því að verða formenn VR næstu tvö árin. Grafík/Hjalti Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Elva Hrönn Hjartardóttir sem býður sig fram til embættis formanns ásamt honum mæta í beina útsendingu í Pallborðinu með Heimi Má Péturssyni fréttamanni klukkan tvö í dag. Kosning til formanns og stjórnar VR hefst á morgun. Auk formanns verður kosið um helming stjórnar VR eða sjö aðalfulltrúa og tvo varamenn. Fjórtán manns sitja í stjórn VR auk formanns og er kosið um helming stjórnarsæta hverju sinni til tveggja ára. Mesta athyglin beinist þó að formannskjörinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ragnar Þór fær mótframboð í embætti formanns frá því hann var fyrst kjörinn árið 2017. Helga Guðrún Jónasdóttir bauð sig fram gegn honum árið 2021 og hafði Ragnar Þór betur með rétt ríflega 63 prósentum atkvæða. Elva Hrönn hefur starfað sem sérfræðingur á þróunarsviði VR frá lokum árs 2019. Í kosningasíðu VR segir að helstu áherslur hennar séu meðal annars að endurheimta stöðu VR sem leiðandi afls í allri umræðu um jafnrétti og mannréttindi. Hún vilji beita sér fyrir öflugri kjara- og réttindabaráttu sem leiði af sér réttlátan og öruggan vinnumarkað fyrir alla. Ragnar Þór vill meðal annars fylgja eftir kröfugerð VR í yfirstandandi kjarasamningum þar sem helstu áherslur væru fjögurra daga vinnuvika (32 stundir), útvíkkun á veikindarétti, 30 daga orlof, atvinnulýðræði og auknar kjarabóta til millitekjuhópa. Formanns- og stjórnarkjör hefst á heimasíður VR klukkan níu í fyrramálið og stendur til hádegis miðvikudaginn 15. mars. Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2-Vísi klukkan 14:00. Þátturinn verður aðgengilegur á Vísi í heild sinni fljótlega að lokinni útsendingu. Pallborðið Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira
Auk formanns verður kosið um helming stjórnar VR eða sjö aðalfulltrúa og tvo varamenn. Fjórtán manns sitja í stjórn VR auk formanns og er kosið um helming stjórnarsæta hverju sinni til tveggja ára. Mesta athyglin beinist þó að formannskjörinu. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ragnar Þór fær mótframboð í embætti formanns frá því hann var fyrst kjörinn árið 2017. Helga Guðrún Jónasdóttir bauð sig fram gegn honum árið 2021 og hafði Ragnar Þór betur með rétt ríflega 63 prósentum atkvæða. Elva Hrönn hefur starfað sem sérfræðingur á þróunarsviði VR frá lokum árs 2019. Í kosningasíðu VR segir að helstu áherslur hennar séu meðal annars að endurheimta stöðu VR sem leiðandi afls í allri umræðu um jafnrétti og mannréttindi. Hún vilji beita sér fyrir öflugri kjara- og réttindabaráttu sem leiði af sér réttlátan og öruggan vinnumarkað fyrir alla. Ragnar Þór vill meðal annars fylgja eftir kröfugerð VR í yfirstandandi kjarasamningum þar sem helstu áherslur væru fjögurra daga vinnuvika (32 stundir), útvíkkun á veikindarétti, 30 daga orlof, atvinnulýðræði og auknar kjarabóta til millitekjuhópa. Formanns- og stjórnarkjör hefst á heimasíður VR klukkan níu í fyrramálið og stendur til hádegis miðvikudaginn 15. mars. Pallborðið verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2-Vísi klukkan 14:00. Þátturinn verður aðgengilegur á Vísi í heild sinni fljótlega að lokinni útsendingu.
Pallborðið Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Stéttarfélög Mest lesið Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Innlent Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Erlent Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Innlent Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Innlent Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Innlent Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Innlent Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Refsing Kristjáns Markúsar milduð Innlent Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Innlent Fleiri fréttir Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Kærastan áfram í farbanni Viðgerð lokið á stofnstreng Mílu Ný heimildarmynd afhjúpi veikindi vegna flúormengunar og fyrirslátt MAST Annar fundur boðaður í kjaraviðræðum flugumferðarstjóra Vilja úrbætur eftir úttekt á samningum um lokun bensínstöðva Refsing Kristjáns Markúsar milduð Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Sjá meira